Skutull

Árgangur

Skutull - 08.11.1941, Blaðsíða 4

Skutull - 08.11.1941, Blaðsíða 4
170 S K U T U L L Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og hlut- tekningu við jarðarför Einars Guðmundssonar skósmíðameistara. Aðstandendur. Gróður. Gefln haía verið saman í hjóna* band hér i bænum í haust, svo að Skutli sé kunnugt: Sigurlaug Sig- urðardóttir og Guðmundur Hjálm- arsson sjómaður, Sigríður Jónsdóttir og Hermann Björnsson verzlunar- maður, Salóme Guðmundsdóttir og Steinn V. Steinsson sjómaður, Halla Jónsdóttir og Sigmundur Guðmundsson vélstjóri, Jósefína Snæfeld og Ólafur Guðjónsson sjó- maður, Kristín Anna Hermanns- dóttir og Ásgeir Sigurðsson sjó- maður, Stefania Daníelsdóttir og Bjarni Gunnarsson sjómaður, Rann- veig Jensína Halldórsdóttir og Margeir Guðmundsson sjómaður — og Áróra Halldórsdóttir, Ólafssonar, og Indriði Borgfjörð Halldórsson, til heimilis í -Reykjavík. Þá heflr Skutull frétt, að opinberað hafa trúlofun sína: Guðrún Jónsdóltir og Guðmundur Guðmundsson, hinn aflasæli skipstjóri á mb. Bryndisi — og Guðrún Hansdóttir úrGrunna- vík ogGuðmundur E. Geirdal, skáld og hafnargjaldkeri. Skólanefnd Húsmæðraskólans. Skipaður hefir verið af kennslu- málaráðuneyt.inu sem formaður skólanefndar Húsmæðraskólans hér á ísaflrði kórleifur Bjarnason kennari við barnaskólann og gagr - fræðaskólann. Þórleifur er greind- ur maður, góður kennari og ágæt- lega að sér í fræðslu- og uppeld- ismálum, og ætti val hans sem skólanefndarformanns að skapa tryggingu fyrir því, að Húsmæðra- skólinn verði uppeidislega séð líf- rænn liður 1 skólakerfl bæjarbúa i framtiðinni. Sem fullt.rúa ísa- fjarðarkaupstaðar í skólanefnd Hús- mæðraskólans kaus Alþýðuflokkur- inn Helga Hannesson bæjaifull- trúa og kennara við báða hina almennu skóla hór í bæ, og fannsl, flokkuum, að gott væri, að einn maður úr bæjarstjórn sæti í nefnd- inni oe eæti túlkað á bæjarstjórn- arfundum mal Húsmæðraskólans. Nefudin er skipuð fimm mönnum. Frá kveníólagi því, er heflr stofn- að og starfrækt skólann, eru þrjár konur, og virðist, með þátt.töku þeirra í skólanefnd og meirihluta- valdi, dável sóð fyrir því, er við- víkur sérfræðum kvenna. Kon- urnar í skólanefnd eru frúrnar Lovísa Þorláksdóttir, Sigriður Gúð- mundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir. Rafveitumálið. Það má víst fullyrða, að bæjarbúar almennt hafi ein- dreginn áhuga á því, að raf- Bíó Alþýðuhússins sýnir: Laugardag kl. 9, sunnudag kl. 9 og síðasta sinn þriðjuudag kl. 9: Convoy Ensk stórmynd, er gerist um borð i ensku herskipi, er fylgir kaupskipaflota yfir Norðursjóinn. Inn i viðburða- rás myndarinnar er fléttað raunverulegum hernaðarað- gerðum beggja strlðsaðilja á hafinu. Aðalhlutverkin leika: Clive Brook Judy Compell John Clements Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára aldurs. Knipplingarnir komnir. Þeir, sem hafa pantað þá, eru vinsamlega beðnir að sækja þá sem fyrst. Höskuldur. Nýkomið: Matarstell Kafi'istell Bollastell E n n f r e m u r: Ullarperlugarn Silkitvinni Silkisokkar o.II. Verzlun Matth. Sveinssonar. S A F F Ó kaupir gull: 20 kr. guilpening á 90 kr. 10 kr. gullpening á 45 kr. HÖSKULDUR Sundstræti 39, ísaflrði. veitan verði stækkuð og frá- rennsli Nónvatns virkjað á komandi ári. Hreyfing er nú komin allmikil á mál þetta, og eru menn ákveðnir í, að fram- kvæmdum öllum í þessu efni verði lokið fyrir næsta haust, ef gersamlega ófyrirsjá'anlegar ástæður hamla því ekki, að svo geti orðið. Eitthvað er komið af tilboð- Þakkarorð til Norður-ísfirðinga. | . Innilegt þakklæti sendi eg hérmeð öllum, sem tóku þátt § 1 I hinni rausnarlegu gjöf, gullúri, sem sýslumaður ykkar, 1 I hr. Torfi Hjartarson, færði mér heim á heimili mitt. Og § | sérstaklega þakka eg það hlýja hugarþel og traust, sem eg j | finn, að þið berið til mín eftir tíu ára skipstjórastarf á j 1 Djúpbátnum. Eg og fjölskylda min sendum ykkur öllum alúðar kveðju I 1 og óskum ykkur farsældar og blessunar í framtíðinni og jj 1 þökkum ágætt samstarf. Reykjavik, 1. nóv. 1941. Sigfús Guðfinnsson. | ÍllllHilllllllllllliiillilililllllillllliiiiiíiiiliiiliiilillllllllliillilliliililllllllllltlliiililllillllllilliilllliiilllllllllÍliiliiiillillillfllllilllilllllillill,lllillliilllliliiiiiii:Í ATHUGIB. Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar ísafjarðar frá 5. nóv. s.l. ber öllum þeim er leigja garðlönd af bæjarsjóði að hreinsa burtu grasþökur (þökugarða) og annað það, er aukið getur gras eða arfagróður i görðum þeirra. Ennfremur ber sömu aðiljum að flytja burt allt grjót, arfa og skemt kál, er óprýða kann garð þeirra og vaida óþrifum eða plöntusjúkdómum í görðunum; svo og að halda hreinum gangstígum milli reita. Verður framvegis haft eftir- lit með þvi, að þessum reglum sé fylgt. Þeir leigjendur garðianda, sem ekki hlita samþykkt þessari og eigi hafa tekið garðlönd sín til ræktunar í síðasta lagi fyrir 15. júní árlega, verða sviptir leigurétti að garðlöndum þeim, cr þeir nú hafa á Ieigu. ísaiirði, 7. nóv. 1941 Bæj arstj órinn. MANNTAL. Hið árlega manntal í ísafjarðarkaupstað fer fratn i þessum mánuði og hefst mánudaginn 10. uóv. n. k. Þann dag og næslu daga á eftir mun teljarinn ganga í hús manna í kaupstaðnum og taka manntalið. — Heimilisfeður eru þvi alvarlega áminntir um að hafa á takteinum allar upplýsingar um heitnilisfólk sitt, þegar tcljarinn kemur, samkvæml hinu vcnjulega inanntalsformi. ísafirði, 7. nóv. 1941. Bæj arstj órinn. um um vélar, og Gísli J. John- sen hefir komið hingað og átl tal við rafveitustjórn um sitl- hvað í sambandi við væntan- legar framkvæmdir. Þá hefir bæjarstjórnin sam- þykkl, eftir tillögum rafveitn- stjórnar, að fara fram á ábyrð ríkisins á kr. 400000,00 láni lil framkvæmdanna. Salt jarðar, skáldsaga Gnnnars M. Magn- úss, er komin í bókaverzlanir. Sagan gerist hér á Vestfjörðum, og virðist höfundur liala Flat- eyri í huga. Sagan gerist á hval- veiðalímannm. Þá er fullprent- uð, en eltki komin liingað, saga eftir Gnnnar Saurbæjarklerk. Sagan heitir: Það brýlur á boðum. Kristján Arinbjarnar héraðs- og sjúkrahússlæknir hér í bæ hefir verið skipaður héraðslæknir í Hafnarfirði. Messað verður hér í kirkjunni á sunnud. ki, 2 e. h.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.