Skutull

Árgangur

Skutull - 04.07.1942, Blaðsíða 1

Skutull - 04.07.1942, Blaðsíða 1
SKUTULL Varist klofningsstarf kommúnista! Otgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjjórðungs. Prentslofan ísrún. Einhuga með Ritstjóri og ábyrgðarmaður: GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN. Alþýðuflokknum! XX. ár. ísafjörður, 4. juli 1942. ‘28. tbl. Burt með gerðardíminn! Kjösið Finn Jónsson, eindregnasta andstæöing kúgunarlaganna! Það er enginn vandi að velja. Sjálfstæðisflokkurinn hefir svik- i8 allar stéttir vegna liagsinuna nokkurra stórútgerðar- og striðs- gróðamanna. Fylkið yðuruin Alþýðuflokkinn og frainbjóðanda lians, Finn Jónsson. Kjðsendur á íaafirki velja á morgun um þrjár stefnur. Stefnu Alþýðuflokkeins, sem lýst hefir sér i: Baráttu fyrir rótti verkalýðsins til þess að hafa verkalýðsfóiags- skap. Baróttu fyrir bættum kjör- um og hækkuðu kaupi. Baráttu fyrir almennum 21-árs ko9ninga- rótti. Baráttu fyrir rótti þuifa- linga. Baráttu fyrir rótti einstæðra mæðra. Afnámi sveitarflutninga. Aukinni harna- og unglinga- fræðslu. Aukinni hilsmæðra- fræðslu. Andstöðu gegn rikislög- reglu, sem notuð væri i kaup- deilum. Baráttu fyrir: ElHtrygg- ingum, sjúkratryggingum, slysa- tryggingum, örorkubótum og striðstryggingumsjömanna.Bygg- iugu verkamannabústaða. At- vinnubótum. Byggingu hrað- frystihúsa. Styrk til bátabygg- inga. Hækkuðu fiskverði. Hækk- uðu síldarverði. Aukningu á sildarverksmiðjúm ríkisins. Hvar, sem augum er litið tala verk Alþýðufiokksins um hina raunhæfu baráttu hans og árang- ur hennar. Alþýðuflokkurinn hefir, þó i minnihluta só, sett, svip á þjóðfélagið. Hvað myndi þá, ef Alþýðuflokkurinn næði meirihluta? 1 öðru lagi er stefna ihaldsins, sem lýst hefir sór i harðri and- stöðu gegn öllurn umbótum Al- þýðuflokksins. Baráttu gegn rótti manna til þess að stofna verka- lýðsfélög og vera meðliinir i þeim. Baráttu gegn liækkuðu kaup gjaldi. Baráttu gegn bættum kjörum alþýðu. Baráttu gegn al- inennum kosningarétti og um- bótum á fátækralöggjöfinni. Bar- áttu gegn tryggingarlöggjöfinni. Baráttu móti atvinuubótum. Bar- áttu gegn byggingu verkamanna- bústaða. Baráttu gogn starfi Fiskimálanefndar til að auka hraðfrystihúsin. Baráttu gegu skipulagningu síldarsölunnar. Hvenær, sem Alþýðuflokkur- hefir borið fram umbótatillögur, hefir íhaldið barist gegn þeim. Siðustu dærnin eru barátta ihalds- ins gegn gengishækkun og gegn því að verðjafna fisk til lilutar- sjómanna og smóbátaútvegsins og svik ihaldsins í dýrtiðarmál- nnunr. Allt þetta befir það svo kórónað með hinum illrærndu gerðardórnslögum, Loks er svo stefna kornmún- ista. Þeim er illa við að iáta kalla sig það. Þeir hafa breytt um nafn á flokki einum. Stefna þeirra var orðin svo óvinsæl, að þeir sigla nú undir fölsku flaggi. Þeir höfðu margreynt að koma sör upp komiuúnistiskum verka- lýðsfélögum. Þeir höfðu tvisvar sinnum reynt að stofna sitt eigið verkalýðssamband. Þeir vildu drepa Alþýðusambandið, sem er fjöregg verkalýðssamtakanna. Öll verkalýðsbarátta þeirra hefir mis- tekist. „Samböndu þeirra hafa veslast upp og dáið, en Alþýðu- sambandið lifir þrátt fyrir hat- ursfullar árásir komrnúnista og íhaldsmanna. Barátta komrnúnista i verka- lýðsmálum er verkalýðnum til bölvunar. Stefna þeirra í bæjar- málum og á Alþingi er ófrjó. Þeir koma engu í framkvæmd. Spyrjir þú kommúnista, hvað þeim hafi orðið ágengt, geta þeir engu nvarað. Þá rekur í vörðurnar. Þeir geta á ekkert bent. Þeir hafa ekkert gert nema illt eitt. Hver sem kastar atkvæði á þá tefur fyrir því, að hór geti orðið umbætur a kjörum alþýðunnar. Hver alþýðumaður, sem kýs kommúnista, ihaldsmann eða f ram- sóknarmann, svíkur siria stétt. Hver sem kýs Al- þýduflokkinn gerir sitt til að Jiér geti oröið nýtt og betra þjóöfélag. Alþýðuflokkurínn x meirikluta er kjörorð alþýðunnar. Þrættu meðan máttu. Kommúnistar þrættu fyrir hiö auðvirðilega húsabrask sitl í Heykjavík, meðau jieir gátu. Loks var það saonað með I>ög- birtingablaðiuu og þá er al'sök- unili að þetta sé »gert fyrir flokkinn«. Það er laglegur »verkalýðs- ílokkur« sem lifir á svona tekj- um.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.