Skutull

Árgangur

Skutull - 04.07.1942, Blaðsíða 3

Skutull - 04.07.1942, Blaðsíða 3
Ö K. tj T tr L L Í09 Isfirzkir kjósendur, kjósið Alþýðuflokkinn, setjið kross fyrir framan nafn FINNS JÓNSS0N4R \ Ihöldin ganga klofin og sundruð til lcosninganna. íslenzkur Kommúnismi i framkvæmd. I’að er nú upplýst, að sex ai' miðstjórnarmönnum og frambjóðendum kommúnista iiafa stofnað hlutafélag lil þess að hraska með húsnæði. Hefir félagið meðal annars hrotið lög með því að hreyta íbúðarhúsnæði í skrifstofur og annað hús hafa þeir leigt Bretum ög hrakið íbúa þess á brott. Að því búnu seldu þess- ir dánumenn svo húsið með stórgróða. — Hús þessi voru Túngata (i í Reykjavík og Skólavörðu- stíður 19. Þetta er nú kommúnismi og öreiga- aðstoð í lagil! Þjóðóifaliðið vill okki lengur láta stjörnaat ai íjölskyldusjónar- miðum Ólafs Thóre. Bigurður Kristjánssonar klofn- ingurinn or einnig all-alvarlegur í Sjálfstæðisflokknum, þótt hann væri kveðinn niður í bili, með því að láta undan síga í þetta sinn fyrir hinum flokkskunnuga þingmanni og fyrrverandi rit- stjóra flokksins. íhaldið númer tvö, Framsókn- arflokkurinn, er einnig klofið. Sigurður Jónasson er þar leið- togi fyrir einum flokksskæklin- um, sem langar til að verða sérstök gæra. En auk þess eru mikil átök milli .Jónasar-liða og Hermanns- iiða, og má ekki í inilli sjá, hvor skjöldinn ber. Þetta er rétt að vonum, því að þessum skötuhjúum hefír ó- lánast hrapallega með sitt eina afkvæmi: Gferð a r dó m s lög i n. Dómendurnir hafa hlaupizt á brott úr dómnum, verðlagseftir- litið er svo slælegt, að svívirða er að, kaupgjaldinu er einungis haldið niðri þar sem það var lægst fyrir og minnst um vinnu. öll þjóðin er neydd til lögbrota vegna gerðardómslaganna og eykur það auðvitað ekki almenna virðingu fyrir lögum og retti í landinu.Smjörlíkisgerðareigendur hafa stöðvað rekstur sinD til þess að knýja fram verðhækkun á smjörlíkinu — og í eimskipa- félagsdeilunni hefir gerðardóm- livorki harðnaður eða þjálfaður i stjórumálasennum. Og svo or Sjftlfstæðisflokkurinn með einn drenginn enn í Norðursýslunni, bætti hann við og hristi höfuðið. „Og einu sinni, þegar út af þossari barnareglu var brugðið, þá var það gamalmenni, sem okkur var sent, svoua til að staðfesta regluna um barudóminn á Alþiugi íslendinga“. Að svo mæltu gekk hann burt úr hópnum, þessi sárþjáði sjálf- stæðismaður, og fór leiðar sinnar. Sem betur fer eru enn til menn, sem ekki láta bjóða sér allt. urinn orðið sér meir til háðung- ar on nokkru sinni fyr. Það er ekki einusinni svo, að nafnið hafi staðist „rauu reynslunnar11, .eins og aðaimál- svari gerðardómsfargansins hér vestanlands, Sigurður frá Vigur, mundi orða það. Gramla nafnið hefir orðið að víkja fyrir öðru enn meinleysislegra, sem sé „Dómnefnd11 í kaupgjalds- og verðlagsmálutn11. Nú er um að gera að fylgja fast eftir, svo að gerðardóms- liðið beri ekki sitt barr eftir. Fylgið á að hrynja af Fram- sókn og íhaldi. Það er sú eina ráðning, sem gæti e. t. v. bægt þessum flokkum af brauf ofbeld- is og kúgunar, og gert þeirn skiljanlegt, að alþýða manna styður ekki hóflausa auðsöfnun stórburgeisa og braskara. Hrafninn hlakkar. Á hverjum fundi í sýslunni hefir Sigurður talað um „f r á- færur tramsókn ar“. Fór hann með þessa fyndni sína í seinasta Vesturland, en þar urðu þau mistök á, að andríkið vanskapaðist og varð óskiljanlegt. Sigurður getur ekki dulið gleði sína, þegar hann er með þetta fráfærutal. Hann sér sem er, að allar sinar sigurvonir á hann undir því, aö frá frambjóðanda Alþýðuflokksins dragist sem flest af frjálslyndum kjósendum. Er þvi fráfæruklausa Sigurðar i Vesturlandinu og á fundunum ekkert annað en „þ a k k a r - á v a r ptt til þeirra, sem áður hafi stutt að sigri Alþýðuflokks- ins í sýslunni, en nú falli frá honum og kjósi hinn vonlausa frambjóðanda frauisóknar. Þó liggur meira af illkvittni í garð framsóknarmanna í þessari fráfæruslettu hans, en svo, að lík- legt sé, að heilsteyptir andstæð- ingar ihaldsÍDS taki henni með þökkuin. Rafve itubyggi ngi n er nú komin vel af stað. Samið hefir verið við Engidalsbændur um vatnsréttindi Selár og Þver- lækjar. Nauðsinlegustu tæki til framkvæmdar verksins útveg- uð. Skáli reistur hjá rafstöð. Fossavatnsskáli rifinn og er nú verið að reisa hann við Nón- hornsvatn. Var efni hans dreg- ið á sleöa upp fjallshlíðina með heltis- »traktor« rafveitunnar. Sett hefir verið bílgeng bráða- byrgðabrú á Langá framan raf- stöðvar og akvegur lagður yfir að hlíðarfótunum hinumegin. Þá er og byrjað að grafa fyrir þrýstivatnspípunni. í lok næstu viku ætti svo að vera hægt að hyrja vinnuna við stíflugjörð við Nónhornsvatn, en það er aðalhluti verksins. Ákveðið hefjr verið að leggja sporbraut upp fjallshlíðina Nónhornsmegin og draga síðan járnpípurnar, byggingarefni og aðra þungavöru lil virkjunar- innar með rai'orku upp aðal- brallan. I>á lekur beltislraklor- inn viö l'lutningunum á virkj- unarstaðinn. Má ótvírætt telja, aö vinnan hafi gengið vel það sem al' er. Stjórnandi verksins er Jón Guðmundsson rafstöðv- arstjóri. 1 raiveituvinnunni eru nú 22 menn, en fjölgun stend- ur til strax þegar liomið hefir verið npp skála við Nónhorns- vatn. Er Það von allra ísfirðinga, að rafveitubyggingin komist í l'ulla framkvæmd á þessu sumri. Kjósendahræðsla vigurdrengsins. Ritstjóri \reslurlands hefir sýnilega orðið mjög skelkaður við fálegar undirtektir fram- sóknarmanna undir íhaldsmál- staðinn á fundinum á Arngerð- areyri á dögunum. Segir hann, að framsóknar- menn hafi þar lýst því yfir, að við næstu kosningar mundu þeir sameinast jafnaðarmönn- um á ný. Kallar hann þetta háðung mestu, sem muni lengi í minn- um höfð — sameiginlega hjá íhaldinu. Fer ritstjórinn þeim orðum um þetta, að framsóknarmenn séu þannig að »j a r m a sig saman« við jafnaðarmenn á nýjan leik. Ritstjórinn og frambjóðand- inn er því enn trúr þeim vanda sínum frá fundunum að líkja hinuni frjálslyndu kjósendum í sýslunni við sáuðfé. Sam- anher hið auðvirðiléga jápl lians um fráfærurnar. Ut af þessu heitir frambjóð- andinn ákai't á íhaldssálirnar að duga sér nú, því að líi'sjáH's katturins og músanna ineð geli verið í veði Mætti nú ekki þelta vesæld- ariega neyðaróp verða lil þess að livetja alla frjálslynda kjós- endur tii að hefja þegar sóknina gegn íhaldinu, sem þannig játar beinlínis, að það eigi allt undir sundr- ungu andstæðinga sinna. \ /

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.