Skutull - 19.09.1945, Blaðsíða 7
■ SKUTULL
m
Kaupgjaldsskrá Vestfjarða í júlí—sept. 1945.
Isafjörður:
I. Kaup karla: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.
Almenn vinna kr. 6,74 kr. 10,11 kr. 13,48
Kaup drengja 14—16 ára .... — 4,81 — 7,21 — 9,62
Skipavinna — 7,40 -— 11,11 - — 14,80
Kol, cement, út- og uppsk. á salti — 8,25 — 12,38 — 16,50
Blöndunarm. við hrærivél . . . 8,25 — 12,38 — 16,50
Kaup gerfismiða Isfisktökuskip kr. 11,72 alla tíma 7,76 jafnt. 11,64 15,52
II. Kaup kvenna:
Almenn vinna kr. 4,81 kr. 7,21 kr. 9,62
Hreingerningar og þvottar .. — 5,50 — 8,25 — 11,00
III. Fiskþvottur:
Fyrir hver 160 kg. stórfiskjar kr. 7,54
Fyrir hver 160 kg. labradorfiskjar kr. 6,41
IV. Börnum innan /4 ára greiðist minnst kr. 3,03 á klst. Öheimilt er
að börn á þessum aldri vinni eftir kl. 7 síðdegis.
V. Kaup mánaöarmanna kr. 1278,75 á mánuði.
VI. Mánaöarkaup bifreiöarstjóra kr. 1347,50 á mánuði.
VII. Iiaup bifreiðarstjóra. Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
kr. 7,56 kr. 11,36 kr. 15,12
VIII. Kaup netavinnumanna, sem komnir eru á fullt kaup frá þvi að
reynslutíma lauk: Dagv, Aukav. Nætur-helgid.v.
kr. 7,43 kr. 11,14 kr. 14,86
Kaup netavinnum. v. tjörgun — 8,77 — 13,15 — 17,54
Menn, sem ráðnir eru til netabætingar á Siglufirði yfir síldar tím-
ann, fá kaup samkv. samningi V. f. Þróttar þar um.
IX. Kaup saumastúlkna í Verksm. Hektor, sem unnið hafa 15 mán.
kr. 701,25 á mán.
X. Kaup saumastúlkna á klæöskeraverkstæóum eftir 15 mán kr. 811,25
á mán.
Auka og helgidagavinna, ef unnin er, greiðist með kr. 6,19 á klst.
þeim, sem unnið hafa eitt ár á saumastofu samfleytt eða meira, en
kr. 4;95 á klst. þeim, sem unnið hafa skemur en eitt ár á saumastofu.
XI. Kaup starfsstúlkha á Sjúkrahúsi og Elliheimili eftir 12. mán. kr.
412,50 á mánuði.
I. Kaup karlá:
Patreksfjörður:
Dagv.
Aukav. Nætur-helgid.v.
Almenn vinna kr. 6,60 kr. 9,90 kr. 13,20
Skipavinna, kol, salt cement steypuvinna o. fl 7,56 11,36 15,12
Vinna í kolab., ketilhr. o. fl. — 8,35 — 12,35 — 16,70
Kaup gerfismiða — 7,56 — 11,36 — 15,12
Viðgerðir og hreinsun véla * 8,25 — 12,38 — 16,50
II. Kaup kvenna og unglinga 14—16 ára: Dagv. Aukav. Nætur-helgio
Almenn vinna kr. 4,81 kr. 7,21 kr. 9,62
Hfeingerningar og þvottar.. — 5,50 — 8,25 — 11,00
III. Fiskþvottur:
Stórfiskur og annar liimnudreginn fiskur. Fyrir hver 100 kg. kr. 4,95
Smáfiskur og annar óhimnudreginn fiskur. Fyrir hver 100 kg. kr. 4,26
IV. Kaup netavinnukvenna:
Ákvæðisvinna kr. 7,50 til kr. 16,00 fyrir hnotuna.
V. Kaup starfsstúlkna á Sjúkrahúsi og Ellilieimili: E. 12 mán. kr. 412,50
VI. Kaup mánaöarmanna: kr. 1278,75 á mánuði.
VII. Kaup bifreiöarstjóra: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
kr. 7,56 kr. 11,36 kr. 15,12
Bíldudalur:
I. Kaup karla: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
Almenn vinna kr. 6,05 kr. 9,08 kr. 12,10
Skipav. og v. í Fiskim.verksm. — 7,56 — 11,36 — 15,12
Kaup þróarm. í Fiskim.v, . . — 8,31 — 12,46 — 16,62
Umst. á cementi og steypuv. — 7,56 — 11,36 — 15,12
Boxa- og katlavinna — 9,63 — 14,44 — 19,26
II. kaup kvenna og unglinga til 16 ára aldurs:
Almenn vinna kr. 4,24 kr. 6,36 kr. 8,48
Við skelflettingu á rækjum.. — 4,65 — 6,97 — 9,30
III. Fiskþvottur:
Fyrir hver 160 kg. af stórfiski kr. 7,26
Fyrir hver 160 kg. af labradorfiski kr. 6,05
IV. Mánaóarkaup kveiuia: kr. 847,00 á mánuði.
ÞihgeyTÍ
/, Kaup karla: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
Almenn vinna ........... kr. 6.05 kr. 9,08 kr. 12,10
Kaup drengja 14—16 ára .. — 4,40 — 6,60 — 8,80
Skipavinna ................. — 6,88 — 10,31 — 13,75
Kol, salt, cement .......... — 7,98 — 11,96 — 15,193
Ishúsvinna .................. — 5,78 — 7,23 — 8,67
Við fláningu, rotun og vambtöku í sláturh., upp og ofans. skipa, þrif:
Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
kr. 6,96 kr. 10,44 kr. 13,92
II. Kaup kvenna: Dagv. Aukav, Nætur-helgid.v.
Almenn vinna ............ kr. 4,13 kr. 5,17. kr. 8,25
III. Fiskþvottur:
Fyrir hver 160 kg. stórfiskjar kr. 6,46
Fyrir hver 160 kg. labradorfiskjar kr. 5,50
V. Mánaóarkaup karla: kr. 1100,00 á mánuði.
IV. Börnum innan 14 ára aldurs greiðist minnst kr. 2,48 á klst.. Öheim-
ilt er að börn á þessum aldri vinni eftir k'l.' 7' síðdegis.
VI. Mánaðarkaup kvenna: kr. 825,00 á mánuði.
Flateyri:
I. Kaup karla: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
Almenn vinna ............. kr. 5,78 kr. 8,66 kr. 11;55
Drengir 16—17 ára ........... — 4,13 — 6,19 ‘ — 8;25
Drengir 14—16 ára ........... — 3,71 — 5,57. — 7,42
Skipavinna .................... — 6,60 — 9,90 — 13,20
Kol, salt, cement ............. — 7,56 — 11,36 — 15,13
Ishúsvinna .................. — 5,78 — 7,23 — 8,67.
II. Kaup kvenna:. Dagv. Aukav. Nætur-heigid.v. \
Almenn vinna ............. kr. 4,13 kr. 6,19 kr. 8,25
Stúlkur 14—16 ára ........... — 3,71 — 5,57 — 7,43
III. Fiskþvottur:
Fyrir hver 160 kg. stórfiskjar kr. 6,19
Fyrir hver 160 kg. labradorfiskjar kr. 5,23
IV. Börnum innan 14 ára greiðist minnst kr. 2,48 á klst; Óheimilt er
að börn á þessum aldri vinni eftir kl. 7 síðdegis.
Suðureyri:
I. Kaup karla: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
Almenn vinna Kaup drengja 14—16 ára .. kr. 5,68 4,13 kr. 8,25 — 6,19 kr. 11,36 8,26
Skipavinna — 6,88 — 10,32 — 13,76
Kol, salt, cement og út- og uppskipun hraðfrysts fiskjar — 7,56 — 11,36. 15,12
II. Kaup kvenna: Almenn vinna Hreingerningar og þvottar .. kr. 4,18! 4,71 — 6,19 — 7,06 — 8,26 9,42
III. Fiskþvottur:
Fyrir hver 160 kg. stórfiskjar kr. 6,60
Fyrir hver 160 kg. labradorfiskjar kr. 5,78
IV. Börnum innan 14 ára greiðist: minnst. kr. 2,48 á klst. Óheimilt. er
að börn á þessum aldri vinni eftir kl. 7 síðdegis.
/
V. Mánaöarkaup karla: kr. 1100,00 á mánuði.
VI. Mánaöarkaup kvenna: kr. 852,50 á mánuði.
Bolungavík — Hnífsdalur — Súðavík:
I. Kaup karla: Dagv. Aukav. Nætur-hetlgid.v.
Almenn vinna .............. kr. 5,78 kr. 8,66 kr. 11,55
Drengir 14—16 ára ........... — 4,13 — 6,19. — 8,25
Skipavinna .................. — 6,60 — 9;90 — 13;20‘
Kol, salt, cement ........... — 7,56 — 11,36 — 15,13
íshúsvinna .................. — 5,78 — 7,23 — 8,67,
II. Kaup kvenna: Dagv. Aukav. Nætur-helgid.v.
Almenn vinna .............. kr. 4,13 kr. 6,19 kr> 8;25>
Ishúsvinna .................. — 4,13 — 5,16 — 6,20
III. Fiskþvoltur:
Fyrir. hver 160 kg. stórfiskjar kr. 6,19
Fyrir hver 160 kg. labradorfiskjar kr. 5,23
IV. Börnum innan 14 ára greiðist minnst kr. 2,48 á klst. óheimilt er
að börn á þessum aldri vinnii eftir kl. 7 síðdegis.
V. Mánaöarkaup karla: kr. 1100,00 á mánuði.
V|. MánaSarkaup kvenna: kr. 825,00 á mánuði.
Um önnur ákvæði visast til kaupgjaldssamninganna, og ætti verkafólk
og atvinnurekendur ávallti að hafa þá við hendina.
lsafirði, 1. september 1945.
V. MánaSarkaup karla: kr. 1210,00 á mánuði.
Alþýðusamband Vestfjarða.