Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1961, Blaðsíða 11

Skutull - 24.12.1961, Blaðsíða 11
SKUTULL 11 ★ ★ 0 ÍSFIRZKIR KNATTSPYRNUMENN voru sigursælir á s.l. sumri. Háðu þeir margar og skemmtilegar keppn- ir bæði lieima og heiman. Stærsti sigur þeirra var þó án efa sigurinn í Islandsmóti II. deildar, en ia.uk þess tóku þeir þátt í bikarkepninni, en þar féllu niður leikir vegna sam- gönguerfiðleika og voru Isfirðingar „dregnir út“ án þess að tapa leik. Á meðfylgjandi mynd sést ísfirzka liðið við heimkomuna eftir sigurinn í úrslitaieik II. deihlar. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Björn Helgason Jón Kristmannsson Elvar Ingason Halldór Sigurgeirsson Hermann Ásgeirsson Einar H. Þorsteinsson Kristmann Kristmannsson Gunnar Sigurjónsson Kristján Guðmundsson Þorvaldur Guðmundsson Erling Sigurlaugsson Jón Ólafur Jónsson Albert K. Sanders (fyrirliði á leikvelli) Friðrik Bjarnason (fararstjóri og formaður Knattspyrnuráðs Isafjarðar). ★ ★ ° ■ BARN AMYNDIN hér til vinstri er tekin s.l. vor. Hún er af einni deild barnaskólans, og tald- ist þá 10 ára bekkur. Þessi börn skipuðu eimiig sitt sæti á handavinnusýningunni, þótt ung væru. ★ $ ★ ★ ★ ° Hér eru liinir sigursælu keppendur úr „Vestra“ á Sundhallarmótinu 8. október s.l. Þeir hlutu alla verð- launabikara mótsins, nema einn, sem Björn Egilsson úr „Herði“ hreppti. Talið frá vistri á myndinni: Jóhannes Jensson Oddur Gunnarsson Birna Eyjólfsdóttir Margrét óskarsdóttir Árni Þ. Kristjánsson, Hafn- arfirði, gestur mótsins Helga Sveinbjarnardóttir Sigríður Sigfúsdóttir Fylkir Ágústsson Frank Herlufsen ★ ★ °

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.