Skutull - 10.01.1962, Qupperneq 5
SKUTULL
5
Fjárliagsáætlunin 1962
Símskeyíi til Lhile
SÍÐARI IJMRÆÐA um fjárhags-
áætlun bæjarsjóðs ísaf jarðar verð-
ur á fundi bæjarstjómar í kvöld.
Flokkamir hafa þegar skilað
breytingatillögum sínum við frum-
varpið.
Samkvæmt þeim lítur út fyrir
að liðurinn Álögð útsvör verði um
500 þús. kr. hærri en s.l. ár. Sú
hækkun er vissulega mjög hófleg,
þegar tekið er tillit til kauphækk-
ana og verðhækkana á síðasta ári.
Önnur bæjarfélög munu varla
hækka sínar útsvarsupphæðir hlut-
faUslega minna. T.d. em útsvör í
frumvarpi Akureyringa áætluð
28,5 miUjónir á móti 22,9 miUjón-
um í fyrra.
Nánar verður skýrt frá fjár-
hagsáætluninni í næsta blaði.
★
T A P A Z T
ÍSFIRÐINGAR hafa búið við tU-
finnanlegan vatnsskort um langt
árabU.
Þess vegna verður það að teljast
með merkilegustu atburðum hér í
bæ, þegar vatninu var hleypt á
veituna frá Úlfsá nú um áramótin.
Frá iþeim degi má fuUvíst telja, að
vatnsskortur sé úr sögunni í bæn-
um um langa framtíð, þar sem
vatnsmagnið er nú fjórfalt meira
en áður.
Síðasta Vesturland segir frá
þessum merka áfanga í nákvæm-
lega tveimur línum, það er með
20 orðum. Það er eins og blaðið
hafi verið að senda símskeyti tU
fjarlægustu staða á hnettinum.
Það eru dýrmætar síðumar í
Vesturlandi, en frumstæðustu lífs-
þægindi bæjarbúa eru þar í lágu
gengi.
★
Vatnsveitan
Framhald af 3. síðu.
króna. Samanlagður kostnaður við
fyrrgreindar þrjár framkvæmdir í
vatnsveitumálum ísafjarðar er
5,6—5,7 miUjónir króna. Bærinn
hefur fengið lán til þessara fram-
kvæmda að upphæð kr. 2,95 millj.
Mismunurinn, kr. 2,75 mUlj. hefur
bærinn lagt fram, og þar af sam-
kvæmt fjárhagsáætlun kr. 1,2
mihjónir.
Fréttariturum var síðan boðið
að skoða hið nýja mannvirki, svo
og vatnshreinsunarstöðina í Stór-
urðinni.
★
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiii
| UppMsanglýsing ]
| Uppboð þau, sem fram áttu að fara 8. janúar s.l. á bv. Isborg |
| IS. 250 og bv. Sólborg IS. 260, eign Isfirðings h.f., Isafirði, §
| samkvæmt kröfu lífeyrissjóðs togarasjómanna o.fl., og fisk- |
i iðjuveri Isfirðings h.f. samkvæmt kröfu fjármálaráðuneytisins, |
| verða haldin hér í skrifstofunni mánudaginn 29. janúar 1962 |
I kl. 13,30.
| Bæjarfógetinn á ísaiirði, 10. janúar 1962. |
I JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMi
Systir mín,
KRISTIN MARIASDÓTTIR,
andaðist 3. desember 1961. Jarðarförin hefur farið fram. Alúðar-
fyllsta þakklæti til þeirra, sem auðsýnt hafa hinni látnu góðvild
og umhyggjusemi í langvarandi veikindum hennar.
Fyrir hönd aðstandenda,
JÓN G. MARÍASSON.
hefur armbandsúr karlmanns.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að skila því í Pólgötu 8, efstu
hæð, eða tilkynna það í síma 48.
Snorri Hermannsson.
Frímerki
Notuð íslenzk frímerki
keypt hæsta verði.
WiHiam F. Palsson
Halldorsstadir Laxardal
S.-Þingeyjarsýslu.
Harpa 6.1.
Reykjavík — Pósthólf 1424
Hörpusilki
Hörpusatin
Skipamálning
Gluggamálning
Harpo ryðvamarmálning
Japanlakk
Bílalakk
Titanhvíta
Lím
Hörpuvörur fást um land aUt.
HAFIÐ ÞKR fullkomnar tryggingar fyrir
heimili yðar.
HAFH) ÞÉR t.d. tryggingu gegn bruna,
vatnsskaða og innbrotsþjófnaði.
HAFH) ÞÉR tryggingu sem tryggir yður
fyrir skaðabótaskyldum kröfum.
EÐA HAFH) ÞÉR örorku- og lömunar-
tryggingu fyrir konu yðar og böm.
HEIMILISTRYGGING
tryggir yður gegn öllum ofangreindum
áhættum með einu skírteini.
IÐGJALDIÐ ER MJÖG LÁGT.
Munið að
TRYGGING
ER
NAUÐSYN
Almennar tryggingar h.f.
Umboðsmaður á Isafirði:
Guðfinnur Magnússon.