Skutull

Árgangur

Skutull - 12.05.1962, Blaðsíða 4

Skutull - 12.05.1962, Blaðsíða 4
Þeirra saga er Ijót KUTDLL Vatnsveituframkvæmdir BÆJARSTJÓRNAR meirihlutinn hefur af framsýni og stórhug leyst eitt erfiðasta vandamál bæjarfé- lagsins til frambúðar, en iþað er að sjá bænum fyrir nægilegu neyzlu- vatni. Vatnsveitan frá Úlfsá er stór- virki, sem framkvæmt var af mikl- um og lofsverðum dugnaði á skömmum tíma. Fyrstu framkvæmdirnar, skurð- gröfturinn, hófst 8. júní s.l. Und- irbúningsvinnan við vatnsbólið hófst 1. ágúst og var byrjað að steypa í mótin 12. september s.l. Á. gamlársdag var vatninu hleypt á innanbæjarkerfið. Þá fögnuðu bæjarbúar, en Vesturland sagði frá þessum merkilega áfanga í helzta nauðsynjamáli bæjarins í 25 orða smáfrétt, — svo þar virt- ist fögnuðurinn eitthvað vera blandinn trega. Bygging 900 smál. vatnsgeymis- ins í Stórurð og bygging vatnssíu- hússins með tilheyrandi hreinsun- artækjum, eru líka merkilegar og miklar framkvæmdir. Ekkert ann- að bæjarfélag á Islandi hefur ráð- izt í og lokið við á jafn stuttum tíma slíkar framkvæmdir. Þess má geta, iað hreinsunarstöðin er eina ÍSAFJÖRÐUR er eitt þeirra sveit- arfélaga, sem standa að Gatna- gerðinni s.f., en það eru samtök téðra aðila um sameiginleg kaup á vélum til gatnagerðar og um samstarf á því sviði. Gatnagerðin s.f. hefur nýlega keypt malbikunarstöð. 1 samstæð- unni er hrærivél og 2,5 m langur olíukyntur þurrkari og eru afköst hennar 5- 7 tonn af asfaltsteypu á klst. Vélasamstæðan er auðveld í flutningum. Hér er um töluvert af- kastameira tæki að ræða, en það, sem Isafjarðarbær nú á og sjálf- sagt á eftir að koma enn í góðar þarfir. Bæjarstjórinn, Jón Guðjónsson, hefur óskað eftir þvi, að Isafjörð- ur fái nýju malbikunarvélina í sumar. Allt bendir til þess að svo verði, því þau bæjarfélög, sem fyrst kæmu til með að hefja malbikunar- framkvæmdir eru ekki enn undir það búin, — verkfræðilegum undir- búningi er þar ekki lokið, og annar nauðsynlegur undirbúningur, svo sem gangstéttir, lagning kamt- mannvirki sinnar tegundar á Is- landi, og hefur hún vakið mikla athygli þeirra, sem til þekkja. Þá hafa verið settir upp vatns- mælar hjá öllum fiskvinnslustöðv- unum, svo og hjá þeim aðilum, sem nota mest af vatni. Þessir stóru vatnsnotendur greiða nú fyr- ir þá notkun samkvæmt mælingu, þannig, að vatnsveituframkvæmd- irnar ættu eftirleiðis að hvíla með minni þunga á ísfirzkum útsvars- greiðendum en verið hefur til þessa, því vatnsskattur fyrirtækj- anna hefur að sjálfsögðu hækkað mikið við þetta breytta fyrirkomu- lag, enda sjálfsagt að þau greiði fullt verð fyrir vatnsnotkun sína, eins og almenningur hefur þurft að gera, og eins og alls staðar viðgengst. Nú verður hafizt handa um endurbætur innanbæjarkerfisins, vatnsbólin verða örugglega girt og framkvæmdum til fulls lokið. Ekki þarf að efast um það, að þar verður vel og snyrtilega frá öllu gengið, því vatnsveitustjórinn, Daníel Sigmundsson, hefur mikinn og einlægan áhuga á málefnum vatnsveitunnar. steina, útvegun mulnings o.fl., á byrjunarstigi, svo malbikun getur ekki hafizt þar á næstunni. Á þessu má sjá, hvað ísafjörður stendur hér framar hliðstæðum bæjarfélögum í gatnagerð, en ein- mitt á síðasta kjörtímabili hafa stórvirki verið unnin í þeim efnum, keypt og sett upp ágæt muln- ingsgerð, lokið vfíðtækum verk- fræðilegum áætlunum um malbik- un gatnanna, keypt hagnýt mal- bikunartæki, sem bæjarfélagið nauðsynlega þarf að eiga til við- halds, þótt sjálfsagt sé að hag- nýta stórvirkari tæki, þegar þess er kostur, eins og nú virðist vera. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína: Elísabet Gunnarsdóttir, skrif- stofustúlka Isafirði og Hreinn Sverrisson, símamaður, Akureyri. Friðrika Eðvaldsdóttir, Akur- eyri og Sveinbjörn Bjarnason, verzlunarmaður, ísafirði. ÞAÐ VAR góðæri og velmegun í bænum þegar iSjálfstæðisflokkur- inn náði meirihluta aðstöðu í bæn- um fyrir andvaraleysi kjósendanna árið 1946. Fjárhagur bæjarins var mjög traustur. Miklar framfarir voru að baki, sem íhaldið síðar kallaði ,,myllusteinana“, en það var sund- hallar- og íþróttahússbyggingin, kvennaskólinn, viðbyggingin við gagnfræðaskólann o. fl. Aðrar framkvæmdir, svo sem hafnar- framkvæmdirnar í Neðstakaup- stað, höfðu verið undirbúnar og fest kaup á efni til þeirra. En skjótt skipti um til hins verra, eftir að íhaldið náði völd- unum. Framkvæmdir drógust sam- an. Fálmið og ábyrgðarleysið kom í staðinn, sem á undra skömmum tíma leiddi yfir bæjarfélagið van- skil, vandræði og vansæmd. Ó- stjórn íhaldsins á bænum skapaði hreint vandræða ástand hjá öllum þeim mönnum og fyrirtækjum, sem einhver skipti höfðu við bæj- arfélagið. Og það mætti sá hluti ihaldsins vita, sem nú stendur að fnamboði flokksins, að ísfirzkir kjósendur muna óstjórnartímabilið allt of vel, til að þeim sé treyst nú, því allir vita, að iþessi hópur hefur engu gleymt og ekkert lært á liðn- um árum, nema síður sé. Getur nokkur í alvöru trúað því, að verkamenn bæjarins, að iðnaðarmenn í bænum, að hinir mörgu starfsmenn bæjarins og bæjarstofnananna, séu búnir að gleyma vanskilaárunum, þeim hörmungartimum, þegar þeir fengu ekki kaupið sitt greitt mán- uðum saman, og áttu í erfiðleikum með matarúttekt til heimila sinna Framhald af 1. síðu. Samstarf... því sem nær dregur kosningum, taka þeir að ókyrrast. Þeir hafa nú ekki lengur Isfirðing h.if. til að styðjast við og hafa kúplað fram- boðslista sínum frá öllum tengsl- um við það fyrirtæki. Málefnafá- tækt sína reyna þeir svo að dylja með því m. a., að útbreiða skipu- lagðan róg um bæjarstjórann, og með því að látast vera afsbaplega hneykslaðir á Alþýðuflokknum og Framsókn fyrir bæjarmálasam- starfið við komma. — 1 því efni hafa sjálfstæðismenn ekki úr háum söðli að detta, eins og sýnt hefur verið fram á hér að framan. Það voru ekki þeir, sem slitu samstarf- inu við komma 1951, heldur komm- arnir sjálfir. Á það má líka minna hina „hneyksluðu" sjálfstæðismenn, að vegna vanskila bæjarins? Hafa forráðamenn verzlana og fyrirtækja gleymt viðskiptunum við bæjarfélagið á þessum óreiðu- árum? Hafa menn gleymt því, Iþegar skuldasúpan var orðin slík, að við borð lá, að elliheimilinu og sjúkra- húsinu væri neitað um nauðsyn- legustu matarúttekt? Eða þegar elliheimilið fékk því aðeins mjólk, að bóndinn, sem mjólkina seldi, harðsoðinn sjálf- stæðismaður og héraðshöfðingi í sinni sveit, fengi tryggingu fyrir greiðslunni með því að ráðstafað var til hans útsvari eins traustasta gjaldanda bæjarins? Muna ísfirðingar það ekki enn, þegar hagur bæjarsjóðs var orð- inn slikur er íhaldið hrökklaðist frá völdum, að ekki var unnt að sjá styrkþegum fyrir brýnustu lífsnauðsynjum, og t.d. bæjarstjór- inn, Steinn Leós, var það fjáðari en bæjarkassinn, að hann lét úr eigin vasa peninga fyrir 3 lítrum af mjólk, sem styrkþegi bað um en bærinn gat ekki keypt? Það tókst með samtaka átaki bæjarbúa almennt, einnig með friðsamlegu samstarfi við þann hlutann af kjósendum Sjálfstæðis- flokksins, sem fyrirlítur óstjórn og fyrirhyggjuleysi í framkvæmdum, að rífa bæjarfélagið upp úr skulda- feninu. Að vísu kostaði það tölu- verðar fórnir, sem bæjarbúar tóku á sig í óeðlilega háum útsvöi’um meðan verið var að greiða van- skilaskuldirnar og koma fjármál- unum í eðlilegt horf. ísfirzkir útsvarsgreiðendur muna enn afleiðingar óstjómaráranna, og munu því kjósa H-listann. í bæjarstjórnarkosningunum 1942 buðu þeir sameiginlega fram með kommúnistum, og tryggðu þeim, ekki einn, heldur tvo fulltrúa í bæjarstjórn. Það voru þeir Harald- ur Guðmundsson og Haukur Helgason, en næstir á listanum, sem almennt var nefndur „Hrist- ingur“, voru sjálfstæðismennirnir Högni Gunnarsson og Símon Helgason. Vegna þessa tiltækis, átti Sjálfstæðisflokkurinn aðeins tvo 'bæjarfulltrúa 1942—1945. Framhaldið á samstarfinu varð svo það, sem áður var frá sagt. Þégar ísfirzkir kjósendur skoða hneykslunar- og vandlætingarorð sjálfstæðismanna yfir sameigin- legu framboði jiríflokkanna í ljósi þeirra staðreynda, sem hér hafa verið rifjaðar upp, munu þeir sjá, að allt slíkt hjal er helber hræsni, sem engum ]»arf að aftra frá því að kjósa H-listann á kjördegi. Malbikun gatna

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.