Skutull

Árgangur

Skutull - 01.05.1966, Blaðsíða 6

Skutull - 01.05.1966, Blaðsíða 6
6 SKUTULL Finim tislii nii'iin á lista AlþýOn ílohksins í Snðandafirfli Guðni Ólafsson Ingibjörg Jónasdóttir Eyjólfur Bjarnason Sætaáklæði í allar tegundir bifreiða. Upplýsingar gefur Pétur Sigurðsson Sími 536, Isafirði. Af næstu grösum Þórður Pétursson Páll Bjarnason Suðureyri 26. apríi Yfirleitt má segja að veðrið í apríl hafi verið með ágætum og afli mjög góður. Vinna hefir því verið yfrið nóg og oft hefir þurft að vinna langt fram á kvöld. Línubátar liafa aflað frá 13—18 tonn í sjóferð. Þeir beita loðnu og fæst eingöngu steinbítur. Netabátar hafa verið með 30—40 tonn í sjó- ferð. Þrír bátar eru nú að byrja hrognkelsaveiðar. Frgmboðslistarnir liafa verið birtir og menn eru farnir að skeggræða kosningarnar. E. B. Þingeyri, 26. apríl Mikill afli hefir borist á land hér síðustu vikurnar, eiginlega er hægt að tala um Iandburð. Allir sem vetlingi geta valdið eru í stöðugri vinnu, við aðgerð aflans og alveg á takmörkunum að undan hafist. Netabátarnir komu að í gær og er afli þeirra eftir þá löndun orðinn: Framnes ...... Fjölnir........ Þorgrímur ..... 1023,1 1 690,2 - 675,1 - Aflvél Fjölnis bilaði fyrir nokkru, en m/b Ásgeir Torfa- son frá Flateyri hefur verið leigður í hans stað. Smábáta eigendur eru byrj- aðir að huga að útgerð sinni, þrífa og mála, búist er við að mikiil fjöldi færabáta verði gerður út héðan í sumar. Olli. Sami grantur í söim skál Kommúnistarnir hafa eftir föngum reynt að punta upp á framboðslista sinn. Skreyt- ingin er í því fólgin, að Pétur Pétursson, varaformaður Verkalýðsfélagsins Baldurs var látin þoka um set fyrir Jóni A. Bjamasyni. Sú tilfærsla er sjálfsagt gerð í tilefni 50 ára afmælis verka- lýðssamtakanna og Baldurs. Auk þess er helzta puntið harðsoðnir kommúnistar, ýmist forlegnir Stalínistar í bænum eða nýfluttir jábræður þeirra. Það er mesti misskiln- ingur, ef formælendur komma listans halda, að þessi ólyst- ugi „Kína- lífselexír“ hleypi nýju fjöri í söfnuðinn. Eftirtaldir listar verða í kjöri við kosningu bæjarstjórnar í ísafjarðarkaupstað 22. maí n.k. A — listi Alþýðuflokkur Birgir Finnsson, alþingismaður Björgvin Sighvatsson, skólastjóri Sigurður J. Jóhannsson, bankamaður Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstf. Bjarni L. Gestsson, sjómaður Sverrir Guðmundsson, bankafulltrúi Ástvaldur Björnsson, múrarameistari Hákon Bjarnason, vélstjóri Magnús B. Guðmundsson, bankam. Gunnar Sumarliðason, málari Kristmundur Bjarnason, bifreiðastj. Haraldur Jónsson, fulltrúi Karl Einarsson, verkamaður Jens Markússon, verkamaður Gunnar Jónsson, deildarstjóri Pétur Sigurðsson, vélstjóri Konráð Jakobsson, skrifstofumaður Guðmundur Guðmundsson, framkv. B — listi Framsóknarflokkur Bjarni Guðbjörnsson, bankaútibússtj. Jóhannes G. Jónsson, skrifstofum. Jón Á. Jóhannsson, skattstjóri Guðbjarni Þorvaldsson forstjóri Guðmundur Sveinsson, netagerðam. Baldur T. Jónsson, framkvæmdastj. Jóliann Júlíusson, framkvæmdastjóri Fylkir Ágústsson, skrifstofumaður Bannveig Hermannsdóttir, frú Árni Guðbjarnason, rafvirki Arnór Sigurðsson, skipstjóri Theodór Nordquist, bankafulltrúi Sigurjón Hallgrímsson, útgerðarm. Jakob Hagalínsson, verkamaður Baldur Sæmundsson, rafvirki Guðmundur I. Guðmundsson, netagm. Örn Snorrason, húsasmiður Jón Magnússon, verkamaður D — listi S j álf stæðisf lokkur Matthías Bjarnason, alþingismaður Marsellíus Bernharðsson, skipasm. Ingvar S. Ingvarsson, verzlunarm. Kristján J. Jónsson, skipstjóri Gunnar Örn Gunnarsson, tæknifr. Júlíus Helgason, rafvirkjameistari Eyjólfur Bjarnason, rafvirkjam. Elísabet Agnarsdóttir, frú Ingólfur Eggertsson, skipasmiður Jens Kristmannsson, verzlunarmaður Kristján Guðjónsson, verkamaður Jónas Björnsson, skipstjóri Garðar Guðmundsson, verzlunarm. Ásgeir Ásgeirsson, lyfsali Jóhannes Þorsteinsson, vélsmm. Einar B. Ingvarsson, bankaútibússtj. Símon Helgason, skipaeftirlitsmaður Högni Þórðarson, bankagjaldkeri G — listi Alþýðubandalag Halldór Ólafsson, bókavörður Jón A. Bjarnason, ljósmyndari Pétur Pétursson, netagerðarmaður Aage Steinsson, rafveitustjóri Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrak. Einar Gunnar Einars. hæstaréttarlm. Þorsteinn Einarsson, bakaram. Jón Valdimarsson, vélsmiður Jón Kr. Jónsson, skipstjóri Bjargey Pétursdóttir, frú Guðmundur Gíslason, skipstjóri Einar Jóelsson, verkamaður Óskar Brynjólfsson, línumaður Karlinna Jóhannesdóttir, frú Svanberg Sveinsson, málaram. Jón Jónsson, klæðskeri Einar Gunnlaugsson, áhaldavörður Kristinn D. Guðmundsson, gjaldkeri Yfirkjörstjórnin Guðbjarni Þorvaldsson Marías Þ. Guðmundsson Guðfinnur Magnússon

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.