Skutull - 01.05.1968, Síða 7
SKUTULL
7
H.f. Eimskipafélag íslands
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Hf. Eimskipafélags Islands verður hald-
inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík,
föstudaginn 24. maí 1968 kl. 13,30.
Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta
Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins
félagsins.
samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. greinar sam-
þykktanna (ef tillögur koma fram).
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu
félagsins, Reykjavík 21.—22. maí.
' \
Reykjavík, 8. apríl 1968.
STJÓRNIN.
ÚTBOÐ!
Hér með er auglýst eftir tilboðum í sót-
hreinsun í kaupstaðnuni.
Tilboð miðist við, að sóthreinsunin fari fram
í maí/júní ár hvert.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir
10. maí n.k.
Isafirði, 20. apríl 1968.
Bæjarstjórinn á Iscifirði.
Bifreiðaeigendur athugið!
Bremsuborða álíming.
Hef bremsuborða á a 11 a r tegundir bifreiða.
ODDUR PÉTURSSON
Seljalandsveg 38 — Isafirði
Sími 398.
Auglýsing
um styrkveitingar Menningarsjóðs
ísafjarðar.
Þar sem menningarráði er falið að annast
úthlutun styrkja til menningarmála og list-
kynningar 1968, samkvæmt fjárhagsáætlun
kr. 125.000,00 er hér með beint að hlutað-
eigandi aðilum að umsóknir um styrki þurfa
að berast menningarráði fyrir 15. maí n.k.
F.h. menningarráðs Isafjarðar
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON.
Samkomulag
um Færesrjaflug
í gær lauk í Stokkhólmi
samningafundi Flugfélags ís-
lands og Scandinavian Air-
lines System um áframhald á
samvinnu félaganna um flug-
ferðir milli Færeyja, Bergen
og Kaupmannahafnar.
Samkomulag þetta gildir frá
1. apríl sL, í þrjú ár eða til
31. marz 1971.
1 samkomulagi félaganna
felst meðal annars, að SAS
er nú virkur þátttakandi í
kaupum á flugvél til ferða á
þessum flugleiðum í sambandi
við nýja Fokker Friendship
flugvél sem Flugfélag íslands
átti í pöntun.
Flugfélag íslands mun sjá
um rekstur og viðhald flug-
vélarinnar. Samkomulag Flug
félagsins og SAS er gertmeð
það fyrir augum að hægt
sé aö bjóða aðilum í Fær-
eyjum þátttöku í flugrekstr-
inum. Þá er ákveðið að milli
Færeyja og Skandinavíu
verði fimm ferðir í viku á
sumrin, en að auki flognar
aukaferðir eftir því sem þurfa
þykir.
Að vetri til eru áætlaðar
þrjár ferðir.
Rækjuveiðarnar
í marz
Frá verstöðvunum við
Djúp voru gerir út 23 bát-
ar til rækjuveiða í Isa-
fjarðardjúpi, og varð
heildarafli þeirra í mán-
uðinum 180 lestir. Var afli
góður allan mánuðinn og
mokafli í lok mánaðarins.
Aflahæstu bátarnir voru:
Gissur hviti 12,9 lestir, Þór
veig 11,1 1., Farsæll 11,0 1.,
Ver 10,7 1. og Jódís 10,7
lestir.
Frá Bíldudal voru gerðir
út 5 bátar til rækjuveiða i
Arnarfirði, og varð heildar
afli þeirra í mánuðinum
57 lestir. Aflahæstir voru:
Freyja með 12,3 lestir,
Pétur Guðmundsson 12,3
lestir og Jörundur Bjarna-
son 12,0 lestir.
Frá Drangsnesi og
Hólmavik voru gerðir út
8 hátar til rækjuveiða, og
nam afli þeirra 50 lestum
i mánuðinum. Voru 23 lest
ir teknar til vinnslu á
Drangsnesi, en 27 á Hólma
vík. Aflahæstu bátarnir
voru: Pólstjarnan 9,7 1.,
Guðrún 8,0 1. og Guðm.
frá Bæ 7,9 lestir.
Tilkynning
um aðstöðugjöld á ísafirði 1968.
Ákveðið er að innheimta á Isafirði aðstöðugjöld á
árinu 1968 samkvæmt heimild í m. kafla laga nr.
51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð
nr. 81/1962 um aðstöðugjöld. Hefur bæjarstjóm
ákveðið eftirfarandi gjaldskrá:
14%: Verzlun með nýmjólk, skyr og rjóma.
y2 %: Rekstur fiskiskipa og flugvéla.
% %: Verzlun með óunnið timbur, sement, steypu-
styrktarjám, þakjám, kol og salt.
1%: Fiskvinnsla og sjávarafurðir, fiskimjöl, fóður-
bætir. Rekstur verzlunarskipa. Skipaafgreiðsl-
ur, Tryggingafélög, Bifreiðarekstur. Rekstur
kvikmyndahúsa. Iðnaður ótalinn annars staðar.
1Yí%: Verzlun með matvömr og hreinlætisvömr.
U/2%: Verzlun með vefnaðarvömr búsáhöld, skó-
fatnað, bækur, ritföng. Matsala, Rekstur vinnu
véla.
2%: Lyfjaverzlun, skartgripir, úr og klukkur, list-
munir, sportvörur, leikföng hljóðfæri, sælgæti,
sælgætis- og efnagerðir. Rakara- og hárgreiðslu
stofur. Sjoppur og önnur skyld starfsemi. Billi-
ardstofur. Leigustarfsemi með bifreiðir og
ýmiss konar vinnutæki. Umboðsverzlun. Hvers
konar persónuleg þjónusta og önnur gjaldskyld
starfsemi ótalin annars staðar.
Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar
er aðstöðugjaldskyldum aðilum bent á ákvæði 7., 8. og
14. gr. reglugerðarinnar um sérstök aðstöðugjaldfram-
töl, þar sem það á við, og um tilkynningarskyldu til
skattstjóra, en þau gögn ber að senda undirrituðum
fyrir 20. apríl n.k.
lsafirði, 20. marz 1968.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi.
Linomat
Vökvadrifna handfæravindan
Eftir gagngerðar endurbætur er LINOMAT-
handfæravindan fullkomnasta handfæravinda,
sem völ er á í dag.
Sýning á vindunni verður á lsafirði einhvern
næstu daga og verður tilkynnt um það með
götuauglýsingum.
Allar upplýsingar um LINOMAT-vinduna
veittar í síma 119 — Isafirði.
Alúðar þakkir færi ég ykkur öllum, sem sýnduð
mér margvíslega vinsemd á sjötugsafmæli mínu
24. febrúar s.l.
Lifið heil.
Gísli Hjaltason.