Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2011, Blaðsíða 11
SIGLUFJARÐARKRIMMINN
BÓKIN SEM ÞÝSKU
LOGIN BITUST UM!
„Vel byggð, vel stíluð og
spennandi sakamálasaga með
góðri persónusköpun og lausn
sem kemur lesanda algjörlega
í opna skjöldu."
- Fríðrika Benónýsdáttir,
Fréttablaðinu
Blóðugir glæpir á Siglufirði!
Á Siglufirði finnst ung kona blóðug og hálfnakin í snjónum, nær dauða en iífi,
aldraður rithöfundur deyr á grunsamlegan hátt og gleymdir glæpir fortíðar koma
upp áyfirborðið í myrkri, kulda og endalausum snjó. Spennandi glæpasaga sem
heldur lesandanum í spennu og óvissu fram á síðustu blaðsíðu! Þýska
risaforlagið Fischer hefur nú þegartryggt sér útgáfuréttinn á Snjóblindu.
VERQLD
□
Ragnar jónasson
'k'k'ky
pressan.is
i
al^aa,oPna JZ
’ ^ABLAÐINU
*kkk
Austurstræti
DYNAMO REYKJAVlK