Alþýðublaðið - 30.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1923, Blaðsíða 2
s ÞjóðDjting. AIIifðitliranHgerBin . framleiðir að allra dómi beztu brauðin i bænum, Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu íirmum í '"Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. IV. Það er víst, að ekkert lamar þjóðarhaginn jafn-tilfinnaelega sem skipulagslaus verzlun, sem hiiíðarlaust dregur þeira, er reka hana, með ýmsum brögðum bróðurpartinn af arði þeim, er vinnan í landinn skapar. Eins víst er hitt, að það ar afaráríðaudi, að verzlunar-störfin í laadinu séu int af hendi með sem alira minstum köstnaði, þar sem sú vinna er með öllu óframleiðin, og leiðir af því, að þeim mun, sem hún kostar meira en ýtrast er nauðsynlegt, verður framleiðslu- vinnan arðminni. Það liggur því beint við, að þegar reisa skal við kolfallinn þjóðathag með þjóðnýtingu, þá er óhjákvæmilegt að taka rösk- lega til á vei zlunarsviðiou og breyta verzluDÍnni á sem róttæk- astan hátt í þjóðnýtt horf. Skai nú bent á höfuðdrættina, er draga verður fyrir því umbóta- starfi. , HeildverzSunin út á við og inn á við verður þá fyrst fyrir. Rík- ið á að taka einkasölu á öliu, sem út er flutt úr landinu, og annast eitt kaup á öiiu, sem inn er flutt í iandið. Það er lafhægt að sjá í hendi sér, .hvíiikur vinn- ÍDgur yrði að þassu. Yfirlit yfir vörumegin innlendrar vöru á hverjum tíma og framieiðslu- kostnað hennar og í .annan stað söluhoríur og því Síkt væri á einum stað og mætti stilla auð- veldlega hvað eitir öðru, sem hagkvæmast væii. Fyrir kaup- endur erlendis yrði varan með þeasu miklu girnilegri, þar eð ábyrgð ríkisins bygði gæði vör- unnar, og á hinn bóginn væri og þar af leiðandi vissari salan og því arðuriun af framleiðslu- starfseminni allur tryggður fram- leiðendunum, verkamönnunum. Um aðkauþ erlendrar vöru væri og vissari tækifæri til góðra kjara, þar sem festa mætti að vissu leyti í eiiiu lagi kaup á birgðum landabúa iiiv árs, og jafnframt væri auðgert að sjá um, að ekki yrði fest í kaupum erlendrar vöru meira íé en bráð nauðsyn kreíði. Er auðséð, hví- lík hagsbót væri að því móts við það, sem nú er, þegar óhætt má gera ráð fyrir, að í birgðum erlendrar vöru, mest ónauðsyn- legrar, liggi alt að 50% tneira fé en þarf að eins vegna dreif- ingarinnar. Þetta er aðalatriðið. Innan- landsverzlunin er miklu minna atriði, því að ,íé, sem til hennar rennur, myndi að mestu vera í hringrás í landinu. En eigi að síður væfi æskilegast að þjóð- nýta hana einnig, það er að koma skipulagi ríkisverzlunar yfir útbýtingu erlendrár vöiu frá einkasölu ríkisins út til neytend- anna og samsöfnun innlendrar vöru frá framieiðendunum inn til einkasölunnar. Eru þá tvær leiðir að veija um. Önnur er sú, að ríkið hefði smáverzlanir fyrir eiginn reikn- ing, þar sem nauðsyn krefði tii þess, aó viðskifti gætu gengið greiðiega, og stilla þó sem bezt í hóf fjölda og mannahaldi. Gæti veizíunum þó að skaðlausu fækk- að stórlega og svo hucdruðum skhti hér í Reykjavík, og myndi við það falia niður mikill óþarf- ur kostnaður og þar mað lækka vöruverð. Væri þó unt að hafa greiðari afgreiðslu og prýðilegri sölubúðtr, og til þess að gera viðskiftin þægilegri viðskifta- mönnunum mætti auðveidlega hafa búðirnar opnar lengur en nú er og hafa tvent afgreiðslu- lið, svo að væri tyrir öllu séð án kostnaðarauka frá því, sem nú er. Hin ieiðin er sú, að smáverzl- unin til einkasölunnar og frá henni væri falin sölu- og kaup- félögum framleiðenda og neyt- • enda, og er Síklegt, að ©kki væri óheppilegt íyrst í stað að fara þá leið, með því líka að hér er Kon u rl Munið eiti? að híðja um Smáfa @m|öplikið. DæmSð sjálfar uai gæðin. ekki að ræða um SuUnustu þjóð- nýtingu. Til þess þyrfti, sem áður er sagt, djúptæka breytingu á þjóðskipulaginu. Hér er að ræða um byrjunar-þjóðnýtingu til að bjarga þjóðinni úr ógöng- um, og því ef til vill heppilegt, að verzlunin ' standi undir nánu eftirliti og umsjá þeirra, er hún er rekin fyrir.Fyrirkomulagið væri líkt að öðru en því, að aðstand- endur verzlaóanna hefðu bein- an aðgang áð forstöðumönnum verziananna um ábyrgð á stjórn og rekstri, en ekki óbeint fyrir milligöngu fulltrúa þjóðarinnar á þingi og í ríkisstjórn, en að hinu leytinu ætti eftir þessari leið að mega ná sama árangri sem eitir hinni um ráðdeild áhrær- andi verzlanaijölda og manna- hald, þótt hún liggi síður beint að takmarkinu. Þjbðnýtt shipulag á framleiðslu og verdun í stað frjálsrar og shipulagslausrar framleiðsla og verdunar í höndum ábyrgðarlausra einstaJclinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.