Alþýðublað Vestmannaeyja - 01.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublað Vestmannaeyja - 01.06.1931, Blaðsíða 3
Alpýðublað Vesttnannaeyja Kosningaskrifstofa AlDýðaflokfesiES verður nm kosningarnar og á kjðrdegí i Níia Bíó. Sími 13. Komið Dangað og njálpið til að vinna að sigri SlpíðiiíMk ins. það verður ekki bygt með bótum á „gömlu flíkina", það ,er sú „Skotta", sem ekki verður kveðin nidur eins og nú er háttað at- vinnulífinu, fremur en óhófið og svállið meðal arðsugustéttarinn- ar. Þarf ekki annað en að minna á atvinnuleysiðl, sem ríkir nú í öllum löndum. Og hvað gerðu ráðandi menn bæjarfélagsins hér til þess aft bæta úr atvinnuleysinu á siUast- IMru hausiti? Alls ekki neitt. Verkamenn! Látið' ekki blekkj- ast. Af andstæöVingum ykkar i kaupgjaldsrnálum þurfið' þið • einskis að» vænta ykkur til hags- bóta, hvorki á þingi né í bæjar- málum. Kaupgjaldssamtök ykkar geta því að' eins staðist, a& þið eigið' öflugan flokk á þingi þjóð- arinnar ykkur til soknar og varn- ar í löggjöfinni. Má í því saim- bandi minna á ríkislögreglufrum- varp íhaldsins, sern miðaði að því að» lögskylda verkamenn og sjómehn tíl að« hervæðast gegn stéttvísum stéttarbræðirum sínum í kaupgjaldsdeilum. Hvar væri kaupgjaldssamtökum ykkar kom- i&% éf slíkt frumvarp hefði orðið að'. lögum? Eða þá vinnudóms- frumvarpið» þrælalögin, þar sem eins konar dómstóll átti 'að- skera ur kaupgjaldsþrætum, og var at- vinnuveiitendum trygðnr meiri hluti atkvæðÞ innan þessa dóm- stóls og þar með- úrskurður hans. Fyrir öfluga vöra alþýð'.ufullitrú- anna á alþingi og mótmæli al- þýðiu um alt land voru frumvörp þessi drepin. Alda socialismans verður ekki stöðvuð. Fylkið ykkur, verka- menn, undir mérki hans, og ör- yggi ýkkar og skilyrð*; til betri afkomu og menningaríífs fara þá vaxandi ár frá ári. Þorsteinn P. Víglundsson. Báðir afturhaldsflokkarnir eru sammála i stærsta málinu: skatta- og tollai-málinu. Þeir vilja láta tollana -t þyngsta Mfá mesta nauðsynjavörurnar, en léttasta á bölvaðan hégómann. Þeir vilja skattleggja þurftar- launin? en láta skattana vera til- tölulega lægsta á hæstu tekjun- um. — Peir eru að eins ósam- mála um það, hver eigi að inn- heimta tollana og skattana hjá alþýðufólkinu. — Burt með rang- Lætið. Kjösum jafnaðarmanniwn. Jéhann Jósef sson og Þýzka togarafélagið. Hann Þyggur fé af útlendingi, en svfknr fcjósendur slna. verkamenn, s]ómenn og ntvegsbœndnr. Við gerum lítið að því útgerð- armennirnir hér að láta til okk- ar heyra í blöðum landsins um ástandið og íhaldið og óstjórnina af völdum þess. Orsökin er ekki einvörðungu blindni fyrir böli og menningarleysi íhaldsistefnunnar, þótt hún ríki hér enn, heldur öllu heldur hitt, að aðstöðu okkar hef- ir verið og er þannig varið, að við höfufn hingað til séð okkar kost vænstan að þegja og kyssa á vöridinn eins og þrællinn, &em kaupir sér miskunn með þögn og þolinmæði, því harðsvírað banka- og kaupmanna-vald hefir til þessa sveiflað sverðum yfir höfði okkar — og mér liggur við að segja, ab trú margra okkai á „hjálpsemi", „náð og „gæzku" kaupmannavaldsins hafi á stund- um skygt á guðstrúna, endá skipa nú 5 kaupmenn sæti í bæj- arstjórn kaupstaðarins af 6 full- trúuim íhaldsmanna þar. Hvergi á landinu er það svartara, enda mun enginn kaupstaður landsins jafn hörmulega staddur fjárhags- lega eins og Vestmannaeyja- kaupstaður, þótt hér búi sérstak- lega starfsamt fólk, — því það hygg ég að segja megi með réttu um Eyjabúa, — og annálaðir sjó- sóknarar eru þeir og landburður fiskiar ár eftir ár. Meðlimir Oddfellow-klíkunnar ráða hér öllu: banka, verzlun, fisksölu og stjóm bæjarmálanna. Hungurvofan, sem vofði hér yfir bænum í haust og fram til ver- tíðar birtist okkur atvinnuleys- ingjunum og öðmm nauðþurft- armönmun hér stéljakkaklæddi með silkipípuhatt og hvíta hanzka. Ekkert gefur okkur gleggri hugmynd um búskap kaupmann- anna fyrir hönd bæjarfélagsins en samanburður á skuldlausium eignum þessa bæjar við aðra bæi á landinu. Árið 1927 stóð efnahagur kaup- staðanna sem hér segir, sam- kvæmt hagskýrslum: Hafnarfjörður Isafjörður Seyðisfjörður , Siglufíörður Akureyri Ves.tmannaeyjar skuldlaus eign kr. 999650 — — 805431 — — 252472 — — 825524 — — 1050078 —' — 147321 M. ö. o. við erum rúmlega hálf- drættingar við Seyðisfjörð, sem er þriðjungur að stærð við Vest- mannaeyjakaupstað og hefir um langt skeið verið mergsoginn af kaupmönnum og bankavaldi. Jóhann Jósefsson hefir um nokkur ár verið eins konar topp- fígúra bæjarstjórnarinnar, og þó maðurinn, sem við höfum borið mest traust til í fjármálum siem öðm. En hvernig reynist bú- hyggni hans? Aumari útkoma er hvergi í nokkm bæjarfélagi. Við þekkjum það orðið, að Tanginn er beztur fyrir sjálfan sig. Yfir- leitt ríkir sú stefna hér í bænum. að bærinn megi ekkert eiga sjálf- .ur, heldur eru einstakir |nenn látnir gína yfir öllu, sem annars mætti til hagsbóta verða heild- inni. Þannig er hin hreinræktaða íhaldsstefna. Svei henni! Hún er böl, sem lamar og ta^rir. Nú hygg ég að óhætt sé að fullyrða, að við smáútvegsbænd- urnir 'hér séum að vakna til skilnings á ástandinu og með- ferðinni á okkur. í haust og fram eftir vetri, þegar Kveldúlfur og Alliance aendu hvern fiskfarminn eftir annan til Spánar, en við gát- um ekki selt nokkurn ugga, mnnu á marga okkar tvær giím- tít um það, hvort hagsmunir okk- ar og stórútgeTðarinnar færu saman, hvort við hefðum ekki flestir að undanförnu kyst á þá höndina, sem okkur hefði verið fyrir beztu að þegar væri af höggvin. Heppilegast fyrir okkur smá- útvegsbændurna yrði eitt fisk- sölusamlag fyrir alt landið, eða ríkiseinkasala á saltfiskinum, eins og Jón Baldvinsson hefir flutt framvarp um á undanförnurri pingum, en engú fengið fram- gengt fyrir ofríki íhaldsmanna. Það verður öllum ljósf, sem hafa gert sér grein fyrir íhaldsstefn- uttni, að rrienn eins o'g ÓÍafur Thors og Jón Ölafsson, sem sé Kveldúlfur og Alliance, berjast gegn slíkri éinkasölu. Þeir hafa eftir því sem bezt verður séð töglin og hagldirnar um fisksöl- una eins og nú er ástatt. Minki söíumöguleikarnir á markaðinum, geta þeir sökum aðstöðu sinnar setið að þeim litlu ihöguleikuíri, sem fyrir em, en við smáútvegs- bændumir sitjum á hakanum. hafa svo „lokið sér af" em þeir Þegar þessir eigihhagsímunameno vísir til a'ð sýna okkur þá „vel- vild!" og „rijálpserrii!" að selja okkar fisk í urrrboðssðlu og gefá fyrir hann hálfvirði. Við smáút- vegsbændúr getum ekki uriað þéssu fýrirkomulagi íenguT. Okk- ur verður það daglega deginum ljósara, að yfirgangs- og eigin- hagsmuna-stefna íhaldsmanna er böl okkar, sem minni máttar er- um. Til þess því að við fáum að halda rétti okkar á fiskmarkað- inum sem annars stáðar verður hið opinbera að taka í taumaná. Með öðrum orðum: Við verðum að breyta skipulaginu. Við verð- um að koma því skipulagi á fisk- söluna sem annað, að sölumögu- leikar okkár smærri og /rettuí sé að jöfnu við hina stærri. Við gietum ekki lengur tstutt 'þá landsmálastefnu, sern er til ð- hagsældar og jafnvel niðurdireps atvinriurekstri okkar. Við Eyjabú- ar höfum hér fisksölusamlag. Þár ér ástandið þannig, að jafnvel á —4 menn geta ráðið því, hvort fiskurinn okkar er seldur að á- liðnu sumri fyrir kostnaðarveríS eða geymdur. Stundum verður svo endirinn sá, að við neyðuthst til a& láta hann í umboðssölu til Kveldúlfs eða annara gróðafík- inna umboðssala fyrir hálfvirðí eins og nú hefir átt sér stáð. Framkoma jafnaðarmanna á alþingi sannar, að þeir vilja að okkur hlynna. Isfisksölufrumvarp Haralds Guðmundssonar og frumvarp hans um tLlraunir ýmsra veiðarfæra iniða til hags- bóta fyrir okkur smærri útvegs- bændurna. Jóhann Jósefsson, eins og hinir íhaldsmennirnir :lagðist gegn þessum frumvörpum,. Jó- hann varð að játa það á alþingi, að hann er umboðsmaður fyrir þýzkt togarafélag, sem vill í framtíðinni græða á því að flytja héðan út frosinn fisk, og fær hann árlega fjárfúlgu fyrir um- boð sitt. Þessa fúlgu vill hann ekki missa. Kaus heldur að þýzka togarafálagið hefði að- stöðu til þess að græða á okkur. Þannig er milliliðastefnan, í- haldsstefnan. Og þetta er maður- inn, sem við höfum til þessa trúað fyrir hagsmunamálum okk-

x

Alþýðublað Vestmannaeyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Vestmannaeyja
https://timarit.is/publication/631

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.