Alþýðublað Vestmannaeyja - 01.06.1931, Síða 3

Alþýðublað Vestmannaeyja - 01.06.1931, Síða 3
Alþýðublaö Vestmannaey]a 3 Kosníngaskrifstofa Alíýönflokksins verðnr nm kosninonrnar os á kjördeni í Mí ja Bíö. Sími 13. komið nangað og bjálpið til að vinna að sigri Alpiðuflokkóns Jóhanii Jósef sson og fiýzka togarafélagið. Hann þyggnr fé af útlendingi, en svfknr kjésendni1 sfna. verkamenn, sjómenn og étvegsbændur. það verður ekki bygt með bótum á „gömlu flíkina", það ,er sú „Skotta“, sem ekki verðtor kveðin nifiur eins og nú er háttað at- vinnulífinu, fremur en óhófið og svállið meðal arðsugustéttarinn- ar. Þarf ekki annað en að minna á atvinnuleysið, sem ríkir nú í öilum löndum. Og hvað gerðu ráðandi menn bæjarfélagsins hér til þess acf bæta úr atvinnuleysinu á síltast- liðtiu hausiti? Alls ekki neitt. Verkamenn! Látið' ekki blekkj- ast. Af andstæðvngum ykkar í kaupgjaldsmálum þurfið' þið einskis að' vænta ykkur til hags- bóta, hvorki á þingi né í bæjar- málum. Kaupgjaldssamtök ykkar geta því að' eins staðist, að þið eigið1 öflugan flokk á þingi þjóð- arinnar ykkur til sóknar og varn- ar í löggjöfinni. Má í því saim- bandi minna á ríkislögreglufrum- varp íhaldsins, sem miðaði að þvi að» lögskylda verkamenn og sjómenn til að» hervæðast gegn stéttvísum stéttarbræðirum sínum í kaupgjaldsdeáluTm Hvar væri kaupgjaldssamtökum ykkar kom- iðt ef slíkt frumvarp hefði orðið aði lögum ? Eða þá vinnudóms- frumvarpið* þræialögin, þar sem eins konar dómstóll átti að- skera úr kaupgjaidsþrætum,, og var at- vinnuveitendum trygðj.ir meiri hluti atkvæð|a innan þessa dóm- stóls og þar með- úrskurður hans. Fyrir öfluga vörn alþýð'.ufuliltrú- anna á alþingi og mótmæli al- þýð;ú um alt land voru frumvörp þessi drepin. Alda socialismans verður ekki sitöð’vuð. Fylkið ykkur, veirka- menn, undir merki hans, og ör- yggi ykkar og skiiyrð'i til betri afkomu og menningarlífs fara þá vaxandi ár frá ári. Þorsteinn Þ. Víglundsson. Báðir afturhaidsfiokkarnir eru sammála í stærsta málinu: skatta- og tollai-málinu. Þeir vilja láta tollana (þyngsta "á mesta nauðsynjavörurnar, en léttasta á bölvaðan hégómann. Þeir vilja iskattleggja þurftar- launin,- en láta skattana vera til- tölulega lægsta á hæstu tekjun- um. — Þeir eru að eins ósam- mála um það, hver eigi að inn- heimta tollana og skattana hjá alþýðufólkinu. — Burt með rang- lætið. Kjósum jafnaöarmanninn. Við gerum lítið að því útgerð- armennirnir hér að láta til okk- ar heyra í blöðum landsins um ástandið og íhaLdið og óstjórnina af völdum þess. Orsökin er ekki einvörðungu blindni fyrir böli og menningarieysi íhaldsstefnunnar, þótt hún ríki hér enn, heldur öllu heldur hitt, að aðstöðu okkar hef- ir verið og er þaiinig varið, að við höfum lúngað til séð okkar kost vænstan að þegja og kyssa á vöndinn eins og þrællinn, sem kaupir sér miskunn með þögn og þolinmæði, því harðsvírað banka- og kaupmanna-vald hefir til þessa sveiflað sverðum yfir höfði okkar — og mér iiggur við að segja, að trú margra okkar á „hjálpsemi“, „náð og „gæzku“ kaupmannavaidsins nafi á stund- um skygt á guðstrúna, enda slripa nú 5 kaupmenn sæti i bæj- arstjórn kaupstaðarins af 6 full- trúum íhaidsmanna þar. Hvergi á landinu er það svartara, enda mun enginn kaupstaður landsins Hafnarfjörður ísafjörður Seyðisfjörður Siglufjörður Akureyri Vestmannaeyjar M. ö. o. við erum rúmlega hálf- drættingar við Seyðisfjörð, sem er þriðjungur að stærð við Vest- mannaeyjakaupstað og hefir um langt skeið verið mergsoginn af kaupmönnum og bankavaldi. Jóhann Jósefsson hefir um nokkur ár verið eins konar topp- fígúra bæjarstjórnarinnar, og þó maðurinn, sem við höfum borið mest traust til í fjármálum sem öðru. En hvernig reynist bú- hyggni hans? Aumari útkoma er hvergi í nokkru bæjarfélagi. Við þekkjum það orðið, að Tanginn er beztur fyrir sjálfan sig. Yfir- leitt ríkir sú stefna hér í bænum. að bærinn megi ekkert eiga sjálf- ur, heldur eru einstakir fenenn látnir gína yfir öllu, sem annars mætti til hagsbóta verða heild- inni. Þannig er hin hreinræktaða jafn hörmulega staddur fjárhags- lega eins og Vestmannaeyja- kaupstaður, þótt hér búi sérstak- lega starfsamt fólk, — því það hygg ég að segja megi með réttu um Eyjabúa, — og annálaðir sjó- sóknarar eru þeir og landburður fiskjar ár eftir ár. Meðlimir Oddfellow-klíkunnar ráða hér öllu: banka, verzlun, fisksölu og stjórn bæjarmálanna. Hungurvofan, sem vofði hér yfir bænum í haust og fram til ver- tíðar birtist okkur atvinnuleys- ingjunum og öðrum nauðþurfí- armönnum hér stéljakkaklædd með silkipípuhatt og hvíta hanzka. Ekkert gefur okkur gleggri hugmynd um búskap kaupmann- anna íyrir nönu bæjarfélagsins en samanburður á skuldlausium eignum þessa bæjar við aðra bæi á landinu. Árið 1927 stóð efnahagur kaup- staðanna sem hér segir, sam- kvæmt hagskýrslum: íhaldsstefna. Svei henni! Hún er böl, sem lamar og tærir. Nú hygg ég að óhætt sé að fullyrða, að við smáútvegsbænd- urnir ' hér séum að vakna til skilnings á ástandinu og með- ferðinni á okkur. í haust og fram eftir vetri, þegar Kveldúlfur og Alliance sendu hvern fiskfarminn eftir annan til Spánar, en við gát- um ekki selt nokkurn ugga, runnu á marga okkar tvær grím- ur um það, hvort hagsmunir okk- ar og stórútgerðarinnar færu sarnan, hvort við hefðum ekki flestir að undanförnu kyst á þá höndina, sem okkur hefði verið fyrir beztu að þegar væri af höggvin. Heppilegast fyrir okkur smá- útvegsbændurna yrði eitt fisk- sölusamlag fyrir alt landið, eða ríkiseinkasala á saltfiskinum, edns og Jón Baldvinsson hefir flutt frumvarp um á undanförnum þingum, en engu fengið fram- gengt fyrir ofríki ihaldsmanna. Það verður öllum ljósf, sem hafa gert sér grein fyrir ihaldsstefn- unni, að menn eins og Ólafur Thors og Jón ólafsson, sem sé Kveldúlfur og Alliance, berjast gegn slíkri einkasölu. Þeir hafa eftir því sem bezt verður séð töglin og hagldirnar um fisksöl- una eins og nú er ástatt. Minki söiuimöguleikarnir á markaðinum, geta þeir sökum aðstöðu sinnar setið að þeim litlu möguleikum, sem fyrir eru, en við smáútvegs- bændumir sdtjum á hakanum. hafa svo „lokið sér af“ em þeir Þegar þessir eiginhagsmunamenn visir til að sýna okkur þá „vel- viíd!“ og „hjálpsemi!" að selja okkar fisk í unTboðssölu og gefa fyrir hann hálfviröi. Við smáút- vegsbændur getum ekki unað þessu fyrirkomulagi lengur. Okk- ur verður það daglega deginum ljósara, að yfirgangs- og eigin- hagsmuna-stefna íhaldsmanna er böl okkar, sem minni máttar er- um. Til þess því að við fáum að halda rétti okkar á fiskmarkað- inum sem annars stáðar verður hið opinbera að taka i taumana. Með öðrum orðum: Við verðum að breyta skipulaginu. Við verð- um að koma því skipulagi á fis'k- söluna sem annað, að sölumögu- leikar okkar smærri og /Péttur sé að jöfnu við hina stærri. Við gietum ekki lengur istutt ‘þá landsmálastefnu, sem er til ó- hagsældar og jafnvel niðurdreps atvinnurekstri okkar. Við Eyjabú- ar höfum hér fisksölusamlag. Þar er ástandið þannig, að jafnvel 3' —4 menn geta ráðið því, hvort fiskurinn okkar er seldur að á- liðnu sumri fyrir kostnaðarverð eða geymdur. Stundum verður svo endirinn sá, að við neyðumst til aö láta hann í umboðssölu til Kveldúlfs eða annara gróðafík- inna umboðssala fyrir hálfvirði eins og nú hefir átt sér stað. Framkoma jafnaðarmanna á alþingi sannar, að þeir vilja að okkur hlynna. ísfisksölufrumvarþ Haralds Guðmundssonar og frumvarp hans um tLlraunir ýmsra veiðarfæra miða til hags- bóta fyrir okkur smærri útvegs- bændurna. Jóhann Jósefsson, eins og hinir íhaldsmennirnir lagðist gegn þessum frumvörpum,. Jó- hann varð að játa það á alþingi, að hann er umboðsmaður fyrir þýzkt togarafélag, sem vill í framtíðinni græða á því að flytja héðan út frosinn fisk, og fær hann árlega fjárfúlgu fyrir um- boð sitt. Þessa fúlgu vill hann ekki missa. Kaus heldur að þýzka togarafélagið hefði aö- stöðu til þess að græða á okkur. Þannig er milliliðastefnan, í- haldsstefnan. Og þetta er maður- inn, sem við höfum tiL þessa trúað fyrir hagsmunamálum okk- skuldlaus eign kr. 999650 — — 805431 — — 252472 — — 825524 — — í050078 — — 147321

x

Alþýðublað Vestmannaeyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Vestmannaeyja
https://timarit.is/publication/631

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.