Vesturland - 12.01.1926, Page 4
VESTURLAND
4
Keðjubæniv.
Einliver, sem annaðhvort er liálf-
vitlans af trúarofsa, eða þá gríuisti,
er hefir ganian af því a'ö auglýsa
og opinbera " lieimsku og trúgirni
samborgara sinua, hefir fundið upp
þann prett, að semja og seuda frá
sér móSursjúkan þvætting, ér hann
nefnir „keðjubæn,“ ýmist ritaðann
á dönsku eða ísleusku, venjulegast
bæði vitlaust og illa og sem hljóðar
þannig í íslensku átgáfunni:
„Miskunsamur guð sé með oss.
Lýstu oss með geislurn náðarsólar
þinnar og haltu verndarliendi yfir
gjörvöllu mannkyni.
Mér var send þessi bæn og á hún
að seudast um lieim allann. Sá er í
skeytingarleysi leggur haua á hill-
una, mun verða fyrir óliamingju,
því hún er send að tilvísun drott-
ins. Sendu þessa bæn til 10 manna,
innan 10 daga, athugaðu svo hvað
skeður þann 11. Þú munt þá verða
aðnjótandi einliverrar liamingju.“
Þannig liljóða þessi bréf og mér
liefir nú borist svo mikið af þeim
ófögnuði, að eg sest niður í bræð-
minni til þess að reyua að stemma
stigu fyrir hor.um, með því aðmæl-
ast til þess við menn, að þeir spari
sig að endemum og fjölriti ekki
meira af þessu, en þeir þegar liafa
gert, eða að minsta. kosti spari á
þessum gjaldalið sínum í bleki og
burðargjaldi, eins mikið og sam-
viskan frekast leyfir þeim.
Eftir þeim aragrúa að dæma, sem
geugur urn liéraðið bæði í og utan
pósts af bréfum þessum, er það ein-
sætt, að trúgirni og einfeldni eiga
fastari ítök í hugum fjölda manna,
en noltkur sanngirni er til að ætla
á þéssum tímum, því enda þótt við-
koman sé ör, þar sem hverjum
manni er ætlað að tífalda snepilinn,
þá má þó ráða það af bréfabunkun-
um, að víðsvegar um hóraðið sitja
menn við skriftir með sveittum
skalla — og allir á brúnum — allir
við bænagerðir. En nú vil eg fá góða
menn, þá sem það gera, til þess að
athuga þetta skjal kalt og róléga,
taka ínnihald þess vendilega í gegn
og fá þá til þess að skygnast eftir
.livort ekki mundi óliætt forsjónar-
innar \egna, að leggja það á liilluna"
eins og stendur í því sjálfu.
Um þessi fáu bænarorð í upphafi
blaðsins, er ekkert að segja annað
en það, að með þeim er skorað á
skaparann að gera það, sem enginn
kristinn maður' efast um að hann
geri óbeðinn, samanber alt'Nýjá-
testamenti biblíunnar. Eu svokem-
ur eftirmáli bæuarinnar, eða við-
bætir, og er hann alt dekkri yfir-
litum. Fyrst byrjar liann nú á hót-
un um einhverja óljósa óhamingju
er sá eigi í vændum, er kynni að
skjóta skolleyrum við þessu og er
þetta bersýnilega gert til þess að
vekja þrælsótta einfaldra sálna við
skapara sinn og líklega er það sá
kafli bréfsins, sem verkað liefir á-
takanlegast á blekeyðslu manna —
og guöliræðslu. Skyldi nú eklci samt
vera óhætt að setja eitt eða tvö
spurnarmerki aftan við, þegar ræða
á um kraft þeirrar bænar sem beð-
in er af þrælsótta, — ekki innri
livöt trúaðra manua, heldur ótta
þrælsins við svipuna. Ekki er und-
irrituðum alveg grunlaust um það.
Næst kemur svo tilkynning um
hvaðan þetta só runniö og er þó
livorutveggja í senn, guðlast og lýgi.
ESa hver er haun þessi guðspjalla-
maður, sem ætlar mönnum að tnia
þvi að drottinn liafi stungið þessu
að lionum, með liótunum og öðrum
umbiiðtim, í líkan hátt og hann
talaöi við Mose sáluga á Sinai forð-
um. Að' endingu er svo gefi'ð í skyn,
að eittlivaö verulega gott eigi að
henda þaun á 11. degi, er stritast
liefir við að gera sig lilægilegann í
samfleytt tíu daga, á það að líkind
um að vera þóknun til hans fyrir
blek, pappír, burðargj. og vel unnið
starf. Mér er sagt að flestir hafi
lilotið þá eina hamingju á 11.
deginum, nefnilega hvíldardeginum,
að meðtaka nýtt keðjubróf og von-
ina um að fá að hamast við skrift-
irnar næstu tiu dagana, máski alla
sína æfi.
Það kann að vera að sumurn þeim
sem betur eru mentaðir og minna
eru trúgjarnir, finnist það meiidaust
gaman sem ekki só svaravert, þó
bunkarnir af slíkum brófuni til
þeirra gefi grun um barualega ein-
feldni náuugans, en mór íinst þaö
óþokkaskapur að koma siíku á stað,
sem vert só að benda þeim mönn-
um á, er vegna trúareinfeldni sínnar
eru á þennan hátt gerðir að and-
legum dullurum.
Sigurdub á Laugabóli.
Eyja Eobinsons.
Eftir því sem amerískum blöðum
segist frá, þá er nú verið að byggja
gistihús á eynni Juan Fernandez —
en það er, eins og kunnugt er, eyja
sú, sem kend ei eiunig við Robin-
son Krusoe — bg koma á fót reglu-
legum eimskipaferðum milli oorgar-
inuar Valparaiso á meginlandiun og
eyjarinnar.
Juan Fernaudaz er 12 mílur á
lengd, en 5 á breidd og liggur ná-
lægt 450 mílur uudan Tojilströud-
um (Chile). A þessari eyju dvaldi
einu sinni skoskur sjómaður, Aleks-
ander Selkirk að nafni. Saga sú, er
liann sagði af æfi sinni þarogþjáu-
ingum, varð til þess, að Daniel Defoe
ritaði söguna um Robinson Krusoe.
Frá Valparaiso er um 25 stunda
ferð. til eyjarinuar. Þegar reglulegar
gufuskipaferðir eru lcomnar á þarna,
og þegar hefir verið sóð fyrir góð-
um íbúðum, þá er enginn efi á því,
að margir ferðalangar smia þangað
stefnu sinni. Þá er vitanlegt, að
lielst verður komið á þá staði, sem
snerta sögu Robinsons. Þar á meðal
er hellir sá, er skoski sjómaðuriuu
uotaði sór fyrir bústað .Á veggjum
hellis þessa sjást ennþá rySgaðir
naglar, og enda trótöflur. Ennfrem-
ur minnir liæð ein þar skamt frá á
Robinson, þvi þaðan gætti liann að
skipaferöum.
Þó að eyjan só eyðileg af sjó að
sjá, þá eru samt á lienn prýðis-
fagrir skógar og ótal uppsprettur.
I skógunum lifa villigeitur og
nokkrir villihestar, og auk þess
fuglaskari með fjölbreyttu, aðdá-
unarvei’ðu litaski’úði.
Allir, sem þurta að nota
KOL ogSALT
æ'ttu sjálfs síns vegna að fá tílboð hjá okkur áður en þeir festa kaup.
Útvegum allar tegundir af KOLUM og SALTI. og seljum
ætíð með sanngjörnustu verði, sökum þess að við höfum bestu
bein sambönd, bæði um útyegun á kolum, salti og skipakosti.
H. Benediktsson Sc €0.
Sími 8 (tvær línur) Súnnefni: „Saltimport“.
Bernh. Petersen,
Sími 598 og 900. Símnefni: ,,Saltimport!‘.
• SOLAR-SMJ0RLIKI •
Hvers vegna kaupa VestfikSingar mest,, S ólar '-smjörlíkiS ísfirska?
VEGNA I>ESS að SÓLARSMJÖRLÍ KIÐ geta menn verið v i s s-
ir um að fá alveg glænýtt, og því líkast góðu
íslensku smjöri.
VEGNA I>ESS að SjÓL ARSMJÖRLÍ KIÐ er langbesta við-
s m j ö r i ð með sanngjörnu verði.
VEGNA I>ESS að SÓLARSM JÖRLÍKIÐ er framleitt i n n-
a n li éraðs.
BicSjfö ])ví ávalt um og kaupiS S 0 L A R - s m j ö r 1 í k i
og SÓLAR-jurtafeiti, m e ‘b ]) v í s t i “S j i S ]) é r v e s t-
firskan iSnaS.
H.f. Smjörlíkisgerðin á ísafirði.
Hráoliuhreifillinn ,, G R EI “
frá
A. GULLOWSEN A/S., OSLO
er tvígengisvól, traustbygð, úr úr-
valsefni, óbrotin, gaugviss og olíu-
spör. Hefir liverfistillir, aðskiljanleg
rammastykki og lieilt botnliylki.
Er hitaðui' með glóðai’haus, en fæst
líka með rafkveikju. Skrufan með
sviftiblöðum eða snarvend. Hreiflarn-
ir fást í öllum stærðum, til hvers-
konar notkunar á sjó og landi.
Einnig fást margskonar akkeris- nóta- og lóðaspil af nýjustu og
fullkomnustu gei’ð.
Hreiflasmiðja Gullowsens, er hin elsta og langstærsta i Noregi. Hef-
ir þegar smiðað 4000 vólar oghloti3 30 verðlaun frá ýmsra landa sýningum.
Biðjið um verðlista með myndum og fáið tilboð áður en þór festið
kaup annarsstaðar.
Ábyggilegir uroboSsmenn óskast. A'Salumboú fyrir Island hefir
P. A. Ólafsson
Reykjavík. Símn. Pedro.
Nú er eyjan ekki svo óbygð sem
hún var á dögum Robinsons. Þar
ala nú aldur sinn nálægt 250 menn,
og stunda einkura fiskiveiðar. Þeir
búa allir við vík eina, og rækta þar
indæla aldingarða. Þessar byggingar
á liið opinbera á eyjunni: tvoskóla,
litla kirkju og pósthxis.
„Herolpo de Esperanto.“