Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.04.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 24.04.1927, Blaðsíða 4
4 VESTUKLAND. | SMÁS0LUVERÐ 15. APRÍL ■ á helstu vörutegundam ♦ hjá ♦ y ♦ G 4 m 4 ■ ❖ ■ 4 ■ ❖ 5 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 H 4 ■ 4 Nýlenduvörur: Hveiti besta teg. do. í 5 kg. pok. Gerhveiti do. í 7 lbs. pk. Haframjöl do. í 7 Ibs. pk. Kartöflur Kaffi óbrent do. inaiað Export, Kaffikv. Melís,grófursmáh. Strausykur Kandís Smjörlíki Jurtafeiti Súkkul. „Consum“ do. „Vanille“ Dósamjólk ,Crema‘ ísl. mjólkin ,Mjöll‘ / 2 Ví 'U Va Ath': Nýkohmar Verslun ,,BJ0RNINN“ Isafirði. kg. 0.30 pk. 3.60 kg. 0.35 pk. 2.90 ' /. kg. 0.30 pk. 2.25 kg. 0.15 kg. 1.50 „ 2.50 „ 1.20 „ 0.45 „ 0.40 „ 0.50 st. 0.95 „ 1.00 kg. 2.25 „ 1.80 ds. 0.65 „ 0.70 Liptons-te do. Kökusulta do. í Va pk. í V4 pk. 1 kg. Va- pk. » gls. 3.00 1.50 2.00 1.00 6.00 0.25 1.70 2.90 3.25 3.50 2.00 2.25 Kíni V. Petersens Matarsalt kg. Fiskbollur 1 kg. ds. Lobescows 2 lbs. Boller í Skildp. 2 lbs. „ Gulyas 2 lbs. Hakkeböf 1 lbs. Sylte 1 lbs. „ Tóbaksvörur: Roel B. B. pr. bt. 8.50 Munntóbak B. B. — „ 9.50 Reyktóbak margar tegundir. Járnvara: Þv.pottar em. 50 ltr. pr. st. 14.00 do. — 40---------„ 13.00 KafHkatl. alum. 3 ltr. — „ 7.00 Va- iVa' 2 10 Kaffikatlaralum 5 ltr. pr. st. 8.50 do. — Katfikönnur do. do. Mjólk.fötur — bittur — — Mjólk.fötur ent. 2 ltr. — do. — 3 — — do. — 5---------- Mjólk.mál alurn. '/a---- do. — 1 ---- Þvottabretti (gler) „Hakkavélar“ no 10 Eldhúsvogir. Sódaílát. Sápuílát. Hitageymar. Aluminiurnpottar frá 1.80—8.00 9.00 7.00 6.00 1.50 2.00 3.40 pr. fl. st. 2.00 Skilvinduolía Ljáblöö Ljábrýni — „ Tindaefni pr. kg. Olíusioppar 2-3fald. pr. st. 18.00 Olí ;ur 2-3faldar „ 12.00 Olíustakkkar — „ 12.00 Olíupyls . — „ 9.00 Sjóhattar, besta.teg. — ,. 4.00 Gúmmíst. ,Hood‘ m. slöngu 46.00 do. hálfhá 29.00 do. hnéhá 26.00 do. — hvítbotn. 25.00 Reitáskórnir góðu frá 8.5® Skóratnaður miklar birgðir. Togarabux. bmnar pr. st. 17.00 Nankinsstakkar bl. — buxur bláar Strigablússur hv. Ullargarn 4þætt pr. Eldhúslampar 8” og 10” Verð í heilum stykkjum eftir samkomulagi. íorskar kartöflur ágætis tegund 12.00. Kvenskór, randsaumaðir með jj&gunLliæUnn 9.75. Geymið verðskrána. /2 kg. 7 oo 7.00 7.00 7.00 Ól. HáFason. 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 ■ 4 H 4 m 4 ■ 4 H 4 H 4 ■4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4H4IÍ4G4H4H4H4H4H K E L VI N-rnotorinn. Á það vil eg hérmeð minna alia ba er þuría að fá sér mótor- vélar, að Kelvinvélin hefir flesta ai öiiuin mótorvélum sem á markaðinum eru. Gangviss og sþarneyíin. Þeir sem ætla að, panta vélar ættu . .u; iyrst að tala við und- irritaðan og fá verðlista og myndir.'Stærðir írá 3 -60 hesta og af- greiðast með 3-4 vikna fyrirvara. ísafirði, 6. apríl 1927. Jón Brynjólfsson. m Allir, sem þuría að mt ættu sjálfs síns vegna að fá tilboðhjá okkur áóur en þeir festa kaup. Útvegum allar tegundir af KCLUi’v ’-g SAL TI, og seljum ætíð með sanngjörnustu verði. sökuiu bess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolu. u altí og skipakosti. H. Benedikifison & Co. Sími 8 (tvær línur.) Simneiin: „SaítimportV Bernh. Fetersei, Símar(598 og 900, Símnefni: „Sáltimport.“ MgOBSfC S SímFréttii*. Útlendar. London Stórveldin hafa ákveðið að krefj- ast skaðabóta af Kantonstjórninni fyrir skemdir á eignum útlendinga í Kína, og eru að semja um sam- eiginlegar ráðstafanir, verði kröf- unni neitað. Æsingar fara vaxandi gegn út- lendingum í Kína. Viðbúið að Englendingar leggi hafnbann á Suður-Kína. Enska stjórnin hefir lagt fyrir þingið lög um verkföll. Ákveða þau surn verkföll ólögmæt. Stjórnin í Peking tilkynnir, að vopnabirgðir hafi fundist í bústað sendisveitar Rússa. Chang-Tso-Lin lét rannsaka skrifstofurnar og fann ýms skjöl er sanna að ráðstjórnin hafi stutt samsæri gegn Pekingstjórninni. j Frá Leningrad er símað, að ó- friðarhætta sé yfirvofandi. Rússar safna liði við landamæri Norður- Kína. 170 erlend herskip liggja nú á höfninni í Shanghai. Norðurherinn vinnur stöðugt á ! Og er Nanking talin í hættu. Chang-Kai-Shek hefir látið ran- Saka byggingar verkalýðsfélaga j og gera upptækar vopnabirgðir, ; sem þar bafa fundist, og hand- ! taka 600 kommunista. Kantonherinn hefirstöðvað Norð- urherinn nálægt Nanking. Lóðabelgir. Sel og geri við lóðabelgi. Ástmar Benediktsson Tangagötu 6. Gúmmístígvél fyrir börn, þrjár tegundir. Góð og ódýr. Nýkomin til Ó. J. Stefánssonar. Millur, belti og fleiri silfurrnunir. Giftingahring- ar með skrautstöfum. — Alt ó- trúlega ódýrt í Smiðjugötu 12. Þórarinn. Hestajárn Ijábakkar kosta minsta peninga lijá Lárusi Jakobssyni Sundstæli 25 A. Vegna ófullnægjandi svars Kant- onstjórnarinnar út af hryðjuverk- unum í Nanking á dögunum er j talið líklegt að stórveldin setji úr- i slitakosti. Inniendar: Fjárlögin afgreidd til efrideildar með 340 þús. kr. tekjuhalla. Innfiutningur í mars nam kr. 3656813. Þar af til Reykjavíkur 1648549. Báturinn „Framtíðin" á Eyrar- bakka fórst í lendingu þar. Átta menn druknuðu, þar af 4 kvænt- ir barnamenn. Formaðurinn hét Guðfinnur Þórarinsson. Nýkomið fjölbreytt úrval af VEGGFÓDRl (Betrek). Finnbjörn málari. Skilvinduolía. kr. 1.75 flaskan. Ólafur Pálsson, Tek að mér aílskonar sauma Gúðrún Bæringsdóttir Tangagölu 17. ÞVðttur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundslræti 29. Prentsiniðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.