Vesturland


Vesturland - 03.11.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 03.11.1927, Blaðsíða 4
VESTUm.AND. Stúlka* Duglega og þrifna vetrarstúlku vantar nú þegar. Ása Grímsson. Peysur íjölda margar fallegar tegundir, GolftJíeyjur á börn og full- orðna, Barnasokkar, o. fl. nýjar vörur, sem uppseldar voru, eru nú koninar aftur í SofliHbúð. Athugið þetta: Þegar ínenn .kaupa málningar- vörur, ættu þeir að athuga, að það besta er billegast. Hefi nú flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og veggi, sem eiga að málast, maskinupappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málari. Einkasali í heildsölu: Footwear Company Gfúmmístigvél með hvítum botnum. Birgðir af hvítum og brmmm striga- skófatnaði með gúmmíboinum. BC D II U A Q íl IfllPD Gothersgade 49, Köbenhavn K fcílK IfllílS K J lE ft Teler. Adr.: „Holmstrom" Miismædpaskólinn á ísafirði. Seinna námskeiðið byrjar 1 yfir í fjóra mánuði, til 1. júní 1928 Námsg reinar: - Matreið^ næringarefnafræði, heilsufræði, úts:; Heimavist er í skólanum. Wí er borgast fyrirtram. Hver nemandi hafi með sér i isvottorð verður liver nemandi að Urnsóknír séu komnar fyrir 1 Húsmæðraskólans, sem gefur ailar ísafirði, í fc'brúar næstkomandi og stendur !a, þvottur, hreingerning herbergja, umur og baldering. .inaöaryjaid 90 krónur úmfatnað og allan klæðnað. Lækn- :;ýna, við innntökú i skólann. 5. des. og stílaðar til forstöðukonu uánari upplýsingar. ;>kt. 1927. ííyða Maríasdóttir forstöðukona. Allir, sem þurfa að nota ættu sjálfs síns vegna að fá tilboðhjá okkur áður en þeir festa kaup. Útvegum allar tegundir af KOLUM og SALTI, og seljum ætíð með sanngjörnustu verði. sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. H. Benediktsson & Co. Sínii 8 (tvær línur.) bimnefni: „Saltimport". Bernh. Petersen, Símar 598 og 900. • Shnnefni: „Saltimport." TT TÆKIFÆRIÍ Öll fata og frakkaefni, scth eldri eru en frá yfirstand-_ andi ári, sel eg með 20'7o ahlætti, eða eftir samkomulagi við hvern einn. Eins og mörgum er kunnugt, eru efnin flest úrval að gæðum, og gefst því mönir.im hér kostur á ódýrum og góðum fötum. ísafirði, 1?. okt. 1927. I'orsU inn (iuÖmúndsso-n klæðskeri. Oiíuíötm komin affur, þar á meðal drengjaolíuföt. Ólafur Pálsson. Þvotfur °* sfrauning, María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. Vindlar og Vindlingar Lang ódýrastir og bestir hjá Lopíi Gunnarssyni. £$<M**4Í ?????? ? Skóíatnaðurinn^ ?í verslun M. MagnússonarV ? ísafirði, ? ?er traustur fallegur og ódýr.V JT Ávalt miklu úr að velja. ^ ?????? ?????? Crúmmístígvél fyrir börn og unglinga ágætar tegundir nýkoinnar til Ó. J. Stefánssonar skósmiðs, Bolintkrs- mótorinn er áreiðanlega besti og ódýrasti mótorinn, sem fáanlegur er. Útgerðarmenn I l>egar þér þurfið að fá yður mótor í bátinn yðar, þá skuluð þér, sjálfs yðar vegna, taka Bolinder. Allar upplýsingar gefur undirritaður umboðsmaður Bo- linders á Vestfjörðum. Jón Þorbergsson vélsmiður. Margar tegundir af Blóm- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklæði ódýrast hjá Árna Olafssyni. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 20 Qamlir ísfirðingar Bíðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kg). Hirðsala, Kaupmannahöfn. KELLOGGSV0RUR kaupa allir hjá Lopti Gunnarssyni. Prentsmify'a Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.