Vesturland

Volume

Vesturland - 14.03.1931, Page 3

Vesturland - 14.03.1931, Page 3
VESTURLAND 3 m••••••••••••mmmmm^mmmmmmm | SÓLARSMJÖRLÍKIÐ • • fáið þér ætíð nýtt á borðið, það • • er því ljúflengast og næringarmest. • Jörð til sölu. Jörðin Hraundalur í Nauteyrarhreppi 9l/2 hndr. að nýju mati, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardöguni. Satnkv. siðasta fast- eignaniati, gefur jörðin af sér i meðal ári alt að 100 hesta töðu og ■ 80Ö hesta útheys,. Beitiland og afréttarland með afbrigðum gott og skepnt r í vænsta lagi. — Jörðin selst í því ástandi sem hún er með leigupeningi. — Verðið er lágt og borgunarskilmálar góðir. Allar upplýsingar viövíkjandi sölunni gefa, Hávarður Quðmunds- son bóndi á Hamri og utidirrilaður. ísafirði, 6. marz 1931. Giiðm. Pétursson. þecsi fáu orð áður en langt um líður, því að mér finst slíkur stirðbusaskapur stór vítaverður, og ekki sæmandi siðuðum* mönn- um. Jón H. Jónsson Súðavik. *) Siðleysi bolsa er svo alkunnugt, að fáir telja þá lengur siðaða menn. Kveðjuljóð. Við jarðarför frú Guðrúnar sál. Jónsdóttur í Æðey, sem hér hefir áður verið getið um í blaðinu, voru við húskveðjuna flutt eftir- farandi 2 ljóð. Hið fyrra flutti höfundurinn, Jóhannes Jóhannes- son frá Ytra-Lóni, faðir síra Þor- steins í Vatnsfirði, en hið síðara, sem er eftir síra Jónmund Hall- dórsson, flutti prófasturinn, síra Sigurgeir, í .ræðulok. Aðstandendur hinnar látnu merkiskonu hafa vinsamlegast lát- ið blaðinu kvæði þessi í té til birtingar: Gott áttu Guðrún i guði að hvilast leið til ljós sala lögð á braut. Lifir þinn orðstír þótt lik fölni minnast þín hjörtu munar klökk. Undrist ekki þér þótt englum ljóss gjafa þætti ’in hugljúfa höfðing lynda nóg lengi hafa niðri á fold dvalið við straumhvörf gleði og stundlegra gæða. Uör er dauðans dreginn úr sliðrum til að höggva hóp hraustra þjóðsona. Hvort er ei von að hann og skygnist til aldraðrar ekkju í einrúmi sinu? Rennur mér til rifja rekka barátta tallvelti lifs og fjársöfnun stopul; sé eg þér legurúm svalt um búið elli og æska eru i návígi. Úr Æðeyjar sölum æfitíð þína þrengra útgöngu en inngangs var, breidd voru borð beztu vistum ölmusumanni jafnt og æðri stéttar. Nægtabúr þitt var nótt og dag opið var úr þéttum þráðutn þiljur kring ofinn motur sá gljáandi er mannúð heitir gólf, loft og gluggtjöld úr guðvefs silki þær guftvefjarslæður eru gestrisna nefnd. Út í Djúps öldum óðal þitt stendur einkent við æður frá ómuna tíð á þar friðland hinn frjósami skari verndar þinna bezt og viðgangs naut. Reyndir þú lífsins rögn til fullnustu hartna og hlýindi haustnepju og vor ást, blíðu og unað og umhyggju barna þau hafa þér til loka þreyttri bezt að hlúð. Æðey var ríki þitt við iljar Snæfjalla þar varstu drottning daga og ártugi nú skulu fram fara nýjar kosningar ef fylltist skarð það er fjörtjón þitt bjó. Drottning Djúpsins drúpir nú höfði; uarpa vina brjóst viðkvæmri þökk falda Snæfjöll fránu skrauti við lyfting dags og lýsigull sunnu. Elskandi afkvæmi og ástvina fjöld j: sjá í ljósmóðu |! lif þitt í baksýn I; sjá I sólspegli sálar rósetnd. ji Farvel þú fratnliðna jj til friðsælli landa. I ! Yfir þér standi stöfum gullnum: „hús né hjartarúm hana brast aldrei“. Lesið nafn hennar sem lof sér aflaði úr upphafsstöfum óðlína minna. J. J- A allra leið var eyjan fríð frá yzta tanga’ að fjalla sal — og ógleymanleg öllum lýð hið aldursprúða fljóða val, með æsku sína í eldri tíð og erfiðleika’ á bernskustund og elli sína, björt og blið — við barna sinna hlýja mund. Og því er að margur Æðey að með augum tárgum hvarfiar lund: Skyldi’ ei vandfyllt skaiðið það? Nær skyldum við fá annað sprund, er bindur saman lög og láð, og leggur brýr um ófær sund, og sýnir slika risnu og ráð — og reifar í ljóma feðra grund? Og ótal syrgja ömmubörn með ásjón heita og tár á kinn; og kveðja hana kvíðagjörn, setn komin er inn í himininn. Þeim skilst það eitt að sorgin sár nú svifur um þeirra hugarlönd og það eru fögut og falslaus tár, setn þau fella’ á hennar mjúku hönd. Eg sauma peisuföt, upphluti, krakkaföt o. fl. Anna Jónsdóttir, Sundstræti 39. Og tengdabarna fylking fríð, er föðmuð dauðans höfgu sorg; nú er hún liðin ’in Ijúfa tíð með ljósi og söng í móðtu borg; nú allt finnst dapurt autt og kalt, og ömurleg hin dimma gröf, og lífið virðist sjúkt og svalt — með sollin tár við dauðans höf. * * * Yfir sarnbúð allri var sæla hljóð, tneð sálarhlýju fram á kveld, lesnar, sungin, sögur, ljóð — við sannleiksorða helgan eld var kynt í hjörtum kærleiksglóð og kraftur aukinn friðardags; því varð hún bæði barni og þjóð hið bjarta ljós til sólarlags. Og aldrei hennar æfi dvín í endurrninning þeirra, er sjá, af hennar góðleik gleðin skin og gæfa’ er hana minnumst á. Hún enn er smáutn vernd og vörn og viska þeitn, er mætir raun, og elskan söm við öll sín bötn, þau erfa hennar sigurlaun. Og enn er undir sól að sjá er svífur hún á drottins veg svo glöð í hjarta, björt á brá cg blíð og sæl og elskuleg með barna sinna beztu gjöf við brjóst sér, þar setn lífið grær elsku, sem nær yfir gröf og eilifðin ein skilið fær. — J. H. DÝRAVERNDARINN, XV. árg. 1,—2. tbl. Efni: Kápur, forustusauður, eftir Guðm. F. Guðmundsson. Skips- hunduritin, þýtt. Útigangshross, Daníel Daníelsson. Kisa mín í sorgum, Ingun Pálsdóttir frá Akri. Vandað orgel til sölu. A. v. á. Undirritaður vill selja 3ja lampa Radíótæki. Matthías Ásgeirsson Fjarðarstræti 39. Stubbur, Snjólfur Jónsson. Um hesta, háttu þeirra og vit, Daníel Daníelsson. Kýr tárfellir, Ingun Pálsdóttir frá Akri, o. m. fl. STRAUMAR, mánaðarrit um kristindóm og trú- tnál, 4. árg. Fjölbreytt rit og skemtilega skrifað. Frá ísafirdi. „Nova“ var hér þann 10. þ. m. á norð- ur og útleið. „Island* kom að sunnan 11. þ. m. á norðurleið, kemur aftur að norð- an laugardaginn 14. þ. m. Far- þegar hingað frá Reykjavik: Þor- valdur Benjaminsson, Aðalsteinn Friðfinnsson umboðssali, Loptur Gunnaráson kaupmaður, Kristinn Guðlaugsson bóndi á Núpi o. fl. „Lagarfoss" kom að norðan 12. þ. m. á suðurleið. Farþegar hingað frá Hólmavík: Jóhann Þorsteinsson kaupmaður og frú Berit Sigurðs- son. „Dettifoss“ kom hingað í dag frá Reykja- vík. Fer héðan beint til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Hríðarveður tneð frosti var hér i gær og er í dag. Djúpbáturinn frestaði áætl- unarferð í Djúpið vegna veikinda fyrsta stýrimanns og vélstjóra, liggja þeir i inflúensunni. Enda ófært veður.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.