Vesturland


Vesturland - 04.10.1933, Blaðsíða 1

Vesturland - 04.10.1933, Blaðsíða 1
ESTUR X. árgangur. ísafjörður, 4. okt. 1933. 25. tölublað. Rauðn frændnmir. í raun og veru er engan mun hægt að gera þeirra stallbræðr- anna,kratanna og kommúnistanna. Stundum skamma kratarnir komm únistana hástöfum og kalia þá féndur allrar mannuðar, samherja íhalds og þá skaðlegustu úlfa, sem gangi í hinni blessuðu hjörðverka- lýðsins, að ógieymdri aliri stór- yrðarununni og uppnefnunum, sem kratar krydda ritsmíðar sínar með, öðrum fremur. En alt eru þetta eintóm látalæti og loddaraleikur, til þess að leiða athygli almennings frá því nána samstarfi, sem þessir báðir flokkar hafa til þess að ná tökum á al- þýðu og geta svo á eftir lyft gæð- ingum sínum í einhverjar vegtyllur og háttlaunaðar stöður eða feita bitlinga, þótt enga verðleika hafi til aðra en þá, að hafa verið nógu auðsveipir flokksþjónar og frakkir i fagurgalanum við alþýðuna. j Hvergi hér á landi mun sam- starf rauðu frændanna jafn áber- andi og hér á ísafirði, enda eru mannaskifti tíð á milli þeirra, svo að sá sem áður var „yfirlýstur" „kommi" er orðinn „krati" eftir nokkurn tíma og þá venjulegast j tekinn strax í eitthvert „hreiðrið" ' til umönnunar og nærður vel, á kostnað alþýðu. Eru hér í bæ sy^) mörg dæmi þessa, að óþarft er að nefna nokkur sérstök. Hinsyegar efuhér færri dæmin um.að krat? arnir gangi, y.fir til kommúnista, því hér eru engin æti hjá, „komm- j unum", sem enn eru hér mjög fá- liðaðir, en þar sem „kqmmarnir" hafa völdin hér á landí' er slík't altítt. Báðír þessir flokkar hafa það sameiginlegt, að aít starf' þéifra er niðurrifsstarfsémí,':án; þess að byf?gja tiéfc$ nýtílegt uþpístaðihn. I>eif'yekja törtrygni, úlftið og stétta- hátúr 'ög- erii spiliéndur alls frjáls framtaks. Alla starfsemi á; eítir ))iNll¥[Himi©ILSEINl(( Spyrjið kaupmann yðar ef?ir Bensdorpés kakó. þeirra kokkabók, að hneppa í ein- okun ríkis og bæja. Stundum þegar frændurnir hafa sezt í valdadýrðina með vilja al- þýðu setja þeir á fót einhver fyrir- tæki. Og eru nöfnin ávalt nógu alþýðleg, t. d. kaupfélag alþýðu, brauðgerð alþýðu o. s. frv. Og ef sú forsjá hefir ekki fylgt f fyrstu, að skira króann nóg utan i al- þýðudekrið er hann skirður upp og gefið eitthvert gælunafn, svo sem bjargráðafyrirtæki alþýðu eða verkalýðsins. En reynslan er ávalt sú, að allur þessi félagsskapur er gerður fyrir fáa útvalda gæð- inga, venjulegast mestu valda- menn flokkanna, en alþýða hefir þeirra engin not, nema að geta hampað tómum nöfnunum. Er raunverulega myndin af slíkum fyrirtækjum venjulegast sú, að inni situr feitur bg háttlaunaður forstjóri, en úti stendur atvinnu- iaus og hungraður verkaníaður éða veikaköná, sem þá fær fyrst áð skilja, að þaðan er engrar líknar að vænta. Og að það var að eins nafnið á leiknum, sem var nógu alþýðlegt. Hitt var ekki tilgahgurinn, að hann væfi gerður fyrir smælingjana. • Þessi starfsemi rauðu frændarina hér á landi er ekki einstæð. Hún hefir verið fekin með líkum svip víðsvegar um lönd.' Er nú viðast svo kömið, áð augu alþýðu Hafa opnast fyrir því, hVernig rauðu íræridufnir hafá léikið >k hana. Lýsif það sér meðal annars í sífeldri fækkuh innan verkalýðsfé- lágariha. T. d. hefir- félögum í verkálýðsfélögum; "¦- á Engla'ndi | fækkað- uflr' 3'í íriiljónir manna á s. 1. 10 árum og heldur sú fækk- un stöðugt áfram. Sama hefir og reyndin orðið vífta annarstaðar. Þrátt íyrir það, þótt rauðu frændurnir berjist hér hraustlega, styrktir af útlendu fjármagni, og meðal annars reyni að ná tökum á æskulýðnum með öllu hugsan- legu móti, getur ekki hjá því farið, að islenzk alþýða láti þá ekki til lengdar leika á vitsmuni sína heldur láti þá fá maklegan dóm fyrir alt smjaðrið og hræsnina, sem þeir nota eingöngu sér til upphefðar. Það verður heldur ekki séð, að hér á Iandi sé neinn réttlætanleg- ur jarðvegur fyrir starfsemi rauðu frændanna. Vélamenning stóriðn- aðarlandanna er hér engin og þá er ekki þéttbýlið þrándur í götu. Alnbogarúm er hér ærið til orku og athafna, hvort heldur er við ræktun landsins eða veiða á hin- um ólgandi sæ. En það munu iengst af verða aðalatvinnuvegir okkar íslendinga. Stéttahatur það, sem rauðu frændurnir kynda svo dyggilega undir, á sér ög engan jarðveg hér á landi, en leiðir af sérmikla og margvíslega bölvun í sambúð og störfum manna. í jafn fámennu landi og okkar land er er það stór- skaðlegt, að alt stjórnist af pólir tískri flókkastarfsemi eða tilliti til istétta. Méð því vex klíkuskapur og hfæsni og hið- rétta og sarina frelsi fær ekki að njóta sín. .-.¦>. Sjálfsíæðismaður. • Gagnfræðaskólinn var settu,r,;?,. þ. m. Nemendatala ókunnug, ¦.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.