Vesturland

Årgang

Vesturland - 01.12.1933, Side 8

Vesturland - 01.12.1933, Side 8
160 VESTURLAND Skeljar III. Ísaíoldarprentsm. h.f. hefir gefið út framhald þessa vinsæla barna- sagnas. Sigurbjörns Sveinssonar. Fjallar þetta bindi um dverginn f sykurhúsinu og er æfintýrið um hann hinn mesti skemtilestur fyrir börn og unglinga. — Fáir eða enginn ísl. rithöfundur hefir heill- að svo hugi barnanna sem Sig- urbjörn Sveinsson. Hann segir þeim frá öllu sem jafningi þeirra og sem leikbróðir, enda hafa bæk- ur hans náð almennri hylli. Skelj- ar III eru tilvalin bók sem jóla- gjöf fyrir börn. Hún er ódýr og hollur lestur. Nýja rakarastofu hefi eg opnað í húsi Kaup félags ísfirðinga (2. hæð). Reynið viðskiftin. Virðingarfylst: Jónas Halldórsson, Afsláttur 10-501 afslátt gefur verzlun WSImm S. Jóhannesdóttur af öllum vörum, frá 2. desember til jóla. Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Krydd allskonar, Fægilögur, skósverta, Grólfáburðnr o. fl. frá h. f. Efnagerð Reykjavík Ávalt fyrirliggjandi hjá Helga Guðbjartssyni. Líftryggið yður í „SVEA« Umboðsmaður: Haraid Aspelund. Dúnn til sölu. Ritstjóri vísar á. Bæjarstjórastaðan á Isafirði er laus til umsóknar frá 1. febr. n. k. Umsækjendnr taki til lannakröfnr. Umsóknarfrestnr tii 10. jan. n. k. Bæjarstjórinn á ísafirði, 29. nóv. 1933. Ingólfiii* Jónsson. ■■■■ Stórt úrval af römmnm og innrammaðar myndir. Nýja myndastofan Pólgötu 4. M. SIMSON.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.