Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.12.1933, Blaðsíða 5

Vesturland - 19.12.1933, Blaðsíða 5
VESTURLAND. 181 Trúlofunarhpingar góð- ir og ódýrir hjá EINARI gullsmið. Nýkomið: Sparisjóðssförfum Skiðastafir, Skiðabönd, Skíðaefni, Skíðaáburður, Skíðapeysur, Skiða- húfur, Skinnhúfur, Nærfatnaður, Sokkar, Vetlingar, margar teg. Ennfremur Koparstengur fyrir glugga og dyr. Kopar- Silfur- og Gullbronz. Verzlun Jóns A. Þórólfssonar verður ekki sint dagana 27.— 30. þ. m.9 aö báöum dögum meðtöldum. w Landsbanki Islands, Útibúið á ísafirði. Munið eftir uýju rakaiastofunni í kaup- fékigshúsinu fyrir jólin. Dragið ekki frain á siðustu stundu að láta snyrta hár yðar fyrir jólaballið. Jónas Halldórsson. Elín Arnórsdóttir, móðir Guðfinns Sigmundssonar bilstjóra og þeirra systkina and- aðist hér i sjúkrahúsinu í gær- morgun. Verzlunarlíf bæjarins hefir tekið miklum breytingum síðustu árin. Á sunnudaginn mátti sjá mjög smekklegar gluggasýn- ingar hjá flestum verzlunum bæj- arins. Jólaútsalan í verzl. Dagsbrún heldnr áfram til áramóta, margar vörur eru seldar fyrir aðeÍDS llálfvirði. Þá er og margt selt með 30% afislætti. Af öllum nýjum vörum gefum við minnst lO°0afslátt. Ferðafólk, sem til bæjarins kemur, er sérstaklega minnt á að kynna sér vel, hvar það fær mest fyrir aura sina nú i pen- ingakreppunni. Virðingarfyllst VERZL. DAGSBRÚN Kerlingarnöldri Skutuls og yfirklóri H. V. verður engu svarað nú í jólavikunni. Verður Bfræðarinn“ látinn einn um jóia- munnsöfnuðinn. — Eftir áramótin verður eitthvað dreypt á hann aftur. H. V. kaliar grein sína „heið- ariega fátækt.“ Er það sannnefni. Hún er .heiðarlega fátækt“ á rétt- um skilningi. .Heiðarleg fátækt“ á sannleiks- ást, og .heiðarleg fálækt“ á drenglyndi. En H. V. má best vita sjálfur, hvort hin svo nefnda heiðarlega andlega fátækt hans er honum sjálfráð eða ósjálfráð. Gream Ilmvötn, Púðnr, Cream, Sápur, Tannpasta, Márvötn og ailar aðrar hreinlætisvörur. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Arngr. Fr. Bjarnason.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.