Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.12.1933, Blaðsíða 7

Vesturland - 19.12.1933, Blaðsíða 7
VESTURLANÐ 183 Gleraugu, mikið úrval nýkomið. Gleraugnabúð ísafjarðar. Binar 0. Kristjánsson. Úr stjórnmálaherbúðunum. .Eins og frá var skýrt I síðasta bl. kom blaðið „Pramsókn“ út 15. þ. m. með langa ádeilugrein á núv. stefnu Framsóknarfl., eftir Tryggva Þórhallsson alþm., fyrv. form. Framsóknarfl. og eru aðal- atriði greinarinnar þessi, að því er símað er úr Reykjavik: Reykjavíkurhluti Framsóknarfl. hefir verið að ná meiri og meiri völdum innan flokksins. Þessi hluti Framsóknarfl. er „radical bæjar- máiaflokkur". Það er þessi hluti innan Framsóknarflokksins sem ræður því, að reynt er að mynda nýja stjórn „á rammskökkum grundvelli" (á Tr. Þ. þar viö sam- starfið viö Sócialista) og þetta stjórnarbrölt er gert vegna Her- manns lögreglustjóra og missætis hans við meirihluta bæjarstjórnar- innar í Reykjavík. Tr. Þ. segist hafa bent á þetta á flokksfundum og aldrei léð máls á þvi, að styðja þá stjórn, sem þannig kynni að verða mynduð. Segist hafa greitt atkvæði gegn stjórnarmynduninni og bent á að flokkurinn væri með þessú framferði alveg að hverfa frá „bændapólitikinni*. Til jólaima: Rjómatertur, stórar og smáar, fallega skreyttar og með áletraði jólaósk, eða annað ef óskað er. Suðusúkkulaði, margar teg. Epli, Appelsínur, Ban- ana, Ávexti, niðursoðna í heil og hálf dósum. 01, Gosdrykkir, Vindlar, Sælgætisvörur margskonar. Á JÓLATRÉÐ: Marcipan: Epli, Perur, Jarðarber, Kirsuber, Jólasveinar, Kisur, Grísir, Radísur, Gulrætur. Brauð með margskonar Pantanir á allskonar jólabranði afgreiddar. Jólagjafir. Með Dettifoss komu enn: Nýjar tegundir af kaffistellum, mjög smekklegum, með íslenzkum myndum. Jolavindlar eru nýkomnir, í ágætu úrvali. Hann hafi þó gert allt sem hægt var til þess að halda flokknum saman fram yfir næstu kosningar, meðal annars fengið samþykt till. um að kosin var nefnd innan þingsflokksins til þess að reyna að miðla málum milli flokksbrot- anna, svo alt héldist saman fram yfir kosningar, en jafnskjótt og hann hafi tilkynt formanni mið- stjórnar flokksins þessa nefndar- skipun hafi miðstjórnin brugðið við og samþykt, með meirihluta atkvæða, að reka þá Hannes og Jón. Enn hafi hann, Tr. Þ. og H. Stefánsson reynt aö koma á samkomulagi á þeim flokksfundi sem Hannes og Jón voru reknir, en alt árangurlaust. Konfektkassap Stórir og smáir. Ennfi. ýmsii munir úr silfnrpletti og keramik. mmm Alt með jóiaverði. ■■ Mattli. Sveinsson. Allar rafmagnsvörur útvega eg FLJÓTAST, BEZT og ÓDÝRAST. Hefi fyrirliggjandi fallega borðlampa, hentug jólagjöf o. m. fl. Tr. Þ. segir að Framsóknarfl. hafi nú fyrir fult og fast yfirgefiö grundvöll bændastefnunnar og JÓN ALBERTS, rafvirki.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.