Alþýðublaðið - 31.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.07.1923, Blaðsíða 2
5 AL£»1T&UBL&&1»' AHiýðchranðgerlim selni? Mn óvidjafnanlega hveitihranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá steerstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrif vörugæði. Hjálpurst ð ’ hjúkrunarfélags- Hver er maÉr in? Mér verður oít að spyrja sjálf- aa mig að, þegar ég sé ívo œenn, er ganga samhliða, annan af hioni svo kSlíuðu æ5ri stétt, en hinn at þeirri lægstu, þeirrar spurningar: Ja; hver er eiginléga mismunurinn á þessum roönnum? Jú, hann er ®á, að annar geng- ur í >iínum< ÍQtum, uppsttökina á allan nýmóðins háít, válds- legur og bjóðandi, eins og hann hafi ráð á öllu milli himins og jatðar. Hinn er í óhre'mum ®g tifnum íötum, sem svara til fá- tæktar og erfiðíeika. Þeir, sem um fara, taka lotningarfullir ofen ■fyrir »herxanum<, en gjóta fyrir- litningarfullum augum tií hins, »dónans«. En nú skulum við gera dá- lltla athugasemd. Við skulum t. d. virða þá fyrir okkur fataiáusa. Hver er þá munurinn? Jú, það er hreinni og holdmeiri íikami á þeim, sem aldrei hefir uanið handtak og hvergi sést blettur á eða hrukka. Hinn er óhreinoi og sums staðar rispaður eða mar- inn, og vott '.r fyrir sinum og beinum af erfiði og vöntun á þurfíarmeðulum likamans. Þetta er það, sem skilur þá að fata- lausa; að öðru leyti efast ég ekki um, að eínasamsetning líkama þeirra sé svipuð, og að báðir verði að mold. En við skulum gera meira. Við skulum komást að því, hvor hefir fengið meiri ske-rt af sálar- hæfiieikum frá náttúrunnar hendi. »Herrann< hefir auðvitað gengið mentaveginn og yeit mikið, en hinn hefir orðið að- láta sér nægja lítiifjörlega bárnaákóla- mentun. Okkur finst sjálfságt, að mentamaðurinn geti gefið okkur næga fræðslu á flestum sviðum, en ort komumst vér brátt að raun um (þó tií séu heiðarlegar undantekningar), að fræðslan er búin, þar sem bókviiið endar. Náttúru-hæfileikarnir hafa epgir verið til, en að eins bækurnár hafa gert henn að »fínni< per- sónu; fyrir utan þcð svið er hann fáráðlingur. Eftir æfagamalli venju verður auðmannssonudDn (eða dóttirio) að ganga meatavegian, hvorf sem hann hefir hæfileiká til þess eða ekki, þvf að hrapa ofan af hápaíli virðingar niður á lægsta þrep íyrirlitningar, er óafmáanleg- ur blettur á hverrí auðmannsætt. En nú skulum við gefa okkur á taS vfð manninn í slitnu og óhreinu fötunum, sem gengur þreytulegur og niðuríútur við hlið hins mannsins. Fyrst í stað eru svör hans já og nei, en ef við tölum lengur við hann, sér- staklega ef það snertir hæfileika hans, fer hann að verða upplits- djaríari og unglegri í allri fram- komu, og að síðustu getur farið svo, að við geruni eigi annað en hlusta og íræðast. Innan íindir tötrunum býr sál, btiin miklum hæfileikum tii ýmsra fram- kyærnda frá skaparans hendi, sem kæfðir eru niður af fátækt og erfiðum iífskjötum. Þekking hans er ekki sköpuð af eintóm- um bókum & vissu sviði, heldur meðsköpuð og gfædd af eigin reynslu. í hverju er þá fólginn munur- ins »Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. u—12 f. h. Þriðjudagá . . .— 5—6 ®. -- Miðvikudaga. . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugárdaga . . — 3—4 e. - BratiðliBÍfar mjög ódýrir í Kanpfélagínði inn á þessum, mönnum? Hvers vegna berum við meiri virðingu fyrir þeim, sem mSnna er iánað? Svarið verður þctta: Tízkan heimska .veldur því, að við virð- um meira. tötin og látbragðið en hæfibikana. »Oft er það f koti karls, sem kóngs er ekki í ranni,< segir gamalt máltak, og á það veS heima við hæfiíelka rnannanna. Innan undir tötrum og viðbjóðs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.