Alþýðublaðið - 31.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1923, Blaðsíða 4
4 Ea hversu œargír þeír eru. sem verda að sæta þessum lífs- kjörum! Orsök þess er fyrst og fremst efnaleysi; þeir eru komnir af fá- tækum foreldrum, sem ekki hafa getað veitt þeim þann farkost, sem þeir hafa þarfnast, inn á hina réttu braut. Þeir' hafa farið með tvær hendur tómar út í heiminn, og atvikin og ástæð- urnar til þess að berjast fyrir lífsþörfunum hafa borið þá inn á það starfsvið, sem þeim var þvert um geð stð viuna. (Frh.) Agúst Jónsson. Að gefno tilefnl. >Jafnframt þessu var þá jafn- aðarmannahreyBngin sem óðast að ryðja sér ti! rúms með kröfur sínar um frelsi, jafnrétti og bróð- erni. Sú hreyfing var og kirkj- unr.i andvíg og fánn henni það með réttu til foráttu, að hún væri ja!n *n fúsust til bandalags við valdhafana og auðæfin.< Earaldur Níelsson prófessor (í líkræðu yfir Þorsteini Erlingssyni, Þyrnar, 3. prentun, bls. XXIII). Erlend sQnskejtl Khöfn, 29, júlí. HuBgursiieyð í Berlfn. Frá Berlín er símað: Hungurs- neyð er álitin fyrir dyrum. Ágtand- ið er mikiu ískyggilegra en á stríðstímanum. Heimta blöðin, áð upp verði tekin skömtun nauð- synja. Ámæla þau stjórninni harðlega fyrir afskiftaleysi og leggja til, að alræðísvafd sé fengið einum manni, ef' einhver finnist, sem fær sé til. Borgar- stjórar Berlínar hafa við ríkis- kánzlara Iýst af höndum sér allri ábyrgð á atburðum næstu daga, ef ekki verði bætt úr matvæla- skortinum. Landbúnaðarfélögin hafa heitið framlögum mikilla naatvælabirgða.Ríkisbankinn legg- XLÞTÐVBL&BIB / m_____. v..- - ____ ur fram það, er hann má missa, at eríendum gjaldeyri til mat- væiakaupa handa íbúum höfuð- borgarinnar. Ðm daginn og veginn. Lagarfoss fór í nótt norður um land til Kaupmannáhafnar. Ferðamanuaíiokkur danskur, sem áður hefir verið getið að hingað kæmi undir forustu Kai Hoffmanns rithöfundar, kom moð Gullfossi síðast. í förinni er kona foringjans, frú Eline Hoffmánn skáfdkona; er hún uppalin hér á Iaudi og hefir samið sögur og kvæði um íslenzte efni. Lúðrasveitlw leikur í kvöíd kl. 8J/a á Austurvelli ýmis vel valin lög. Skcntiferðir. Svo sem auglýst er hér í blaðinu fer Lúðrasveit Reykj wíkur uæata sunnudag skemtiferð lil Þyjrils áHvalfjarðar- strönd. Þangáð hefir nú ekki verið farið Iengi, en þótti áður mjög fýtíilegt. Takmarkaður fjöldi á kost á að taka þátt í förinni. Sama dag ter Jafnaðarmanna- íéhgið suður í Yífilsstsðáhlíð, Þekkja félagar síðan í fyrra, áð þar var þá gott að vera, og ekki er það iakara nú. Eggin eru komiu aítur í verzlun Þ 6 r ða r f rá H j a 11 a. Búð óskast á góðurn stað í austurbænum nú þegar eða 10. okt. Tilboð merkt >Nýienduvöru- verzlunt leggist inn á afgreiðslu blaðsins. BrýnisPa. Hefill & Sög, Njáls- götu 3, brýnir öll skeranöi verkfæri; E.s. „Gnllfoss" fer héðan á morgun (miðvikudag) 1. ágúst kl. 4 síðdegis til Vest- fjarða, S!glufjarðar og Akur- eyrar, og aitur til Reykjavíkur. Til útlanda fer skipið héðan 14. ágúst. Hreinlætisvirur: Með siðustu skipum höfum við fengið mikið úrval af hreiniælis- vöium, svo sem: — Stahgasápu með bláma, mjög góða tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- dijúga og ódýra. Rauða stanga- sápu, sem sótthreinsar fötin um leið og þau eru hvegin. Enn fremur Rtnso, Peisil 0. fl. sjálfvinnartdi þvottaefni. Stjörnubláma í dósum og pokum. Vim. Zebra-ofnsveitu. Brasso, Pulvo 0. fl. fægietni. Sun- beam sápuduft og Lux sápuspæni. Blæsóda í pökkum og lausri vigt. Krystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúlver. Klórkalk og Hnífapúlver. Twink og þýzk Litar- bréf. Gólfáburður, tvær tegundir. Toiletpappír. Gólfmottur. Svamp- ar. Rakkústar og Raksápa. Tann- burstar og Tanncréme. Tannduft og Tannsápa. Barnatúttur, Hár- greiður, margar teg., Briliiantine, mjög ódýrt. Alls konar Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur. til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þessar vörur fyrr en þór hafið skoðað þær hjá okkur. Kaopfélagið. Barnakerrá og- rútstæði til sölu á Laugávegi 71. Rltstjóri og ábyrgðarmaðar: Hailbjöm Hatidcrssnn. Prentímiðja Hailgríms Ben#cUV s»*nar# Bsrgstaðastrœtf 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.