Vesturland - 20.02.1946, Qupperneq 1
VESTURLAND
BLAÐ VESTFIRZKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
XXIII. ái'gangur.
Isafj örður, 20. febrúar 1946
12.—13. tölublað.
FJÁRHAGSÁÆTLUNIN:
Fé veitt til togarakaupa, fiskiðjuvers, íþrótta-
svæðis, vatnsveitu, verkamannaskýlis, umbóta
i húsnæðismálum, sjómannaskóla, barnaleik-
vallar o. s. frv.
Iltsvörin hækka sem nemur
fpamlaginu til togarans.
Á bæjarstjórnarfundi s. 1. föstudagskvöld var sam-
þykkt við síðari umræðu fjárhagsáætlun fyrir Isafjarð-
arkaupstað fyrir árið 1946.
Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru þessar:
Tekjur kr. 1.509.100,00, gjöld kr. 3.146.900,00 og áætl-
uð útsvör því kr. 1.637.800,00.
Til samanburðar við s. 1. ár má geta þess að tekjur
aðrar en útsvör voru þá áætlaðar kr. 930 þús., útsvör kr.
1 385 000,00 og gjöldin kr. 2 315 000,00.
Hækkun fjárhagsáætlunarinnar nú sprettur fyrst og
fremst af tveimur ástæðum, hækkaðri dýrtíð og launa-
greiðslum, vegna launalaganna, sem nú koma til fram-
kvæmda allt árið, en í fyrra aðeins hluta ársins og all-
verulega auknum framkvæmdum, sem hinh nýi bæjar-
stjórnarmeirihluti taldi nauðsynlegt að ráðast í.
Þær nýjungar, sem bæjar-
st j órnarmeirihlutinn hef ur
veitt fé til á fjárhagsáætlun-
inni eru fyrst og fremst þessar:
200 þús. kr. framlag bæjar-
ins til kaupa á nýtízku togara
til bæjarins. Á s. 1. ári lögðu
fulltrúar sjálfstæðismanna óg
socialista í bæjarstjórn lil að
l'é yrði lagt til hliðar i þessu
skyni. Alþýðuflokkurinn, sem
])á hafði meirihluta, kollfelldi
þær tillögur. Rétt fyrir kosn-
ingarnar rauk svo Alþýðu-
flokksméirihlutinn til og sam-
þykkti að panta tvo togára, án
þess að eiga einn eyri upp i
framlag bæjárins.
Meðal annarra nýrra liða á
f j árhagsáætluninni nú má
nefna 10 þús. lu*. til íþrótta-
svæðis, 10 þús. kr. byrjunar-
framlag til byggingar verka-
mannaskýlis, 20 þús. kr. til
barnaleikvalla og álialda til
hans, útibekkja fyrir almenn-
ing, 3 þús kr. til ljósbaða fyrir
börn, 32 þús. kr. vegna væntan-
legrar löggjafar um opinbera
aðstoð við íbúðarhúsabygging-
ar, 30 þús. kr. byrjunarframlag
til sjómannaskólabyggingar á
ísafirði og 1 þús. kr. til bóka-
safns vistmanna á elliheimil-
inu. Þá er lagt til að tekið verði
340 þús. kr. lán til þessara
framkvæmda:
100 þús. kr. byrj unarfram-
lag til fiskiðj uvers, 100 þús. kr.
til opinberra bygginga, 80 þús.
kr. til endurbóta á vatnsveitu-
kerfinu, 30 þús. kr. til sjó-
mannaskólans og 30 þús. kr. til
jarðakaupa að undangenginni
ýtarlegri rannsókn á því, hvað
henti hagsmunum bæjarins i
þeim efnum.
Er af þessu auðsætt að hinn
nýi bæj arst j órnarmeirihluti
liyggst að ráðast í ýmsar nýjar
og nauðsynlegar framkvæmdir,
sem bæjarbúar hafa lengi beð-
ið eftir. En vegna þröngs fjár-
hags bæjarins hefur ekki ver-
ið hægt að ráðast þegar í upp-
hafi i fjölmargt það, sem
meirihlutinn áformar að hefja
framkvæmdir á. En liin fyrsta
fj áx*hagsáætlun hans sýnir þó
greinilega, að nýir menn hafa
tekið við forystunni og að bæj-
arbúar hafa ])egar eygt nýjar
framkvæmdir. — Mikilvægasta
breytingin er þó framlagið til
togarakaupanna. Blómlegt at-
vinnulíf er undirstaða allra
framfari i bænum.
Togaraútgerð í bænum mun
mjög treysta grundvöll at-
vinnulífsins hér. Þvi ber þess-
vegna að fagna að nú hefur á
raunhæfan hátt verið hafist
handa í togaramálinu. Bæjar-
búum er löngu orðið ljóst að
leið Alþýðuflokksins í þessu
máli var kák eitt. Þeirra leið
var að treysta eingöngu á það,
að' allt féð til togarakaupanna,
liver eyrir, fengist úr ríkissjóði
að láni eða með ábyrgð hans.
Að sjálfsögðu mun hinn nýi
bæj arstj órnarmeirihluti leggj a
á það áherzlu að fá sem mest-
an styrk í lánum og ábyrgðiun
til þessa fyrirtækis. En hann
treystir þvi ekki, á þessu stigi
málsins, að það sé einhlítt til
þess að fá togara í bæinn að
halda að sér höndunum heima
fyrir og gera ekkert nema von-
ast eftir öllu frá rikissjóði eða
lánsstofnunum. Hann telur það
óraunhæfar aðgerðir í þessu
máli, sem ísfirzkt atvlnnulíf á
svo mikið undir að vel ráðist.
Þessvegna er það, að 200 þús
kr. eru nú veittar til togara-
kaupanna. Hækkun útsvar-
anna er samkvæmt fjárhágsá-
ætluninni um 250 þús.kr. frá á-
ætlun s. 1. árs. Sprettur megin-
hluti hækkunarinnar af fx*am-
laginu til togarans. Það er þó
athugandi að raunveruleg út-
svai’supphæð s. 1. árs var kr.
1586 000,00 eftir að á útsvai*s-
upphæð áætlunarinnar liafði
vei*ið bætt 12% álagi, sem bæj-
arstjórnin fékk lieimild til að
leggja á. Líkur eru til að svo
hárrar heimildar verði ekki
leitað nxi. Raunverulegur mis-
munur xitsvarsupphæðarinnar
nú og i fyi*ra verður því elcki
nærri því eins hár og sagt var
hér að ofan.
Það má að vísu segja með
fullurn sanni að erfitt sé urn
vik að hækka útsvörin á ís-
firzkum borgurum nú, svo erf-
itt er hér nú í ái*i. En sú stað-
reynd verður að játast, og
fram hjá henni hefur bæjai*-
stjórnax*meirihlu-tinn nú ekki
komizt, að það er ekki hægt að
í-áðast í neinar framkvæmdir
hér í bænunx, eins og efnahag-
ur hans er, án þess annað
Framh. á 2. síðu.
Truman forseti.
Þetta er Harry S. Truman
foi’seti Bandaríkjanna. Hann
vai*ð foi’seti 12. api'íl 1945, er
Roosewelt andaðist. Um þessar
mundir á stjóm Ti'umans í
töluverðum örðugleikum. —
Verkföll og atvinnuleysi fara i
vöxt og alþjóðamál og atom-
orkumál eru æi’ið umlmgsun-
ax’efni.
Staksteinar.
Tvöföldun Sltutuls.
Fyrir rösklega einu ári varð
sú breyting á blaðinu Skutli að
það tók að koma út tvöfalt
öðx-u hverju. Jafnhliða þvi að
]xessi breyting vai'ð á blaðinu
jókst mjög og þrútnaði metn-
aður ritstjóra þess, Gagnfræða-
skólasljórans. Fór hann hinum
háðulegustu orðum um Vestur-
land litla, kallaði það „blaðó-
mynd“, „blaði’æfil“, sem væri
að deyja o. s. frv. Almennt var
hent gaman að þessu x-aupi rit-
stjórans. Keyrði þó oflæti hans
unx þverbak, er liann tók að
blrta bréf víðsvegar frá af
landinu þar sem Skutli hinxun
„tvöfalda“ var hælt á hvei't
rcipi. Allir vissu, að engum ó-
vitlausum manni hafði komið
til hugar að skrifa slíkar Sölva
Helgasonar lýsingar. Fólk sá í
gegn um skrumið, bréfin voru
skrifuð af ritstj óranum, sem
þarfnaðist uppörvunar í starfi
sínu.
Árangurinn.
En hver hefur svo orðið ár-
angurinn af „tvöföldun“ Skut-
uls? Hann átti að vei'ða mikill,
tryggja krötunum lífstíðaryfir-
i'áð í bæjarstjói'n Isafjai’ðar og
verða grundvöllur að sigri
þeirra í Norðui’-Isafjai'ðar-
sýslu. Þar ætlaði ritstj órinn
sjálfur að geysast fram. En