Vesturland

Volume

Vesturland - 20.02.1946, Page 4

Vesturland - 20.02.1946, Page 4
4 VESTURLAND F j árhagsáætlunin. Hér fer á eftir fjárhagsáætlun ísafjarðarkaupstaðar fyrir árið 1946. Eins og áður eru aðeins birtar niður- stöðutölur allra greina áætlunarinnar. Þess skal getið að í áætluninni er reiknað með vísitölu 290 stig. I síðustu fjárhagsáætlun, þ. e. fyrir s. 1. ár var reikn- að með vísitölu 280, enda var vísitalan 273 stig, er hún var samin. Alþýðuflokkurinn lagði nú til að reiknað yrði með vísitölu 280, þ. e. 5 stigum lægri en vísitalan er nú. 1 fyrra reiknuðu þeir með vísitölu 7 stigum hærri en hún var á þeim tíma, er áætlunin var samin. Þeir eru sjálf- um sér samkvæmir þessir herrar. A. Tekjur: I. Stjórn bæj armálefna................... 22 500,00 II. Framfærslumál ........................... 98 000,00 III. Lýðtrygging og lýðhjálp ............... 308 296,00 IV. Iþróttir og listir .................... 0,00 V. Menntamál ................................. 169 062,00 VI. Löggæzla ................................. 27 500,00 VII. Heilbrigðismál .............................. 32 490,00 VIII. Atvinnumál ................................ 272 000,00 IX. Vatnsveitan ........................... , 36 000,00 X. Eldvarnir .................................. 1 000,00 XI. Fasteignir .............................. 46 900,00 XII. Fasteignaskattur ............................ 40 000,00 XIII. Vextir og arður og afb. af skuldabréfum .... 24200,00 XIV. Ýmsar tekjur (Lánsheimild o. fl.) ....... 431 152,00 XV. Otsvör.................................... 1 637 800,00 Alls kr. 3146 900,00 B. Gjöld: I. Stjórn bæjarmálefna.................... 181 600,00 II. Framfærslumál ................... 200 000,00 III. Lýðtrygging og Iýðhjálp .............. 579 505,00 IV. Iþróttir og listir ................... 35 600,00 V. Menntamál ............................ 561200,00 VI. Löggæzla ................................ 104 400,00 VII. Heilbrigðismál.......................... 105 610,00 VIII. Atvinnumál .............................. 867 000,00 IX. Vatnsveitan .............................. 86 000,00 X. Eldvarnir .............................. 42 300,00 XI. Fasteignir................................ 45 400,00 XII. Götulýsing .............................. 15 000,00 XIII. Vextir ................................... 14 000,00 XIV. Vextir vegna lána, sem þegar hafa verið tekin til opinberra bygginga ............. 60 000,00 XV- Til byggingarsjóðs verkamannabústaða .. 18 500,00 XVI. Byggingarfulltrúi ......................... 6 000,00 XVII. Til Vestfirðingafél....................... 1 000,00 XVIII. Til opinberra bygginga ................... 100 000,00 XIX. Framlag v/ væntanlegrar löggjafar uin að- stoð við byggingu íbúðarhúsa.............. 32 000,00 XX. Byrjunarframlag til verkamannaskýlis .. 10 000,00 XXI. Byrjunarframl. til sjóm.skólabyggingar .. 30 000,00 XXII. Til jarðakaupa, að undangenginni ýtarlegri rannsókn á því, hvað hagsmunum bæjarins hentar bezt í þessum efnum........... 30 000,00 XXIII. Til kaupa á leikvallaráhöldum, útibekkj- um fyrir almenning og til uppsetningar á þessu ................................... 15 000,00 XXIV. Yms gjöld ................................... 6 785,00 Alls kr. 3146 900,00 Fjðrugt félagslíf Sjálfstæðisfélaganna. Fjórir fundir og skemmtanir haldnar eftir kosningarnar. Fimmtudaginrt 7. febrúar s. 1. héhlu Sjálfstæðisfélögin á Isafirði fjölmenna kvöldskemmtun í húsi sínu Uppsölum. Matthías Bjarnason, formaður Sjálfslæðisfélagsins setti hana. Þá tók til máls Jón Auðunn Jónsson formaður flokksráðs Sjálf- stæðisfélaganna og flutti bæj arfulltrúum flokksins heillaóskir og þakkir fyrir drengilegt og rösklegt starf í kosningunum. Kvaðst hann þess fullviss að kosningasigur flokksins hér á Isa- l'irði væri forboði betri tíma fyrir ísafjörð. I lok ræðu sinngr bað hann samkomugesti að hylla bæjarfulltrúana og var það gert með miklum undirtektum. Þá var almennur söngur. Þvi næst flutti Sigurður Bjarnason forseti bæjarstjórnar stutt á5- varp. Jón Páll Halldórsson las upp, frúrnar Fríða Torfadóttir og Margrét Finnbjarnardóttir sungu tvísöng með undirleik Áslaugar Jóhannsdóttur. Bald- ur Johnsen bæjarfulltrúi flutti ávarp og að lokum sungu fjórar ungar stúlkur, þær, Guðmunda Guðmundsdóttir, Þóra Sigríður Þórðardóttir, Ragna Finnbj arnardóttir og Hjördís Þórðardóttir með git- ar-undirleik við mikla hrifn- ingu áheyrenda. Siðan var dansað fram á nótt. Skemmt- unin var hin prýðilegasta í alla staði. Sunnudaginn næsta á eftir hélt svo „Fylkir“, félag ungra Sj álfstæðismanna, fund að Uppsölum. Voru þar rædd félagsmál og framtíðarstarf fé- lagsins. Er það ætlun Fylkis að halda framvegis uppi veru- legri starfsemi, bæði funda- höldum og skemmtunum fyrir unga fólkið. Stöðugur vöxtur er í félag- Sænskur blaðamaður heimsækir tsafjörð. Hér á Isafirði er um þessar mundir staddur sænskur blaða- maður, Hans Bohman að nafni. Bohman hefur dvalið á Islandi í rúma 5 mánuði, en á þeim tíma hefur hann lært að tala íslenzku og skilja. Hann hefur tekið hér mynd- ir og skrifað greinar um Is- land í sænsk blöð. Hingað vest- ur kom hann til þess að taka myndir og skrifa greinar um Isafjörð. Bohman hefur þegar öðlast verulega þekkingu á íslenzkum högum og er fengur að dvöl hans hér á landi. Hann hefur skýrt Vesturlandi frá því, að í ráði sé að stofna í Reykjavík til stofnunar, sem hafi milli- göngu um ýms menningarleg viðskipti Islendinga og Svía. — Mundi slík stofnun greiða mjög fyrir margskonar menn- ingarlegum samskiptum við frændur vora Svía. Héðan hyggst Bohman hráð- lega fara .til eyjarinnar Malta í Miðjarðarhafi. Leiðir hlaða- mannanna liggja víða. Vestur- inu og ganga sífellt í það nýir meðlimir. S. 1. fhmntudag hélt svo Sjálfstæðisfélagið aftur fund og voru þar bæjarmál til um- ræðu. Hafði Sigurður Hall- dórsson settur bæjarstjóri þar framsögu um fj árhagsáætlun- ina o. fl. Til máls tóku auk hans þeir Jón Auðunn Jónsson, Hannes Halldórsson, Mattliías Bjarnason og Sigurður Bjarna- son. Voru urpræður hinar fjör- ugustu og stóðu lTam undir xniðnætti. Síðastliðið mánudagskvöld héldu Sjálfstæðiskonur ágæt- an skemmtifund með kaffi- drykkju. Frú Borghildur Magnúsdóttir stjórnáði honum, Sigurður Bj arnason l'lutti ræðu, Skúli Þórðarson og frú Pálína. Gunnlaugsdóttir lásu upp. Að lokum var dansað. Allar þessar samkomur Sj álf- stæðismanna sýna, að flokkur Jxeirra er í miklum uppgangi í bænum. land óskar Bohman góðrar ferðar og þakkar honum fyrir komuna. ------O—----- Pétur í Hafnardal sextugur. Sextugur vai’ð þann 11. þ. m. Pétur Pálsson bóndi í Hafn- ardal í Nauteyrarhreppi. Það mun ekki ofmælt að Pétur í Hafnardal sé einn vin- sælasti bóndi við Djúp. Hann er hvers manns hugljúfi, er honiun kynnist. Valda því mannkostir hans, drenglyndi, glaðlyndi og hjálpfýsi. Það er alltaf gaman að vera með hon- um, hvar sem er, hvort heldur er á mannamótum eða á heim- ili hans heima í Hafnardal. Pétur er þríkvæntur og eru börn hans nú flest uppkomin og hin mannvænlegustu. Vinir Péturs og Hafnardals- heimilisins, og þeir eru marg- ir, senda honum hugheilar heillaósKÍr í tilefni sextugsaf- mælisins. Vesturland flytur honum alúða]• árijaðaróskir um bjarta framtíð honum og skylduliði hans til handa.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.