Vesturland

Árgangur

Vesturland - 02.09.1949, Blaðsíða 3

Vesturland - 02.09.1949, Blaðsíða 3
VE-STURLAND 3 Glæsilegt héraðsmót á Á fjórða hundrað manns sóttu héraðsmófið Axel V. Tulinius kosinn frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins í Yestur- ísafjarðarsýslu. Sj álf stæðismenn í Vestur- Isafj arðarsýslu héldu héraðs- mót á Flateyri um síðustu helgi. Er þetta fyrsta héraðs- mót flokksins i þessu kjör- dæmi. 1 sambandi við mótið komu trúnaðarmenn flokksins úr öllu kjördæminu saman á fjölmennan fund, sem skoraði eindregið á Axel V. Tulmius, lögreglustjóra i Bolungarvik, að gefa kost á sér til framboðs í kjördæminu við kosningarn- ar í haust. Axel var framb j óðandi flokksins i siðustu kosningum og varð hann við áskorun fundarmanna nú. Á trúnaðarmannafundinum, sem hófst kl. 2 í samkomuhús- inu á Flateyri, var nokkuð rætt um flokksmál í héraðinu og ríkti mikill einliugur um að efla fylgi sj álfstæðisstefnunnar við næstu kosningar. Fundinn sóttu yfir 40 fulltrúar úr öllu kjördæminu. Héraðsmótið. Siðari hluta dags eða klukk- an hálf fimm hófst héraðsmót- ið. Daníel Benediktsson setti mótið og stj órnaði þvi. Sigurður Kristjánsson alþm., fllitti því næst ræðu og ræddi um stjórnmálaviðhorfið og or- sakir þess, að nú skuli gengið til kosninga rúmu hálfu ári áð- ur en kj örtímabilið er á enda. Hann ræddi einnig um fjármál ríkisins og það hversu áhrifa Sjálfstæðismanna hefði ekki gætt nægilega á þau. Eftir x-æðu Sigui’ðar söng Gunnar Ki’istinsson, einsöngv- ari, 2 lög með undirleik frú Camillu Proppé. Þá flutti Jón Þ. Eggertsson frá Haukadal, kennari á Suð- ureyri, skörulega hvatningar- ræðu til æskxifólksins um að fylkja sér um sjálfstæðisstefn- xxna, sem ætíð hefði staðið hug þess næst. Magnús Jónsson, lögfræðing- ur, formaðxir Sarnb. xmgra Sjálfstæðismanna, flutti ávarp frá miðstjórn flokksins. Kvaðst hann fagna vali flokksmanna á frambjóðanda og hvatti fundai’menn eixxdregið til að hefja nú ákveðna sókn að því marki að efia, fylgi Sjálfstæðis- flokksins í kjördæminu. Beindi hann orðunx sínum ekki livað sízt til æskufólksiixs. Benti hann á að enginn flokkur hefði jafnmarga xinga menn í fram- boði eins og Sj álfstæðisflokk- urinn og það í þýðingai’ixxikl- um kjördæixxum. Enda væri fylgi æskufólksins öruggasta merkið um viðgang flokksins. Enginix annar flokkur gæti teflt franx eiixs mörgum nxömx- um og Sj álfstæðisflokkui’inn, og enginn flokkur fengi lxeldur stxiðning æskxxlýðsins í svipuð- um íxxæli og Sj álfstæðisflokkxxr inn. Loks ræddi Magnús um stj órnai’slu’ái’málið. Taldi hann Axel V. Tulinius. að óhæfilegur di’áttxir hefði orðið á afgreiðslu þessa nxáls. Og hann áleit, að á einlxverix hátt bæri að ti’yggja rétt hér- aðanna til sjálfstjórnar án þess þó að búa í’íkisheildinni hættu nxeð þvi. Samaix safn alls valds ins i höfuðboi-ginni væi-i liættu- legt, en ein frumorsölc þess eru hin hviixileiðu höft, seixx nú þjaka fi-amtak mamxa. Eftir í’æðu Magnúsar söng Gunnar Ki’istinsson aftxir tvö lög nxeð undirleik frú Canxillxx Pi’oppé. Ræða Axels V. Tuliníus. Síðastur ræðuixxaixixa var hinn nýkjörni frambjóðandi flokksins í héraðinu Axel V. Tulinius, lögreglustj ói’i. Þakkaði hann Sjálfstæðis- mönnunx traust það, er þeir sýndu honunx með vali sínu, og kvaðst hlakka til áframhald- andi samvinnxi við þá. Ræddi hann þvi næst xuxx þýðingu einstakliixgsfraixitaks- ins og hinna djörfxx átaka fyrir atvinnu- og samgöngumál héi’aðsins. Framtak einstak- lingsins væi’i grxxndvöllxxr allra Flateyri. þeix*ra stóru átaka, sem gerð hefðu verið hér senx annars staðar. Sérstaklega væri þýð- ing franxtaks einstaklingsins mikil í slíku héraði, þar sem svo til allir lifðu af landbúnaði og sj ávarútvegi, en x*eynslan hefði sýnt, að einkunx þessir erfiðu og áhættusömu atvinnu- vegir byggðust eigöngu á franx- taki einstakliixgsiixs. Sjálfstæð- isflokkui’inn væri eini flokkur- inn, sem viðxirkenndi framtak einstaklingsins sem driffjöður alls atvinnulífsins, en hinir flokkamir allir, vildu það feigt. Benti ræðumaður á, að jafnvel í sanxvinnxx væri það franxtak einstaklingsins, senx allt byggðist á. I sanxvinnxi Magnús Jónsson. legðxi aðeixxs fleii’i einstakliixg- ar saixian framtak til að ná á- kveðnxi íxxarki, senx hvei’jxuxx einum væxá e.t.v. ofvaxið. Að baki saixxviixnxifélagsins og hlutafélagsins lægi þvi framtak eiixstaklingsiixs, enda hefði reyxxslan sýnt, að hvert það efnahagskerfi, sexxi ekki bygg- ir á því hrynur til grunna. Kvað Axel það aðdáunarvert hverju franxtak einstaklinga hefði fengið áorkað t.d. í sjávar útvegi þessa héraðs, eixda þótt illa hefði verið búið að því nxeð höftuixx, og ofui’valdi Reykjavikur fyrir áhrif frá viixstx’i flokkununx og Franx- sókn. Benti hann á, hversu nxiklu meiru hefði fengizt á- orkað, ef framtak einstaklings- ins hefði ekki verið heft eins og raun ber vitni um, hvað þá, ef sænxilega hefði verið að því búið t.d. með fi’amleiðslu raf- magns. Raforkuskortur. Þó að vatnmagnið í Dynj andisvii’kj uninni hefði e. t.v. ekki verið nóg til að fraixx- leiða orku einnig fyrir Isafjörð þá væri svæðið frá Patreksfirði að Súgandafii’ði nægilega stórt og fjölbyggt til að eiga rétt á fullkominni aðstoð rikisvalds- « ins til orkufranxleiðslu handa fólkinu sem þar byggir og at- vinnureksti’i þess. Raforkuskorturinn hefði sennilega átt einna mestan þátt í því, að sementsverksmiðjunni var ákveðinn staður sunnan- lands. Taldi ræðumaður vist, að hefði einstaklingsframtakið haft tækifæi’i til að reisa þessa vei’ksmiðj u, þá hefði ekki ver- ið ákveðið að byggja hana á sandi af sjávarhohii, heldur hefði önundaríjörður orðið fyrir valinu. Vegamálum áfátt. I upphafi ræðu sinnar minntist Axel Tulenius á hina glæsilegu vegagerð, sem nú fer fram við Isafjarðardjúp. Nú benti hann á, að skipulagningu fi’anxkvæmda i Vestur-Isafjai’ð ai’sýslu væri sennilega eitthvað áfátt, þar sem enn væru sneið- ingai’nar i Skógarbrekkunxmx og enn hefði hinn hálfrar aldar gamli vegur um Hvilftarströnd ina ekki vei’ið breikkaður úr þeinx þrem álnum, sem var hans upphaílega breidd. Kvað hann hin djörfu átök vestan heiðar geta verið til fyr- irmyndar og skoraði á fundai’- nxenn að taka þau til fyrir- myndar og efla fylgi sj álfstæð- isstefnunnar í héraðinu, þvi sjálfu og alþjóð til heilla. Góður rónxur var gerður að öllum ræðunum og söngvaran- unx var vel fagnað. Kvöldskemmtunin. Var nú gert hlé á nxótinu og hófst það aftur kl. í’úmlega 8. Þá söng Gunnar Ki’istinsson enn nokkur lög nú nxeð und- irleik frú Maríu Jóhannsd. við fögnuð áheyrenda. Baldur Georgs sýndi töfrabi’ögð og tal- aði við Konna sinn, brúðuna, sem svai’aði fullunx hálsi og blikkaði jafnvel stúlkui’nar ó- spart. Höfðu íxxenn hina beztu skenxmtun af. Að dagski’áixni lokiixixi þakk- aði Axel V. Tuliníus aðkonxu- fólkinu fyrir að leggja þessa för á sig fyi’ir sanxeiginlega hugsjón og Flateyriixgum þakk aði liann frábæi’an undirbún- ing íxxótsins í heild, sem fór fram íxieð miklunx glæsibrag og ekki sízt kvenfólkinu og þeim öðrum, sem höfðu lagt mikið á sig til að enginn þyrfti að vera hungraður þennan dag á Flat- eyi’i. Við þökkunx þeinx bezt nxeð þvi að vimxa ósleitilega að eflingu fylgis sjálfstæðisstefn- unnar, sagði Axel, en íxú skyld- uixx við gei’a það með lófataki. Létu viðstaddir ekki á sér standa og var foi’stöðunxönnum

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.