Vesturland

Árgangur

Vesturland - 30.09.1949, Blaðsíða 7

Vesturland - 30.09.1949, Blaðsíða 7
VESTURLAND 7 Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Isafirði og í Norður-Isaf jarðarsýslu er að UPPSÖLUM (uppi). Opin alla daga frá kl. 10—22. Símar 232 og 193. Sjálfstæðismenn, sem ekki verða heima á kjördegi, munið að kjósa í tæka tíð hjá næsta hreppstóra eða sýslumanni. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kosningarnar í sýslunni og á Isafirði. Sjálfstæðisfélögin á Isafirði Sjálfstæðisfélögin í Norður-Isaf jarðarsýslu. ________ ________________________________________________________—,---------- Einherjar! Þeir Einherjar, sem ætla að starfa í vetur, gefi sig fram i Skátaheimilinu kl. 6—7 e.h. i siðasta lagi á laugardag, og greiði um leið ársgjald og Skátablaðið, sbr. gluggaaug- lýsingar. STJÓRNIN. Vetrarstúlka óskast á gott heimili i Reykja- vik. Sérherbergi, hátt kaup. Jón Norðquist, Silfurgötu 11, ísafirði. Þakkarávarp. Björgunarskútusjóði Vestfjarða hafa borizt eftirtaldar gjafir: Alieit frá sjómannskonu kr. 50.00; Áheit frá Ó.Ó. kr. 100,00; Áheit frá Jóhannesi Guðmundssyni og konu hans lil minningar um veru sína á Vestfjörðuin kr. 500,00; Frá Halldóru Jónsdóttur, Sund- stræti 27, til minningar um mann hennar Guðjón Markús Kristjáns- son og móður sína Jóhönnu Guð- ríði Kristjánsdóttur kr. 350,00; frá Halldóri Guðmundssyni, Súganda- firði kr. 25,00 F. h. Björgunarskútusjóðsins færi ég ofangreindum gefendum raínar beztu þakkir. ... Isafirði, 23.9 1949. Ivristján Kristjánsson, Sólgötu2, Isafirði. Vestf irðingar I Tökum að oss allar tegundir trygginga: Brunatryggingar Sjótryggingar Bifreiðatryggingar Ferðatryggingar Umboðsmenn á hverjum firði. Almennar tryggingar h.f. Okkur vantar röskan sendisvein. BIO Alþýðuhússins sýnir: Föstudag og Laugardág kl. 9 Topper. (A flakki meðal fram- liðinna.) Bráðskemmtileg amerísk mynd. Aðalhlutverk: CONSTNACE BENNET GARY CRANT ROLAND YOUNG Sunnudag og Mánudag kl. 9 Oliver Twist Snilldarleg brezk stór- mynd eftir hinu ódauð- lega meistaraverki Charles Dickens. Robert Newton Alice Guimnes og fl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sunnudag kl. 5 Gaukur og Gökki Siðasta sinn. KAUPFÉLAGIÐ. Tilkynnin Allir þeir viðskiptamenn, sem hafa frá oss tunnur und- an olíu eða benzini, eru beðnir að skila þeim nú þegar. Greið afgreiðsla á olíu byggist á góðum tunnuskilum. Olíuverzlun Islands h.f. Isafirði. íslenzkar kvikmyndir verða sýndar í Alþýðuhúsinu á sunnudaginn kl. 3 eftir miðdag. Myndirnar eru þessar: 1. Að námi og starfi i Gagnfræðaskólanum á lsafirði. 2. Ferming i Isafjarðarkirkju. 3. Sveitalíf á íslandi. 4. Líf Islendinga i Vesturheimi. (Ragnar H. Ragnar, stjórnar kór, sem syngur í myndinni). ísfirðingar, fjöhnennið á þessa ísfirzku kvikmvndasýn- ingu. Þar sjáið þið ykkur sjálfa hundruðum saman. Óvíst er, að sýningin verði endurtekin.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.