Vesturland

Árgangur

Vesturland - 07.11.1949, Blaðsíða 3

Vesturland - 07.11.1949, Blaðsíða 3
VESTURLAND 3 Athafnir í stað kyrrstöðu Framhald af 1. síðu. búum kunnugt. Bæj arstj órnar- meirihlutinn beitti sér fyrir samtökum allra útgerðarfyrir- tækja bæjarins um málið á hlutafélagsgrundvelli, sem mis- tókst, og síðar á samiagsgrund- velli meo stofnun Fiskiðjusam- lags útvegsmanm Það félag hefur þegar komið upp viunslu á blautum beinuin á Torínosi og ráðgert er að lýsisbræðsla geti tekið 'par lil stav!n i velur. Hér bíður mikið óleyst verk- efni að koma fiskvinnslumál- unum í gott horf. Húsnæðismál. Róttækar aðgerðir verði hafnar til þess að bæta úr hús- næðisskorti bæjarbúa á grund- velli frumvarps þess, sem rík- isstjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi fyrir foi’ystu Sjálfstæð- ismanna. Einstaklingar í bæn- um séu örvaðir og studdir svo sem mest má verða til þess að ráðast í húsbyggingar, t.d. með því að láta þeim , té lóðir með hentugum kj örum, ókeypis uppdrætti að húsum og leið- beiningar um fyrirkomulag Iiúsa. Ef annað þrýtur láti bæjar- sjóður byggja allt að 50 íbúðir, sem hann selur einstaklingum með kostnaðarverði eða leigir fyrst um sinn. Megintilgangur allra fram- kvæmda í húsnæðismálum bæjarbúa sé sá að íbúð í við- unandi húsnæði verði eklci of- viða fjárhagslegri getu lág- launamanna. Þetta hefur verið gert: Bærinn byggir. Byggðar 12 íbúðir við Fjarð- arstræti til að útrýma heilsu- spillandi húsnæði. Ráðgert var að byggja 32 ibúðir á 4 árum. En framkvæmd laganna var frestað vorið 1948 og Félags- málaráðunevtið neitaði bæjar- félaginu á s.l. vetri að byggja 12 íbúðir til viðbótar. Einstaklingar byggja. Einstaklingar hafa verið styrktir til húsabygginga með því að grafa fyrir þá hús- grunna og láta þeim í té heim- keyrt innlent byggingarefni ýmist án endurgjalds eða að láni. — Gunnar Ólafsson, arki- tekt hefur teiknað fyrir bæinn fyrirmyndir að húsum við Engjaveg og hafa þær verið lánaðar einstaklingum án end- urgjalds. Til að veita hentugar lóðir til bygginga var Engjaveg ur lagður og Hliðarvegur fram- lengdur. Verkamannabústaðir. Framlag bæjarins til verka- mannabústaða var þrefaldað 1946 og er nú rúmar 50 þús. kr. á ári. Alls hefur verið varið til úrbóta í húsnæðismálunum um hálf miljón króna á þessu kjör tímabili. Iðnaðarmál. 1. Iðnfræðslan í bænum verði bætt með eflingu iðnskól- ans og sköpun bættrar aðstöðu fyrir ungt fólk, sem leggja vill fyrir sig iðnnám. 2. Bæjarfélagið stuðli að byggingu fullkominnar vél- smiðju, sem annast geti nauð- synlegar viðgerðir fyrir skipa- flotann og iðnfyrirtæki í bæn- um. 3. Iðnaðinum verði eins fljótt og unnt er séð fyrir auknu raf- magni með því að hraða Dynj andavirkjuninni svo sem mest má verða. Til greina getur einnig komið raforkuaukning með mótor- eða gufuafli. Þetta hefur verið gert: Vélsmiðja. Vélsmiðjan Þór h.f. tók til starfa í haust í hinum stóru og vistlegu húsakynnum fyrirtæk- isins niður við Bátahöfn. Þar lét bæjarfélagið henni í té stóra og góða lóð og er fyrir- tækið þarna einkar vel í sveit sett. Raforkumál. Ráðagerðir um virkjun Dynj anda urðu að engu eftir að rik- isvaldið hafði látið rannsaka virkj unarskilyrðin ítarlega og í ljós kom, að virkj unarkostnað- ur yrði yfir 30 miljónir króna og þar með útilokað að fyrir- tækið gæti borið sig fjáx-liags- lega. — Isafjörður varð því að athuga hvaða möguleikar væru fyrir hendi nm aukningu raf- orku í bænum. Leitað var álits færustu sérfi’æðinga ríkisvalds- ins. Niðurstaða þeix-ra vai’ð sú, að heppilegast myndi að sam- eina raforku- og hitafram- leiðslu fyrir bæinn með bygg- ingu eimtúi’bínustöðvar. Al- þingi samþykkti lög um málið, en Fjárhagsráð neitaði um fjái’festingarleyfi, vegna foims atriða að undii’lagi þingmanns kaupstaðarins. Verður þetta mál vafalaust tekið til nýrrar athugunar í sambandi við frek- ari aukningu á raforku fyrir bæinn. Varastöð. Reist hefur verið 400 bestafla dieselstöð í Engidal og skapar hún fvllsta öryggi í rafmagns- málunum miðað við núverandi orkunotkun. Gengið hefur ver- ið frá Nónhomsvirkjuninni og mælingar og atlmganir gerðaj- á því hvort tiltækilegt sé að hækka stífluna við Fossavatn mn 2 metra, en það myndi stói’auka vatnsforðann og raf- magnsframleiðsluna. Orkutapið minnkar. Innanbæjarkerfið hefur ver- ið aukið og endurbætt stórlega og verið vai’ið til þess hundruð- um þúsunda króna. Við það hefur orlaxtapið, sem var gif- ui'legt hér áður minnkað svo, að nú er minna orkutap hjá Rafveitu Isafjarðar en þekkist hér á landi. Ef til vill er þetta „sök“ sérfræðings Rafveitunn- ar, Jóns Gauta, að svo vel hef- ur úr rætzt með orkutapið. Heilbrigðismál. 1 Sett verði á stofn heilsu- verndarstöð með samvinnu sjúkrasamlags, bæjar og rikis, sem hafi það höfuðvei’kefni að kóma i veg fyrir sjúkdóma og annast eftirlit með heilsufari á víðtækari gi’undvelli en hing- að til hefur tíðkast. I þessum efnxxm sé fyrirbygging sjúk- dómanna grundvallarhugsjón- in. 2. Hið lélega xixixanbæj ar- vatnsveitukerfi vei'ði endur- nýjað og ixnnið að vatnsaukn- ingu. I þessu sambandi verði athugaðir möguleikar sjóveitu fyrir fiskiðnaðinn, sem nú not- ar geysimikið vatn. 3. Til þess að koma i veg fyrir að mjólkurhungur þurfi að ríkja í bænum mikinn hlxita árs, eins og hingað til hefxxr tíðkast, verði lögð áherzla, á að hafa senx bezta samvinnu við nágrannasveitii’nar um aukn- iixgxi mj ólkurframleiðslunnar, m.a. nxeð bættúm samgöngunx á sjó og landi. A meðan að viðunandi á- stand hefur ekki skapast á þessum grundvelli verði í fyi’sta lagi mjólkurbú bæjar- ins eflt og í öðru lagi séð xxm að nægar Jxirgðir þurrmjólkur verði fyrir hendi í verzlunum bæjai'ins til þess að bæta úr brýnustu þörf. Lögð verði á- hei’zla á að bæta rekstur bús- ins og gei’a hann sanxkeppnis- færan við einkarekstur. 4. Nýtt gamalmennahæli verði byggt fyrir 50—60 vist- mexxn. 5. Stuðlað verði að byggingu nýtízku þvottahúss, sem ann- ast geti þvotta fyrir almenn- ing á sem ódýrastan hátt. Þetta hefur verið gert: Heilsuverndarstöð. I lögxim um almannatrygg- ingar, kafl., um heilsugæzlu er gert ráð fyrir þvi, að Trygg- ingarstofnun ríkisins sjái um að reistar séu heilsuverndar- stöðvar í kaupstöðum. Þessum kafla laganna hefir verið frest- að og ákvæði hans því ekki komið til framkvæmda. Erxx þessi mál nú öll i athugun og meðan svo er hefur hvei’gi í landinu oi’ðið úr framkvænxd- um. Ný vatnsveita. Stórfélldar úrbætur hafa verið gerðar í vatnsveitxuxiál- uixunx. Innanbæj ai’kerfið hefur vei’ið endxu’nýjað að nokkru leyti og ný aðalvatnsæð frá Túnguá í vatixsgeynxinxx í Stói'- Xll’ð lögð. Eru vatnsmálin íxú þegar komin í ágætt hox’f, eixda þótt efni í frekari endxu’bætur á inn anbæj ai'kei'finu, séxx enn ónot- að, vegna þess að tínxi hefur ekki xunxizt til þess að konxa því fyrir. Aukinn búrekstur. Mj ólkurmálin erxx að konx- ast í skaplegt horf. Að visu er jafnan tilfinnanlegur mjólkur- skortur að haustinu, eins og í flestunx kaupstöðunx laxxdsiixs, sbr. Reykjavík og Hafnai’- fjöi’ð. Búrekstur bæjarins hef- ur vei’ið stóraukinn. Jörðin Kii’kjuból var keypt 1946 og kúxxx fjölgað þar. 1 ái’slok 1945 átti bæi’imx 37 nautgripi en nú á haxxn uxxx 70, eða nær helnx- iixgi fleii'i. Nýjar vélar hafa ver ið keyptar til búaixna og súg- þurrkunartækjum koixxið upp. Hafinn er undii'búningur að stói’felldunx ræktunarfi’anx- kvæixxdunx á Kirkjubóli. Ný mjólkurbúð íxxun taka til Sanxkvænxt reglugjöi'ð um kosningu og stai’fsvið Iðxxráða fer fram í nóvembei’mánuði 1949 kosning iðnráðsfulltrúa til næstu tveggja ára. 1 þeim iðngi’einunx, seixx engan félagsskap hafa, sér Iðnaðai’mannafélag Isfirðinga unx kosninguna hér í bænunx. Kjöi’fund ,skal boða með viku fyrirvara, bréflega, í blaði eða á annan hátt svo tryggt sé eins vel og unnt er að fundarboðið koixxist til allra hlutaðeigenda. Fornxanni Iðnaðai'nxannfélagsins sé fyrst tilkynnt xuxi kjör- stað og tima og annast haixn imx kosninguna. Isafii’ði, 4. nóvember 1949. Sigurður Guðmundsson, formaður Iðnaðarmannafélags Isfirðinga.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.