Vesturland

Árgangur

Vesturland - 11.07.1951, Blaðsíða 3

Vesturland - 11.07.1951, Blaðsíða 3
VESTURLAND 3 AUGLÝSING nr. 9/1951 írá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugeröar frá 23. sept. 1947 um vöru- skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveöið, að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1951. Nefnist hann „Þriðji skömmtunarseðill 1951“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og ljósbrúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 11—15 1951 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. september 1951. Reitirnir: SKAMMTUR 10, 1951 gildi fyrir 500 grömmum af smjöri. Skammta-reitur þessi gildi til og með 31. ágúst 1951. „Þriðjí skömmtunarseöill 1951“ afhendist aðeins gegn því, að úthlut- unarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Öðrum skömmtunarseðli 1951“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Allir aðrir skömmtunarreitir fyrir smjöri og smjörlíki en þeir, sem hér hafa verið nefndir, falla úr gildi frá og með deginum í dag. Geymið vandlega „SKAMMTA 11—13 af þessum „Þriðja skömmtunarseoli 1951“, ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. júní 1951, SKÖMMTUN ARST J ÓRI. Nr. 26/1951. miiYMMING. Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum:. Heildsöluverð án söluskatts ......... kr. 35,05 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti........... — 36,13 — — Smásöluverð án söluskatts.............. — 38,81 -— — Smásöluverð með söluskatti ............ — 39,60 — — Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,60 ódýrara hvert kíló. Reykjavík, 26. júní, 1951, Verðlagsskrifstofan. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Hjartans 'þakkir fyrir vináttu þá, sem mér var sýnd í tilefni af sjötugs afmæli mínu 28. júní s.l. Tryggvi Jóakimsson. Arður til hluthafa. Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 2. júní 1951, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1950. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Nr. 29/1951. TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts ......... kr. 7,85 pr. kg. Iieildsöluverö með söluskatti ......... — 8.09 — — Smásöluverð án söluskatts ............. — 9,80 — — Smásöluverð með söluskatti ............ — 10,00 — — Ileykjavík, 6. júlí 1951. Verðlagsskrifstofan. Jllllllllllllll II1111111111111111111111111111111111111111111111111III lllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllligillllllllllllllllllllllllig I ERLEND TÍMARIT. | | Tökum á móti áskriftum að fíestum erlendum blöðum og 1 | tímaritum. Látum senda þau í pósti beint heim til yðar. Skrifið á pöntunarseðilinn þau blöð/tímarit, sem þér óskið að I | gerast áskrifendur að og sendið okkur hann. § | Axel Kristjánsson h.f., Akureyri. | = l«!ISIIIHlllllll|>BI|fetlllllll||llllll||ll||||||||||||B|||||||1|n||||t|||||||||i|||i||||||i||||||i||,||||,|||,||,|,|||||||||||,|||||,|,||||||,||||||||| ^ PÖNTUNARSEÐILL: | Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að eftirtöldum blöðum 1 | og tímaritum: | Aukaíundur. Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi íélagsins í Reykjavík, laugardaginn 17. nóvember 1951og hefst kl. 1 y2 e.h. DAGSKBA: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 14. og 15. nóvember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. júní 1951. | Til Axels Kristjánssonar h.f., | Akureyri — Pósthólf 146. Nafn ... Heimili . Póststöð iriuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiin 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111, F YKIRLIGG JANDI: Frostlögur, amerískur. Heitvatnsgeymar, ýmsar stærðir. Hljóðkútar fyrir jeppa og aðrar bifreiðar. Sjálfvirk súgspjöld í reykháfa. Miðstöðvarketill, hitaflötur l,75m2. Trawl-bobbingar 8”, 10” og 12”. VÉLSMIÐJAN Þ Ó R H.F Isafirði. BARNAVAGN til sölu. Upplýsingar gefur: Aðalbjörn Tryggvason, Brunngötu 7, sími 228. HERBERGIÓSKAST til leigu á góðum stað. Upplýsingar hjá Haraldi Stein- þórssyni. Iþróttabandalag Isfirðinga. STJÓRNIN. Prentstofan Isrún h. f.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.