Vesturland - 26.03.1960, Blaðsíða 1
EFNAHAGSMALALÖGG JÖFIN:
Horfið frá uppbótakerfinu - Bétt gengisskráning - Útflutningsatvinnu-
vegirnir endurbeimta sjálfstæði sitt.
Ef framkvæmð þessarar löooiafar tekst vel mun lijóðin tryggja
fjárbagslegt sjálfstæði sitt. JT
I efnahagsmálalöggjöfinni er gengi íslenzku krónunnar
breytt og eru 38 ísl. kr. jafngildandi einum Bandaríkja-
dollar. — Uppbótakerfið er afnumið, enda er hin nýja
gengisskráning miðuð við að útflutningsf ramleiðslan verði
ing miðuð við að utflutningsframleiðslan verði rekin
rekin hallalaus.
Til þess að draga úr kjaraskerðingu þeirri, sem óhjá-
kvæmilega hlýtur að verða vegna verðhækkunar á inn-
fluttum vörum, eru bætur Almannatrygginga mikið hækk-
aðar. Tekjuskattur af almennum launatekjum verður
felldur niður. Ríkisstjórnin hefur boðað ítarlega endur-
skoðun á fjármálum ríkisins í því augnamiði að gera rík-
isreksturinn ódýrari.
Þetta nýja gengi er við það
miðað, að stærsta grein útflutn-
ingsframleiðslunnar, þorskveiðar
bátanna, beri það sama úr býtum
og þær gera með þeim útflutnings-
uppbótum, sem gilt hafa, að öllum
sérbótum meðtöldum. Þessar bæt-
ur voru 94,5% af útflutningsverð-
mæti bátafisks. Þessar bætur
svara til gengis, sem er tæpar
23 krónur á Bandaríkjadollar.
Þetta gengi myndi þó ekki nægja
til að veita bátaútveginum þá af-
komu, sem hann nú hefur, vegna
þess að útvegurinn keypti erlend-
ar rekstrarvörur sínar og fram-
leiðslutæki með aðeins 55% yfir-
færslugjaldi, þ.e.a.s. á gengi, sem
svarar til rúmlega 25 krónur á
Bandaríkjadollar. Eftir hina nýju
gengisskráningu, verður útvegur-
inn hins vegar að flytja þessar
vörur inn á sama gengi og hann
fær fyrir útflutninginn. Þegar tek-
ið er tillit til þessa, og ennfremur
gert ráð fyrir, að bátaútveginum
verði bætt það verðfall, sem orðið
hefur á síðasta ári á fiskimjöli,
varð niðurstaðan sú, að hið nýja
gengi þui’fti að vera kr. 38,00 á
Bandaríkjadollar.
Togarar hafa undanfarinn ára-
tug yfirleitt fengið mun lægri
bætur en bátar, enda hafa flestir
þeirra verið reknir með tapi. Á
þessu var gerð mikil leiðrétting
með útflutningssjóðslögunum vor-
ið 1958. Af þessum sökum, og eins
vegna góðra aflabragða, varð af-
koma togaraflotans öll önnur það
ár en hún hafði verið áður. Á
árinu 1959 sótti aftur í fyrra
„Alþingi ályktar að skora á rík-
isstjórnina að beita sér fyrir því
í samráði við Krabbameinsfélag
Islands og heilbrigðisyfirvöld
laiulsins, að krabbameinsvarnir
verði efldar svo sem frekast má
verða. 1 þeim tilgangi verði m.a.
lögð álier/.la á:
a. að efla allar rannsóknir, sem
nauðsynlegar eru við greiningu
á krabhameini;
b. að auka stuðning við öflun
fullkomnustu tækja til rann-
horf með afkomu togaranna. Kem-
ur þar hvorttveggja til, að bætur
togaranna hafa ekki verið hækk-
aðar að heitið geti síðan 1958,
þrátt fyrir aukinn tilkostnað, og
að aflabrögð hafa orðið rýrari en
árið 1958. Hin lélegu aflabrögð
leiða aftur á móti af útfærslu
landhelginnar, sem hefur útilokað
togarana frá mörgum beztu heima-
miðunum, og minnkun afla á fjar-
lægum miðum. Minni afli hefur
ekki aðeins valdið lakari afkomu
togaranna heldur einnig leitt til
þess, að tekjur togarasjómanna
hafa lækkað og orðið tiltölulega
óhagstæðar, einkum miðað við
tekjur bátasjómanna.
Síldarútvegurinn hefur fengið
lægri uppbætur en nokkur önnur
grein útflutningsins. Lengst af
hafa bæturnar verið miklu lægri
en annara greina, og það enda
Framhald á 4. síðu.
sókna og lækninga á krabba-
ineini;
c. að bæta aðstöðu leitarstöðvar
Krabbameinsfélags Islands og
athuga, hvort tiltækilegt sé að
stofna leitarstöðvar utan
Reykjavíkur;
d. að aukin verði almenn fræðslu-
starfsemi um sjúkdóminn.“
1 greinargerð flutningsmann-
anna segir:
„Læknavisindin liafa á undan-
förnum áratugum unnið stórkost-
Iega sigra í baráttu sinni við sjúk-
Félagsvist
Sjálfstæðisfélagaooa
F élagsvist Sjálf stæðisf élaganna
á isafirði verður að Uppsölum
sunnuaginn 27. marz og hefst
kl. 8,30.
Góð verðlaun verða veitt.
Að lokinni spilavist verður
dansað. V.V. kvintettinn leikur.
SPILANEFNDIN.
dóma. Meðal sjúkdóma, sem segja
má að sigrast hafi verið á hér á
landi, má nefna holdsveiki, sulla-
veiki, taugaveiki, barnaveiki og
berklaveiki. En þrátt fyrir þessa
sigra Iælaiavísindanna eru verk-
efni þeirra þó nær óþrotleg.
Sá sjúkdómur, sem barátta
þeirra beinist nú einna mest gegn,
er krabbameinið. Með baráttunni
gegn þeim sjúkdóini er fylgzt af
vakandi áhuga meðal allra þjóða.
Einskis má láta ófreistað til þess,
að liún beri sem skjótastan árang-
ur. Mannslífið er dýrast allra verð-
inæta.
Einnig hér á íslandi hefir verið
unnið að því að efla varnirnar
gegn þessum skelfilega sjúkdómi.
Heíur Krabbameinsfélag Islands
og margir ágætir læknar haft þar
um mikilsverða forustu. Það er
skoðun flutningsmanna þessarar
tillögu, að þ'etta starf beri að
styðja eftir fremsta inegni. Þess
vegna er hún ílutt. Margt er hægt
að gera í þessum efnum, sem enií
er ógert, en þolir þó enga bið.
Um frekari rökstuðning þessa
mikilvæga lieilbrigðismáls, leyfa
flutningsmenn sér að vísa til
greinargerðar, sem stjórn lækna-
félags Reykjavíkur hefur samið og
góðfúslega leyft að birt yrði mál-
inu til skýringar, og fylgir sú
greinargerð tillögunni."
Auknar krabbameinsvarnir
Sigurður Bjarnason, Benedikt Gröndal, Þórarinn Þórar-
insson og Alfreð Gíslason, læknir, flytja á Alþingi tillögii
til þingsályktunar um auknar krabbameinsvarnir.
Tillaga þeirra er svohljóðandi: