Vesturland

Årgang

Vesturland - 17.02.1966, Side 3

Vesturland - 17.02.1966, Side 3
acn» afcscFixxxxn szAcFssiEvxsxroom 3 Samþykktir Fiskiþings... Framhald af 1. síðu lögum um hafnargerðir verði breytt þannig að framlag ríkissjóðs verði 80% af bygg- ingarkostnaði fyrir hafnar- garða og 60% af kostnaði mannvirkjagerðar innan hafn ar. Að athugaður verði rekstrar grundvöilur hinna ýmsu hafna og þær flokkaðar eftir tekju- möguleikum, með tilliti til hvort reksturinn geti staðið undir byggingarkostnaði, þiar sem lán til tekjulítilla en nauðsynlegra hafna er byggðarlögunum ofraun. Fiskiþing lýsir ánægju sinni yfir því fyrirkomulagi að ríkið sér um útvegun lánsfjár til hafnargerða og fram- kvæmdir ekki hiafnar fyrr en fjármálahliðin hefur verið tryggð. Rækjn- og humarveiöar Framsögumaður Guðmundur Guðmundsson Fiskiþing telur að sú tak- mörkun, sem sett hefur verið á rækjuveiðar á Vestfjörðum hafi verið spor í rétta átt til þess að koma í veg fyrir of- veiði og að enn sé eigi tíma- bært að aflétta þeim tak- mörkunum. Þingið leggur á- herzlu á það, að fiskifræð- ingum verði veitt aðstaða til þess að fylgjast með hvaða álag stofninn þolir. Ennfremur verði haldið á- fram iað leita að nýjum rækju- miðum. Þá telur fiskiþing rétt að látin verði fara fram at- hugun á því hvort stækka beri möskva á rækjuvörpum, þar sem ávallt veiðist nokkuð isfiröingar - Vestfirðingar! Tökum að okkur alla málaravinnu, jafnt úti sem inni. Lögum og seljum málningu. MALDN HF. Björn Helgason — Sími 149 ATVINNA Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa þarf að geta lesið ensku K A F H. F. Isafirði Af alhug þakka ég öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á átt- ræðisafmæli mínu, 11. febrúar sl. Sérstakar þakkir færi ég börnum mínum og tengdabömum. Guð blessi ykkur öll. Pétur Pálsson frá Hafnardal. magn af rækju, sem er svo smá að ekki er hægt að nýta hana til vinnslu. Fiskiþing telur mikla nauðsyn á því að árlega fari fram leit að humarmiðum, þar sem aflinn fer minnkandi á þeim miðum, sem þegar eru stunduð. Staksteinar Þrír ísfirzkir skíðamenn kepptu á tveimur skíðamótum sem haldin voru í nágrenni Reykjavíkur um síðustu helgi. í Hamragilsmótinu svonefnda á vegum ÍR varð Samúel Gústafsson annar á 104,7 sek. og Hafsteinn Sigurðsson 4. á 111,5 sek. 1 stórsvigsmóti Ármanns, sem fram fór í Jósefsdal, varð Ámi Sigurðs- son fjórði á 57,8 sek. Kvenfélagið Ósk á ísafirði heldur hinn árlega grímu- dansleik fyrir börn og ungl- inga í Alþýðuhúsinu kl. 4 eh. á laugardag. Þá mun félagið hafa grímu- dansleik fyrir fullorðna í næsta mánuði og verður hann 10. marz. Sú nýbreytni verður nú tekin upp, að félagið fær grímubúninga frá Reykjavík og leigir út. Þykir félags- stjórninni æskilegt að sem flestir notfæri sér þetta hag- ræði og komi í grímubúning- um á dansleikinn, sem verður í Alþýðuhúsinu. Kvenfélagið Iðja í Súðavík hélt Þorrablót laugard. 5. febr. sl. og stjórnaði því Ingi- björg Guðmundsdóttir í Eyrar dla. Fjölbreytt dagsskrá var á blótinu; fluttir gaman- þættir, sungið, lesið upp ofl. og að lokum stiginn dans. Voru undirtektir mjög góðar og fór þessi skemmtun mjög vel fram og var fjölsótt. HA M A X- YE TRAR-Sj óstakkurinn er ein mesta bylting á sviði sjó-hlífðarfata í 40 ár. Hann er framleiddur úr KÆL-hertum VINYL- efnum, sem gefa honum einstakt frostþol og mjög aukið slitþol. lslenzkir sjómenn kjósa sér M A X- VETRAR- Sj óstakkinn Verksniiðjan MAX hf. REYKJAVÍK. Japanskir bíiar T O Y O T A — bifreiðir Sérstaklega þægilegir Afgreiddir með stuttum fyrirvara. Umboðsmaður á ISAFIRÐI Sigurður Hannesson sími 217 Isafirði Heildverzlun Umboðsverzlun Byggingavörur Matvörur ■ VERZLANASAMBANDH) SKIPHOLTI 37 REYKJAViK SíMI 38560 (Slinur) ísafirði - Sími 416. SONOLOR Transistor útvarpstæki NÍKOMIN ódýr glös margar gerðir BARNAKERRUR og KERRUPOKAR. lítið inn. N E I S T I H.F. ísafirði - Sími 416

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.