Vesturland

Árgangur

Vesturland - 08.05.1976, Blaðsíða 1

Vesturland - 08.05.1976, Blaðsíða 1
53. árgangur 9. tölublað. Isafirði, 8. maí 1976. Heilbrigðis rdðherra tekur af skarið Hafin er vinna við grunnkj arnabygging- ar nýja sjúkrahúss- ins. Fimmtudaginn 29. apríl s.l. hóf Jón ÞórSarson framikvaamdir við sjúkra- hús og heilsugæsiustöð á ísafirði. Loksins virðist málið vera að komast á rekspöl. Og enn er það harðfylgi og dugnaður heilbrigðis- ráðherrans, sem kemur þessu af stað. Eins og fliestir vita er málið búið að flækjast í Matthías Bjarnascn, heilbrigðisráðherra alskyns bremsunefndum í allan vetur, þrátt fyrir mikinn þrýsting frá ráðu- neytinu. Varð Jón að hætta störfum í haust af þessum sökum, en gerður hafði verið við hann samn- ingur um að byggja grunn kjarnabyggingarinnar. Grænt ljós hefur verið gefið á framkvæmdina, en þar sem kerfið vinnur hægt sem fyrr, tók Matt- hías Bjarnason, heilbrigðis- ráðherra af skarið fimrntu- daginn 29. apríi og sendi frá sér eftirfarandi skeyti: byggingameistari jon þorðarson isafirði. staðfesti her með fyrir- mæli miri um að nu þegar verði hafist handa a umsömdu verki við sjukrahus- byggingu a isafirði cg verkinu hraðað eins og hægt er. heilibrigðisráðherra Nú þessa dagana mun hið stóra hjól kerfisins vera að kcma frá sér út- boðsgögnum í næsta áfanga sem er að steypa upp cg fuh frá ganga að utan byggingu sjúkrahússins og Þorvaldur Kristjánsson flytur ásamt fleirum þingsályktunartilJög'u á Alþingi um rannsóknir á lífríki sjávar við strendur Islands. Nýlega flutti Þorvaldur Garðar Krisjánsson, forseti efrieideildar Alþingis þings- ályktunarttillögu í Samein- uðu þingi ásamt 4 öðrum þingmönnum, um rannsóknir og hagnýtingu á sjávargróðr- inum við ísland. í tillögunni er skorað á ríkisstjórnina að skipa 5 manna nefnd til .að gera tillögu um aðgerðir við eflingu rannsókna á sjávar- gróðrinum við ísland annars vegar með tillögu til uppeldis- stöðva nytjafiska og hins- vegar með hagnýtingu sæ- þörunga fyrir augum. Flutn- ingsmaður varð góðfúslega við beiðni blaðsins um birt- ingu á framsöguræðu hans með tillögunni. Við strendur íslands vaxa sjóþörungarnir á breiðu belti, siem nær frá flæðarmáli niður á 20 faðma dýpi u.þ.b. Lands- menn hafa frá alda öðtli haft mikil nct af þessum gróðri, enda er víða mikið um hann við strendur landsins. Þang og þari var mikið notað til fóðurs, áburðar cg eldneytis, en fjörugrös og söl til mann- eldis. Hefur margt verið skrifað um nytsemi þessara þörunga. Af eldri ritum má nefna ritgerð Jóns lærða (1574-1650) um þarategundir latneska ritgerð um söl eftir Þorkel Vídalín (1674), riit- gerð um þang og þarateg- undir eftir Bjarna Pálsson (1749), ritgerð um söl eftir Magnús Ketilsson (1775) og ritgerð um ætar þarategundir eftir Magnús Stephensen heilsugæslustöðvarinnar. Er gert ráð fyrir að þeim áfanga verði lickið innan þriggja ára. Hér er um mjög stóra framkvæmd að ræða, og gert ráð fyrir að margir muni bjóða í verk- ið. Vonandi verða það vest- firðingar sem fá að reyna sig við þetta stóra verk, því vitað er að bæði á ísa- firði og í Bciungarvík eru verktakar sem fullkomlega ráða við verkið. Þó grund- völlur hins frjálsa fram- taks sé án efa hagkvæm- asta leiðin þ.e. útboðin, þá er full ástæða til að gefa hagsmunum vestfirðinga nokkur stig váð ákvörðun tilboða. Jón Þórðarson hóf eins og fyrr segir störf sam- dægurs, en þurfti að stansa í nokkra daga vegna breyt- inga á teikningum sem ver- ið er að gera í Reykjavik. Hann hefur fullan hug á að klára sinn þátt á sem alira skemmstum tíma. Þar sem Jón Þórðarson er þekktur fyrir hraða í bygg- ingarframkvæmdum þarf varla að óttast að standa muni á honum við bygg- inguna. Ibúð til sölu 2ja herbergja íbúð í Túngötu 18. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Svein- björnsson, sími 3462. Jf (1808). Ennfremur er mikið um islenska þörunga og nyt- semi þeirra í bók Björns Halldórssonar, Grasnytjar (1783), cg i sjóþarafræði eftir Lyngbye (1819). Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, forseti Efrideildar Alþingis Fyrsitu tilraunir til vísinda- legrar þekkingar á íslenskum sjóþörungum er að finna í bók um náttúrusögu íslands eftir N. Mohr (1789). Er þar getið um 65 tegundir af þör- ungum, langflest sæþörungar. í riti Odds læknis Hjaltalíns, íslenzk Grasafræði, sem kom út að tillhlutan Bókmennta- félagsins árið 1830 og var sú fyrsta í sinni röð á ís- lensku, eru taWar 57 tegundir þörunga. Eru þeim gefin þar íslensk nöfn. Árið 1861 fcom út í Edimbrrg íslenzk Plóra oftir enskan grasafræðing, L. Lindsay. Þar er getið um 89 tegundir þörunga, mest sjó- þörungar. Meiriháttar athuganir á ís- lensfcu sæflórunni hefjast á síðari hluta 19. aldar með ritgerð Strömfelts, Om Alige- vegetationen vid Islands kust- er, sam kom út í Gautaborg 1887. Strömfelt ferðaðist um ísland sumarið 1883, cg er verk hans byggt á þeirri ránnsóknarferð. í riti þessu er getið tegunda sem voru iþá nýjung fyrir vísindunum, einkum frá fjörðum austan- 'lands. öllu sitærra skref er stigið, þegar dr. Helgi Jónsson byrj- ar sínar rannsóknir á sjávar- gróðrinum við ísland árið Framhald á bls. 4. Til sölu 2ja herbergja íbúð að Engjavegi 33 neðri hæð. Jón Þórðar- son sími 3472 Flugfélag * Islands Afgreiðslan á ísafirði óskar að ráða mann til starfa hið fyrsta. Flugfélag Islands ■ . Illlll LJÓSMYNDASTOFA ÍSAFJ ARÐAR Mánagötu 2 sími 3776 ÚTGERÐ FISKVERKUN VERSLUN Einar Guð- finnsson h.f. Bolungarvík

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.