Vesturland - 08.05.1976, Blaðsíða 3
3
f
_ hriítta C|MR . Umsjón:
Epl ULld ölUClll Björn Helgason
Íþróttalíf í Sol-
ungarvík í mikl-
um vexti
1. Ieikur Isfirð-
ingu í 2. deild
verður hér n.k.
luugurdug
íslandsmótið í 2. deild heíst
laugardaginn 15. maí M. 4.00.
ísíirðingar leika sinn fyrsta
leik á heimavelli. Mótherjar
þeirra verða Ármann Reykja-
vík.
Þjálfari ísfirðinga þetta
keppmistámafoil er Gylfi Þ.
Gíslason frá Sellfossi. Er
hann vel þekktur, sem leik-
maður með Fram, Selfossi og
Víkingi Ólafsvík. Við bjóðum
Gylfa veíllkominn til starfa
hér á ísafirði og vonum að
honum gangi sem best í sínu
starfi og að hann megi eiga
góða daga hér á ísafirði.
Hann var spurður hvernig
honum litist á sína liðsmenn
og hvort hann vildi spá ein-
hverju um framgang sinna
manna í sumar. Gyifi sagði:
,,Af stuttni viðkynningu við
strákana, sést að á ísafirði
er mikið af ungum og efni-
legum knattspyrnumönnum,
sem geta gert stóra hiuti,
ekki síður en aðrir”.
Um framgang þeirra í hinni
hörðu keppni 2. deildar er
ekki gcitt að segja fyrir um.
Það er hætt við að reynsllu-
leysi og skortur á æfinga-
leikjum hái istrákunum í
fyrstu leikjunum. En ef sam-
heldni og áhugi helst má bú-
ast við skjótri framför.
„í Bolungarvík er mjög
vaxandi almennur íþrótta-
áhugi”, sagði form. U.M.F.B.
Bolungarv. Benedikt Krist-
jánsson er hann var inntur
eftir íþróttalífi þar í bæ. Gaf
hann okkur sýnishorn af því
sem helst er stundað af íþrótt-
um þar.
Skíðaíþróttin á nú miklum
vinsælidum að fagna í Bol-
ungarvík og er aðstaða þar
mjög sæmileg. Þar er stað-
sett ein togbraut og upplýst
skíðabrekka. Mikill áhugi er
nú fyrir að koma upp annari
skíðalyftu og er það mál nú
í athuigun. Aðstaða til göngu
iðkuinar er mjög góð og er
miikið um það að fólk fari á
gönguskíði sér til ánægju og
hressingar. Benedikt sagði að
í Bolungarvík væri að koma
upp sterkur kjarni af ungu
skíðafólki, isem hefði náð
ágætum árangri á skíðamót-
um í vetur. Meðal annars áttu
bolvíkingar 3 fulltrúa í hinni
velþekktu Andrésar Andar
skíðakeppni, sem haldin var
á Akureyri í vetur. Það voru
þeir Friðgeir Halldórsson,
Benedikt Einarsson og Ólafur
B. Guðmundsson. Stóðu þeir
sig með ágætuim. Haldin hafa
verið nokkur skíðamót í Bol-
ungarvík, má þar nefna
Firmakeppni og Skólamót.
Keppni er aðallega í Alpa-
greinum, svigi og stórsvigi.
Þeir unglingar er helst hafa
skarað fram úr eru: Stúlkur:
Kolbrún Rögnvaldsd. Lára
Jónsdóttir, Sólrún Geirsdóttir
og Sigulína Pétursdóttir.
Drengir: Friðgeir Halldórs-
son, Benediikt Einarsson og
Ólafur B. Guðmundsson.
Þjálfarar í vetur voru þeir
Kristján Sævarsson og Sig-
mundur Annasison. Benedibt
sagði að ekki væri hægt að
skilja svo við skíðaíþróttina,
að ekki væri getið þess miMa
þáttar sem iþeir nafnarnir
og heiðursmennirnir Guð-
mundur Halldórsson og Guð-
mundur Agnarsson eiga í
uppgangi skíðaíþrót'tarinnar í
Bolungarvík.
Borðtennis. Mikill áhugi er
á borðtennis og margir sem
iðka þessa skemmtilegu íþrótt
Á nýafstöðnu borðtennismóti
sem var fjölmennt og mjög
fjörugt varð borðtennismeist-
ari í einliöaleik Örn Jónsson.
Blak — Badminton, er þó
nokkuð stundað. En fram-
gangi þar háir alltof lítill
salur, en leiMð er í Félags-
heimilinu. En það er eini
salurinn sem hægt er að nota
ennþá, en dþróttahús er í
byggingu. Mun það áreiðanl.
hleypa rniMu fjöri í innan-
hús íþróttir þegar það kemst
í notkun.
Skák, hefur lengi verið með
miklum b'lóma í Bolungarvík
og er svo ennþá. Firmakeppni
1 skák er nýafstaðin. Kepp-
Vestf jarðamót í
knnttspyrnu
Vestf jarðamót í knattspyrnu
hefst miðvikudaginn 12. maí.
Leiknar verða tvær umferðir
og var áætlað af mótsnefnd
að leika fyrri umferðina áður
en íslandsmótið byrjaði. Yrðu
þeir leikir þá ágæt æfing fyr-
ir þau lið er leilka í Islands-
mótinu.
Þau lið sem leika í meist-
araflokki eru:
Vestri ísafirði
U.M.F. Boiumgarvík
Grettir Flateyri
Höfrungur Þingeyri
Ksf. Hörður ísafirði hefur
ekki tilkynnt þátttöku og
þykir mörgum það kynlegt.
endur voru 15, fyrir jafn
mörg fyrirtæki. Sigurvegari
varð Jón Fr. Einarsson.
Knattspyrna. I Bolungarvík,
eins og öðrum bæjum er
knattspyrna lang vinsælasta
íþróttagreinin, sé miðað við
þann fjölda sem íþróttina
stundar. SérstaMega er mikill
áhugi hjá hinum yngri er
knattspyrnu stunda. Bolvík-
ingar eiga mjög efnilega
unglinga í knattspyrnu og
eiga nú nokkuð góðan 4. og
5. flokk.
í íslandsmótinu leikur
meiistaraflokkur U.M.F.B. í 3.
deild C riðli, ásamt Í.R.
Framhald á 4. síðu.
Alpagreinar ú Skíðam. íslands
Akureyri 1976 Hafsteinn Sigurðsson:
Stórsvig karla hófst föstu-
daginn 16. apríl. Veðrið var
mjög leiðinlegt, snjókoma,
hvasst og skyggni nánast
ekkert. En það var einmitt
veðrið, sem lék stærsta hlut-
verkið á Skíðalandsmótinu á
Akureyri. Vegna þess hve
skyggnið var slæmt, var mjög
erfitt að átta sig á mishæð-
um, enda varð mikið um
mannfaill í fyrri ferðinni.
Þannig kcmust aðeins 4
akureyringar af 11 í mark
og 3 ísfirðingar komust í
mark af 7 sem lögðu af stað.
Eftir fyrri umferð hafði Sig-
urður Jónsson í. besta tím-
ann 65,52 sek. Annar Tómas
Leifsson A. 66,12. Þriðji Karl
Frímannsson 67,44. Sjöundi
Hafþór Júlíusson í. 68,49.
Áttundi Gunnar Jónsson í.
69,64. Seinni ferð í stórsvigi
karla var frestað til laugar-
dagsins 17. apríl vegna veð-
urs. Á laugardaginn þegar
stórsvigið hófst, var mjög
gott veður. Sigurður Jónsson
I. hafði aftur besta tímann
66,99. Annar Karl Frímanns-
son 67,19. Þriðji Björn Vík-
ingsson 67,54.
Úrslit í stórsvigi karla:
1. Sigurður Jónsson í. 65,52 66,99 132,51
2. Tómas Leifsson A. 66,12 67,90 134,02
3. Karl Frimannsson A. 67,44 67,19 134,63
4. Björn Víkingsson A. 68,35 67,54 135,89
5. Bjami Sigurðsson H. 67,94 68 57 136,51
6. Böðvar Bjarnason H. 68,29 68,35 136,64
7. Hafþór Júliiuisson 1. 68,49 70,05 138,54
8. Ingvar Þóroddsspn A. 70,64 70,00 140,64
Stórsviig kvenna fór fram eftir fyrri ferð karla, enda luku aðeins 5 keppendur keppni stað. af 13 sem lögðu af
Úrslit í stórsvigi kvenna:
1. Steinunn Sæmundsdóttir R. 63,26 66,75 130,01
2. Aldís Arnardóttir A. 67,75 65,86 133,61
3. Margrét Vilhelmsdóttir A. 66,93 68,42 135,35
4. Anna Erlingsdóttir R 71,44 71,64 143,08
5. Anna Guinnlaugsdóttir í. 72,15 71,89 144,04
Svig kvenna:
Fyrri ferð í svigi kvenna
fór fram í mjög góðu veðri,
sól og logni. Úrslit í fyrri
ferð komu mjög miMð á
óvart. Besta tímann hafði
Aldís Amardóttir A. 44,02.
Annan Jórunn Viggósdóttir R.
44,29. Þriðja Margrét Bald-
vinsdóttir A. 44,64. Sjötta
Steinunn Sæmundsdóttir R.
45,52, sjöunda Kristín Úlfs-
dóttir í. 46,80, tíunda Sigrún
Grímsdóttir 49,63. Þegar
seinni ferð í svigi kvenna var
rúmlega hálfnuð dimmdi yfir
með ísþoku og snjókomu, var
því mjög slæmt fyrir þær sem
áttu að ræsa seint. Meðal
þeirra sem lentu í þessu
veðri voru Aldís Arnardóttir,
sem náði nú aðeins 6. besta
tíma og Kristín Úlfsdóttir
sem hætti.
Úrslit í svigi kvenna:
1. Margrét Baldvinsdóttir A. 44,64 44,16 88,80
2. Steinunn Sæmundsdóttir R. 45,52 43,59 89,11
3. María Viggósdóttir R. 45,35 45,66 91,01
4. Aldís Amardóttir A. 44,02 47,08 91,10
5. Katrín Frímannsdóttir A. 45,41 46,12 91,53
6. Margrét Vilhelmsdóttir A. 46,97 46,21 93,18
7. Anna Erlingsdóttir R. 48,23 54,40 102,63
Svigsveit Isfirðínga á Skíðalandsmótinu 1976.
Svig karla:
Svig karla hófst eftir að
svigi kvenna var lokið. En
ísþokan hélst áfram og varð
því mjög erfið keppnisaðstaða.
Enda fór svo að mörgum
keppendum hlekktist á í fyrri
umferð og voru t.d. aðeins
tveir ísfirðingar sem komust
í gegn um fyrri ferð. Besta
tímann í fyrri ferð hafði
Tómas Leifsson A. 50,83,
annan Karl Frímannsson A.
51,03, þriðja Árni Óðinsson
A. 51,86, fjórða Gunnar Jóns-
son í. 52,09, 11. Gunnar Bj.
Ólafsson í. 55,87. Þegar
seinni ferð byrjaði, hafði birt
til og veðrið orðið mjög gott.
Var nú hart barist um sætin.
Bestan tíma í seinni ferð
hafði Haukur Jóhannsson A.
47,11, annan Tómas Leifsson
A. 47,24, þriðja Árni Óðins-
son A. 47,42, fjórða Karl
Frímannsson 47,98. Gunnari
Jónssyni hlekktist á fyrir
neðan miðja braut, er hann
keyrði beint framan á stöng,
og varð úr leik.
Framhald á 4. síðu.