Vesturland - 27.05.1976, Side 2
2
sena aÆ&SF/Rzxrw 33noF$?&»)SMaxxn
iiBiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiaiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii
\* f sjsrs a/éssmRzxxn satteFsmEinsxiarm
Vetrarvertílin 1976
Útgefandi:
Blaðnefnd:
Ritstjóri:
Afgreiðsla:
Prentun:
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Vestfjarðakjördæmi.
Guðmundur Þórðarson ísafirði form.
Guðmundur Agnarsson Bolungarvík.
Einar K. Guðfinnsson Bolungarvík.
Halldór Bernódusson Suðureyri.
Hafsteinn Davíðsson Patreksfirði.
Úlfar Ágústsson ábm. Isafirði.
að Uppsölum Isafirði sími 3232.
Verð í lausasölu kr. 40,00.
Prentstofan ísrún h.f. ísafirði.
1llllllllll■llllllll■llllllllllllllllllll■ll■lllll■ll|lllllllllll■lllllllllllllllllllllll■llllllllllllll■ll■llllllllllllll■ll■llllllll|lll
Vandamál sjávar-
átvegs verða leyst
með samstöðu
11. maí sl. voru vetrarvertíðarlok að fornum sið. Þótt veiði-
tækni og veiðiskip hafi breytst mikið síðan þessi mörk voru
sett, er þetta enn uppgjörsdagur. Jafnvel þótt skip komi ekki
að landi til löndunar þennan dag. Þessi vertíð var vestfirð-
ingum yfirleitt gjöful. Var, meiri afli í flestum verstöðvum
en í fyrra. Þó er það til tíðinda að hlutur skuttogaranna í
heildaraflanum hefur minnkað, sé miðað við árið á undan.
Þetta sýnir okkur Ijóslega að línurit og töflur fiskifræðinga
og annara tæknimanna eru elkki algildar. Nú senda þeir frá
sér fleiri og fleiri svartar skýrslur um magn og ástand fiski-
stofna. Hér við Djúp muna sjómenn líklega fyrstu svörtu
skýrsluna enn vel. SkýrSluna um að í ísafjarðardjúpi væru
til 60 lestir af rækju. Þá vertíð veiddust 1500 lestir og bar
þó ekki mikið á ofveiði. Víst er að þótt tækni við fiskirann-
sóknir hafi fleygt fram síðan, þá eru spárnar langt frá því
að vera fullvissa.
Engu að síður er rétt að fara að öllu með gát.
Það er hrollvekja sem ekki verður leikin til enda að stöðva
með öllu fiskiflotan mánuðum saman, eins og komið hefur
til tals. IVIeð því myndi ekki aðeins þróttmikil sjávarpláss
falla saman, heldur fylgdi allt stjórnsýslukerfið og verslun-
arstéttin í Reykjavík með. Svo samtengd er yfirbyggingin
háa og víða í höfuðborginni fiskveiðum strjálbýlisins.
Það verður ©kki dregið í efa að hlutverk sjávarútvegsráð-
herra sem nú situr Matthíasar Bjarnasonar, er það erfiðasta
sem nokkur sjávarútvegsráðherra íslenskur hefur þurft að
takast á við. Framundan eru margar mikilvægar ákvarðanir
sem verður að taka. Þær verða teknar, um það er ekki að
efast. Matthías Bjarnason hendir ekki vandamálunum niður
í skúffu óleystum. Ákvörðununum verður fylgt fram, það er
jafn víst.' Því er full ástæða til að brýna það fyrir mönnum
sem mikilla hagsmuna hafa að gæta, eða telja sig vita af
lausn á miklum vanda, að bera upp hugmyndir sínar áður
en ákvarðanirnar eru teknar, en ekki eftir á.
Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur lagt á sig
margar og erfiðar ferðir um landið til að kynnast sjónarmið-
um manna í fiskveiðimálum. Hann er líklega enn jafn tilbú-
inn að mæta á fundum með mönnum, ef þeir óska að ræða
málefni sjávarútvegs.
En gerum okkur Ijóst að þegar stjórnvöld hafa tekið
mikilvægar ákvarðanir, þá verðum við að fylgja þeim, jafn-
vel þótt ekki líki allskostar. Þjóð sem ekki fylgir leiðtogum
sínum á jafn erfiðum tímum og nú eru á jafnvel á hættu að
týna þjóðerni sínu og fullveldi.
Framundan eru tilraunir til lausnar fiskveiðideilunni við
breta. Vonandi fær það farsæla lausn. Það væri illt til þess
að vita ef lausn á þeirri deilu yrði til þess að við hæfum hálf-
gerða borgarastyrjöld íslendingar um eigin nýtingu auðlinda
hafsins.
Úlfar.
Framhald af bls. 6.
aílabæstur í fyrra með 890,0
lestir. Kristján Guðmundsson
frá Suðureyri var aflahæstur
þeirra báta, sem réru með
Hnu aiia vertíðina, með 797,2
lestir í 93 róðrum, en í fyrra
var Orri frá ísafirði afla-
hæstur línubátanna með 713,3
lestir í 93 róðrum.
Vertíðaraflinn hjá hverjum
báti:
PATREKSFJÖRÐUR: I. r.
Garðar 1/n 971,0
Vestri 1/n 891,0
Örvar 1/n 661,9
Jón Þórðarson 1/n 623,9
Gylfi 1/n 621,9
Þrymur 1/n 543,4
María Júlía n. 297,8
Birgir 256,1
Islenzk
fízkusýning
að Hótel
Loftleiðum
Undanfarin iþrjú sumur
hafa fyrirtækin, íslenzkur
heimidisiðnaður, Rammagerðin
og Hótel Loftleiðir, efnt til
tízkusýn. þar sem kynntur
hefur verið ísilenzkur klæðn-
aður, unninn úr íslenzkri uli,
að mestu handunninn. í dag
er þráðurinn tekinn upp þar
sem frá var horfið s.l. haust
og munu tízkusýningarnar
fara fram í Blómasal Hótels
Loftleiða í hádeginu á hverj-
um föstudegi til 3. sept. n.k.
Meðal sýningargripa er
fatnaður,. handofinn af Guð-
rúnu Vigfúsdóttur á ísafirði.
Ennfremur margar flíkur
handprjónaðar eða unnar í
heimahúsum og litlum verk-
smiðjum, viðsvegar um land.
Þá mim verða sýnt silfur-
skraut, smíðað af Jens Guð-
jónssyni guílsmið. Nýmæii er
að nú verða í fyrsta sinn
sýnd á tízkusýningu, íslenzk
ullarnærföt. íslenzku ullar-
nærfötin, sem framleidd eru
fyrir Islenzkan heimilisiðnað
og ætiuð ti!l sölu hér á landi
og erlendis, hafa fyrir löngu
hlotið viðurkenningu útilífs-
manna og annarra sem stunda
veiðar eða öræfaferðir.
Frú Unnur Arngrímsdóttir
hefur frá upphafi séð um
tízkusýningar þessar og svo
er enn.
í mörg undanfarin ár hefur
kalt borð staðið hádegis-
verðargestum í Blómasal til
boða. Kalda borðið, sem
samanstendur af um 60 rétt-
um, nýtur mikilla vinsæida.
Sýningin, sem verður á hverj-
um föstudegi í sumar, gefur
bæði útlendum og innlendum
gestum hu-gmynd um marg-
breytileik íslenzks fataiðnaðar
og snilli þeirra sem framleitt
hafa þann fatnað og skraut-
muni sem hér verða til sýnis.
Frá Kynningardeild Flug-
leiða, Hagatorgi 1, R.
TÁLKNAFJÖRÐUR BOLUNGARVÍK:
Tungufell 1/n 733,2 71 Dagrún tv. 1.314,8 15
Sölvi Bjarnason 1/n 670,4 66 Sólrún 764,7 91
Tálknfirðingur 1/n 667,0 64 H-ugrún 689,6 91
ÞINGEYRI: Hafrún 653,6 81
Framnes I. tv. 819,3 11 Jakob Valgeir 287,2 78
Framnes 1/n 477,6 Ingi 133,3 42
FLATEYRI: ÍSAFJÖRÐUR:
GyHir tv. 463,9 6 Guðbjörg tv. 1.798,3 16
Ásgeir Torfason 418,2 78 Guðbjartur tv. 1.465,5 16
Vísir 305,4 52 Júlíus Geirm. tv. 1.394,8 16
Kristján 304,5 73 PáH Pálsson tv. 1.253,9 16
Sóley 169,7 31 Orri 747,3 97
Víkingur HI 656,5 87
SUÐUREYRI: Guðný 584,2 80
Trausti tv. 873,8 12 Tjaldur 321,2 77
Kris-tj. Guðmundss. 797,3 93
Sigurvon 746,1 91 SÚÐAVÍK:
Ólafur Friðbertss. 727,4 94 Besisi tv. 1.521,5 15
Aflahæstu bátarnir á vetrarvertíðinni 1976:
Línubátar: I. r.
1. Kristján Guðmundsson, Suðureyri .............. 797,2 93
2. Sólrún, Bolungarvík........................... 764,7 91
3. Orri, ísafirði ............................... 747,3 87
4. Sigurvon, Suðureyri .......................... 746,1 91
5. Ólafur Friðbertsson, Suðureyri ............... 727,4 94
Netabátar:
1. Garðar, Patreksfirði ......................... 971,0
2. Vestri, Patreksfirði ......................... 891,0
3. Tungufeil, Tálknafirði ....................... 733,2 71
4. Sölvi Bjarnason, Tálknafirði ................. 670,4 66
5. Tálknfirðingur, Tálknafirði .................. 667,0 64
Togbátar:
1. Guðbjörg, ísafirði.......................... 1.798,3 16
2. Bessi, Súðavík ............................. 1.521,5 15
3. . Guðbjartur, ísafirði ...................... 1.465,5 16
4. Júlíus Geirmundsson, ísafirði............. . 1.394,8 16
5. Dagrún, Bolungarvík ........................ 1.314,8 15
í framanrituðu yfirliti er aðeins talinn afH þeirra báta,
sem öfluðu yfir 100 lestir á vertíði-nni. Allár aflatölur eru
miðaðar við óslægðan fisk. 1/n = líniu- og netaveiðar, tv.
= togveiðar.
Heildaraflinn í hverri verstöð:
Ver- Ver-
tíðin tíðin
Mad : 1976 : 1975:
Patreksfjörður 476 4.978 4.790
Tálknafjörð-ur 125 2.135 1.793
Bíldudalur 435
Þin-geyri . .. ! 52 1.350 2.203
Flateyri 109 1.661 1.448
Suðureyri 207 3.144 2.736
Bolungarvík 243 4.134 3.631
ísafjörður 447 8.219 7.993
Súðavik 78 1.521 1.966
Hólma-vík 19
1.737 27.142 27.014
Lausar stöður
Staða næturvarðar við landssímann á
Isafirði frá 1. júlí 1976.
Staða póstafgreiðslumanns við pósthúsið
á ísafirði frá 1. ágúst 1976.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum
þurfa að berast fyrir 29. maí n.k.
Póstur og sími, Isafirði