Vesturland

Árgangur

Vesturland - 27.05.1976, Síða 6

Vesturland - 27.05.1976, Síða 6
Nýkomnar spóanplötur í stærðunum 10—12—16—19 mm Vatnsþéttar 12 mm plötur Hagstætt verð Kubbur fcf.3950 Baldur Bjarnason oddviti VETRARVERTÍÐIN 1976 Afleiðingar verkfall- . .. x anna auka stórlega YhrUt um s/osokn og aflabrogð á efnahagsörðugleika ' Vestfirðingafjórðungi þjóðarinnar AðalverkfaUahrinan virðiist nú liðin hjá — í bild. En ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Raddir eru þegar uppi um að ekki sé nóg að gert og þvi þuinfi nú að girða sig enn betur í brókina fyrir næstu átök. Það er annars stórfurðulegt að menn sem sagðir eru hafa heilbrigða skynsemi og kjöm- ir haifa verið til forystu í samtökum verkafóiiks, virðast loka augunium fyrir marg endurtekinni illri reynslu af verkföllum. Þar virðast önnur sjónarmið ráða, en þau sem henta umbjóðendum þeirra í verkailýðsfélögunum. Það skyldi þó ekki vera að önnur sjónarmið, séu þeim ofar í huga en raunverulegar kjara- bætur handa þeim sem lægst hafa launin og vissulega eru ekki ofhaldnir af sínum laun- um, eða sem sé þau að klekkja á stjórnvöldum, gera þeim sem allra erfiðast fyrir og í leiðinni að þcka sjálfum sér efar í metorðastiganum, á kostnað umbjóðenda sinna. Sem sé að beita grandalausu verkafólki fyrir sinni póli- tísku úr sér gengna valda- sikrjóð. En hvað er svo sem um þetta að segja? Er þetta ekki allt lögum samkvæmt og að vilja fólksins? Það kann að vera að lagabókstafurinn sé fyrir hendi en þó dreg ég það í efa í öl'lum tilfellum. En raunverulegur viiji verka- fólks er það áreiðanlega ekki. í síðasta verkfalli átti ég tal við margt verkafólk sem hristi höfuðið yfir þessari vitteysu allri. Því að enda þótt einhverjar kauphækkanir fengjust í krónutölu var tapið þegar orðið það mikið í vinnutapi að það yrði aldrei unnið upp. f sjónvarpinu var f jöldi fólks spurt um álit þess á þessum aðgerðum. Lang flestir voru mótfallnir þvi að fara í verkfall. Töldu slíkt þýðingaralaust með öllu. En kerfið lætur ekki að sér hæða. ÖrlítiM hluti í verkalýðsfélög- unum heimila stjórnum og trúnaðarmannaráðum að boða tii vinnustöðvunar. Svo þegar stundin er upp runnin, þá er hringt í þessa menn frá höfuðstöðvunum og þeim skipað að láta höggið ríða. Þar með er allt komið í gang og einræði verkalýðsforyst- unnar búið að taka öll völd í landinu. Þúsimdir milljóna Baldur Bjarnason. króna í loðnu og fiski synda óáreittar fram hjá ströndum landsins, vegna þess að þessir herrar leyfa ekki að þessi auðæf'i séu nýtt gjaldeyris- sveltandi þjóð, sem ekki á til næsta máls. Bændur eru skifckaðir til að hella niður mjólkinni úr kúnum sínum sem miiljónum króna nemur. Fyrir náð og miskunn iþessara miskunarlausu afglapa, er leyft að sdnna sjúku fólki og farlama. Þeir hafa sem sé öll völd í lofti, landi og sjó. Síðan er sest að samninga- borði og þvargað og þvælt í nokkrar vikur. Þrúkkað og þrefað um keisarans skegg. Svo þegar upp er staðið er útkoman sú að þeir sem Framhald á bls. 5. Vertíðaraflinn á vetrarver-! tiðinni 1976 varð 27.142 lestir, sem er 128 lestum meira en í fyrra. Er þá miðað við þann afla, sem kominn var á land 11. maí. Nokkur aflaaukning hefir orðið í sex verstöðvum en heldur minni afli hefir borizt á land í tveim ver- stöðvum og á Bíldudal cg Hólmavík var engum bolfiski landað á þessari vertíð, ein- göngu rækju. Gæftir voru nokkuð sæmi- legar alla vertíðina, en vegna verkfallsins í febrúar lágu róðrar niðri um tíma frá venstöðvumum við Djúp. Afli línubátanna var nokkuð jafn alla vertíðina og hélzt sæmi- legur afli til vertíðarloka. Afli netabátanna var aftur á móti góður í marz, en tregað- ist verulega, þegar leið á ver- tíðinai Afli flestra togbátanna var mun lakari en á seinustu vertíð. Á þessari vertíð stunduðu 37 (36) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum lengst af vetrar (öfluðu yfir 100 lest- IVI.s. Guðbjörg ÍS-46 frá ísafirði. ir). Réru 16 (15) með línu al'la vertíðina, 12 (13) með llínu og net og 9 (8) með botnvörpu. Heildaraflinn varð nú 27.- 142 lestiir, en var í fyrra 27,- 014 lestir. Línuaflinn varð nú 12.285 lestir eða 45% ver- tíðaraflans, en var í fyrra 9.686 lestir. Afli togbátanna varð nú 10.905 lestir eða 40%, en var 11. 961 test í fyrra, og netaaflinn 3.952 lestir eða M.s. Kristján Guðmundsson ÍS-77 frá Suðuneyri. Til sölu Ford Torino árg. 68 302 cu. in. Uppl. í síma 3223. Nýkomið! Nýkomið! Texas Instruments vasareiknivélar Philips hárburtsar m.spray, einnig gufukrullujárn ísfirðingar Munið ledk ÍBÍ—ÍBV á Ísaíirði n.k. laugardag kl. 14,00. KNATT- SPYRNU- RÁÐ 15%, en var 5.367 lestir í fyrra. Afláhæst af togbátunum var nú Guðbjörg frá ísafirði með 1.798,3 lestir í 16 lönd- unum, en í fyrra var Bessi frá Súðavík aflahæstur á vetrarvertíðinni með 1.966,6 lestir í 17 löndunum. Af neta- bátunum varð Garðar frá Patreksfirði aflahæstur með 971,0 lest. Hann var eimnig Framhald á bls. 2, ísafirði - Sími 3416 Ronson Blásarar — Greiður Hárþurrkur í tösku Rakvélar — Kveikjarar Gas og steinar Regnhlífakerrurnar eru komnar Blómapottar — Garð- könnur Stúdenta- gjafir Postulínsstyttur og plattar

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.