Vesturland

Árgangur

Vesturland - 06.05.1978, Blaðsíða 7

Vesturland - 06.05.1978, Blaðsíða 7
7 Verslun með vélar og bifreiða- varahluti Á föstudaginn verður opn- uð véla og varahlutaverslun hjá Vélsmiðjunni Þór hf. ,á ísafirði. Vélsmiðjan hefur sölu- og þjónustuumboð fyrir P. Stefánsson hf. og Heklu hf. í Reykjavík. Áformað er að hafa ávallt fyrirliggjandi helstu varahluti í bifreiðar og vélar, sem þessi fyrirtæki flytja til landsins. Það sem ekki reynist kleift að hafa á lager, mun verslunin útvega með skömmum fyrirvara. „Heilsan er Framhald af 6. síóu veit ég að einnig er brýnt nauðsynjamál að hér sé hægt að fá inni fyrir það fólk, sem flyzt til bæjarins og bæjarbú- ar þurfa á að halda, svo sem ýmsum sérfræðingum. Ungt fólk í Reykjavík vill gjarnan flytja eitthvað út á land og svo var tll dæmis um okkur hjón- in. Strjábýlið og hið náttúr- lega umhverfi, sem því fylgir, er farið að laða ungt fólk úr borginni, en það verða auð- vitað að vera til staðar ákveð- in frumskilyrði, svo sem hús- næði. Það tekur tíma fyrir fólk að byggja yfir sig á meðan verður það að vera einhvers staðar inni. Ég held, að fsa- fjarðarbær ætti að leggja mikla áherzlu á byggingu leiguhúsnæðis fyrir fólk, sem hér myndi setjast að, ef það ætti kost á því að fá húspláss. Þá vil ég að lokum drepa á þriðja málið, sem tekur til min sérstaklega, sem annarra svonefndra útivinnandi kvenna, en það er byggingnýs barnaheimilis. Það heimili, sem fyrir er fullnægir ekki lengur þörfunum. Það koma færri börnum sínum á heimil- ið en þess þurfá og óska. Ég hef nefnt hér þrjú mál, sem mér finnast öll vera mik- ilvæg og ég hef nokkra að- stöðu til að dæma um. Mér finnst afur á móti ekki tilhlýði- legt, að ég fari að eyða mörg- um orðum á ýms önnur bæj- armál, sem ég hef takmark- aða kunnugleika á, og læt það eftir öðrum mér fróðari. Ég óska svo lista mínum sig- urs í kosningunum, og þarf væntanlega ekki að taka það fram, þess vegna er ég á llsta Sjálfstæðismanna, að ég treysti þeim bezt fyrir bæjar- málunum sem og landsmál- unum. Valgerdur Framhald af S. síðu yrði komið upp tollvöru- geymslu. Við þurfum að flytja mikinn varning beint, Vestfirðinga, og sé ekkert AJ ÞAKRENNUR ÞAKRENNUBÖND AÁ NIÐURFALLS «8r OG LOFTPÍPUR vr ur / J / HNÉ KJÖLJÁRN ÝMISKONAR ÞAKVENTLAR ÞAKGLUGGAR SORPRÖR * BACCO útloftunarventlar Loftbarkar, 4 og 6 tommu ÞÉTTIEFNI Polyroof svart Trenco glært Blikksmiðja Erlendar isafirði, símar: 4091 og 4191 því til fyrirstöðu, að hér væri sérstök tollvörugeymsla fyrir plássin, sem eru í vegasambandi hvert við annað. Þegar hér var komið máli frú Valgerðar hinnar síðari, beitti ég valdi mínu og skrúfaði lokið á pennann. Ef konurnar í Víkinni ætla að sökkva sér svona niður í bæjarmálin verður enginn karlmaður eftir í bæjar- stjórn innan tíðar. Og ég ætla ekki að hjálpa konum til að taka völdin líka þar. Þær hafa þau nóg fyrir annars staðar. Bílaleiga Hafnarstræti 7 (safirði Sími3166 Aðalskoðun Aöalskoöun bifreiða og bifhjóla fyrir ísa- fjörð og Súðavíkurhrepp árið 1978 fer fram dagana 21. apríl til 31. maí n.k. og ber eigendum að koma með ökutæki sín til bifreiðaeftirlitsins. Skoðun fer fram hjá bifreiðaeftirlitinu við Árnagötu kl. 9.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00 tilgreinda daga. 21. apríl 1 til 100 24. apríl 101 til 200 25. apríl 201 til 300 26. apríl 301 til 400 27. apríl 401 til 500 28. aprfl 501 til 600 2. maí 601 til 700 3. maí 701 til 800 5. maí 801 til 900 8. maí 901 til 1000 9. maí 1001 til 1100 10. maí 1101 til 1200 11. maí 1201 til 1300 12. maí 1301 til 1400 16. maí 1401 til 1500 17. maí 1501 til 1600 18. maí 1601 til 1700 19. maí 1701 til 1800 22. maí 1801 til 1900 23. maí 1901 til 2000 24. maí 2001 til 2100 25. maí 2101 til 2200 26. maí 2201 til 2300 29. maí 2301 til 2400 30. maí 2401 til 2500 31. maí létt bifhjól Við skoðun skulu ökumenn leggja fram ökuskírteini einnig skal sýna skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og lögboðin á- byrgðartrygging fyrir árið 1978 sé í gildi. Hafi gjöld ekki verið greidd og öðrum skilyrðum ekki fullnægt verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til úr hefur verið bætt. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu ^ Barna- bílastólar SUMAR- LEIKFÖNG Oy ÍÚRVALI Þríhjól, margar geröir Eins og jafnan áður: Gjaffir við öll tækiffæri fmmttinintHnmmHjiitmmmmnmimnninwmnmHittnititimwnniiHtmintitnttHmnwmiimHHwmnnTmniiiiTmni 1 Neisti hf ísafirði, sími 3416 s: '• *• Reiðhjól IIIHIHHHIHIS'tlimiHtHHttHltl

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.