Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1979, Blaðsíða 13

Vesturland - 24.12.1979, Blaðsíða 13
13 Hátíðabaksturinn Ýmsir óttast mjög gerö laufa- hrauða. Sá ótti er þó algjörlega astteðulaus. Á hinn hoginn fer vel ® hvi að fjölskyldan öll. safnist saman og vinni sameiginlega að hessari skemmtilegu matargerð. LAUFABRAUÐ l'ó tsk. lyftiduft >/a Itr. snarpheit mjólk '/a Itr. heitt vatn 50 gr. smjörlíki 2 mask. sykur 2 tsk. salt Smjörlíkið má bræða í mjólk- 'ttni. Einnig leysa í henni sykurinn °g saltið. Hveitið og lyftiduftið er stgtað saman á borð og vætt í þ>ví með heitum vökvanum. Fyrst er hftert í með sleif en síðan er degiö hnoðað þar til það verður samfellt. Helst á að gera laufabrauöið svo þunnt að unnt sé að sjá í gegn um það. Þá er kakan skorin undan hæfilega stórum diski með kleinu- járni. Siðustu árin hafa þar til gerð laufabrauðsjárn rutt ser til rúms. hau eru afar þægileg og miklu handhægari en hnífur. sem vana- 'ega var notast við áður og fyrr. hegar munstrin hafa verið gerö í Oeigið. er algangast að bretta upp annað hvort lauf og oddi þess fest 3 næsta lauf. Að loknum skurðin- um, eru stungin mörg smá göt á kökuna. annað hvort með hnífs- °ddi ða gaffli. Að þessu loknu eru kökurnar steiktar í vel heitri feiti í víðum Potti. Þær eru settar þannig niður í Pottinn að laufin eru látin snúa uiður. Aðeins má steikja hverja höku örskamma stund í einu á hvorri hlið. Að lokinni steikingu er kakan færð upp með prjónum eða göffl- um og lögð á pappír sem dregur í sig feitina að nokkru. Jólin nálgast og tímabært fyrir húsmæður að hugsa um jólabakst- urinn. Margar eru eflaust byrjaðar að baka til jóla, og má kannski segja að við séum ívið of seint á ferðinni með jólauppskriftirnar. PRINSESSUKAKA 140 g kókosmjöl, 140 g flórsyk- Ur, 4 eggjahvítur. Eggjahvíturnar stífþeyttar með helmingnum af sykrinum. Það sem eftir er af flórsykrinum. ásamt hókosmjölinu blandað varlega saman við. Sett i tvö leirmót, bak- að við 100—150 gráðu liita C í 45—60 mínútur. Botnarnir lagöir saman með vanillukremi og ban- önum, sem skornir eru sundur og raðaðir þétt á neðri botninn. Kremið: 3'/r dl rjómi, 4 eggja- rauður, 3 msk sykur, 4 blöð matar- lím, >'/: stöng vanilla eða I tsk. vanilludropar. Rjóminn hitaður að suðu með vanillunni. rauðurnar hrærðar ljósar með sykrinum. rjómanum hrært í rauðurnar. hrært stöðugt í. Látið aftur í pottinn. má ekki sjóða. Matarlímið, sem legið hefur í köldu vatni i 15 mínútur kreist upp úr og látið út i heitt kremið. Þegar kremið er við það að verða kalt. er því rennt yfir. Prinsessukökuna má skreyta fagurlega með marsipanhjúp, kokteilberjum eða rósum og blöðum úr marsipan. GLASATERTA meö ávöxtum og súkkulaðibúóing. 3 egg brotin í glas. sykur mæld- ur í öðru glasi jafnhátt og eggin ná í hinu glasinu. f þriðja glasið 2 msk. kartöfiumjöl. 2 tsk lyftiduft og hveiti það mikið. að það nái jafnhátt og í hinurn glösunum. Að sjálfsögðu verða öll glösin að vera jafnstór. Eigið bakað í einu djúpu stóru formi. I pk. döðlur soðnar i safa úr einni perudós, siðan er döðlusult- unni smurt jafnt yfir glasatertu- botninn og heilu perunum raðað ofan á. L J Jafnhátt þarf að vera í öllum glösum þá Glasatertan er búin til. Súkkulaðibúðingur: 3 dl þeyttur rjómi 70 g brætt súkkulaði. 3 eggjarauður og I msk sykur. 2 bl matarlím. Rauðurnar þeyttar með sykrin- um, brætt og kælt súkkulaðið látið úl í ásamt bræddu uppleystu og kældu matarlíminu og þeyttum rjómanum. Búðingnum hellt yfir galsatert- una, þannig að tertan hjúpist al- veg. Áður en tertan er borin á borð er hún skreytt með þeyttum rjóma og ef vill einnig með hálfum vín- berjum og niðurskornu súkkulaði. AMERfSKAR SMÁKÖKUR 200 g smjörliki, 200 g sykur. I tsk. lyftiduft og 450 g hveiti. 2 eegg. Bragðefni: 60 g möndlur og 4 msk kúrenur. 2 msk kakó og I tsk vanilludropar. Smjörlíkið hrært með sykrinum og eggjunum. þurrefnum blandað saman við. Deiginu er skipt í þrjá jafna hluta, smátt saxaður kúrenur eða rúsinur. GREIFYNJAKÖKUR 250 g hveiti, 175 g smjör eða smjörlíki. 75 g flórsykur. I egg. 150 g sykur 150 g kókomjöl. Myljið smjörlíkið saman við hveitið. blandið flórsykri í. Eltið degiö saman með hálfþeyttu egg- inu. Kælið deigið. Stifþeytiö 2 egg og 150 g sykri og blandið 150 g kókosmjöli saman við. Breiðið deigið út í þunna köku og skerið undan litlu kringlóttu móti. setið kökuna á smurða plötu og setjið eina tsk af kókósdeiginu ofan á hverja köku. Bakið í á að giska 10 mín. við um það bil 200 gráður C. CORN FLAKES TOPPAR 100 g smjörlíki eða smjör. 100 g sykur, I egg. 125 g hveiti. '/> tsk lyftidufl. '/: tsk kanell. 'A tsk neg- u11. 30 g Corn Flakes. 50 g kúrenur eða smátl brytjaðar rúsinur. Hrærið saman sykur og smjör. hrærið síöan eggin í. Blandið sam- an hveitið. lyftidufti. kanell. og negul og sigtið það út á. Blandið siðan í Corn Flakes og kúrenur eða rúsínur. Setjið degið á vel smurða plötu í smátoppa. Bakið þá í 10-12 mín. í u.þ.b. 170 gráðu hita á C. LITLAR PIPARKÖKUR 500 g púðursyk.ir. 5—700 g hveiti. 200 g smjörlíki. 2 tsk engi- fer. 2 tsk sódaduft. 2 tsk negull. 2 tsk kanill. 1: tsk pipar. I dl sýróp. 2 dl mjólk. Blandið öllu þurru saman. mylj- ið smjörlíkið út i og vætið með ylvolgu sýrópi og mjólk. Hnoðið degið og hnoðiö upp i það hveiti. svo það verði vel meöfærilegt. Bú- ið til mjög smáar kúlur. svo að þær verði á stærð við tveggeyring. Bak- ið þær viö um 200 gráðu hita i 3—5 mín. FYRIR MINNSTU BÖRNIN Hér er mynd af smákökum. sem á eru festir smápinnar og minnir þetta talsvert á „sleiki- pinna". Kökurnar eru búnar til úr vemjulegu sírópsdeigi eða öðru því. sem úr verða harðar smákök- ur. Pinnarnir gætu verið úr drykkjarörum eða tannstönglum og stungið í kökurnar áður en þær eru bakaðar. Glassúr er geröur úr flórsykri og vatni og sett í á- vaxtalitur eftir eigin vali. Augu. munnur og nef er gert úr mjóum lakkrís ræmum. Cornflakesboltar. 300 gr. plöntufeiti 2 bollar flórsykur 3 matsk. kakó 1 pakkieornflakes Plöntufeitin aðeins brædd í potti, sykur og kaó sett út í. Pottur- inn tekin af og vornflakes sett út í. Blandað saman. sett með matskeið á plötu. Sett á kaldan stað. og látiö storkna. Súkkulaðibitar. 200 gr. súkkulaði 100 gr. plöngufeiti 2 egg Súkkulaðið rifiö. selt i skál i pott með vatni í. Brætt yfir gufu. Plöntufeitin brædd við hægan hita. Kæld. þar til hún byrjar að slorkna. Eggin þeytt. Þar í hrærl súkkulaðinu og storknaðri plöntu- feitinni. Hrært þar til degið er svo þykkl. að það haldi lögun. Sett i kramarhús. sprautað á plötu. Hnetukjarni setlur í toppinn. Piparkökuhús 100 gr. sykur 3 dl sýróp 2 tsk kanell I matsk. matarsódi Sjóðið saman sykur og sýróp. setjið kryddið saman við. egg. smjörlikið og aö síðustu hveitið og matarsódann. Haldiö aðeins frá af hveitinu lil þess að eiga þegar farið er að fletja degið út. Deigið látið bíða um stund. Hnoðið það siðan og fletjið það út va. 3 mm þykkt. Skerið síðan út kökuhúsið eftir pappírssniðum með beittum hnífi. Bakið við 175 gráður. Þegar húsið er sett saman er hliðunum difið ofan í bráðinn sykur á steik- arapönnu og þannig límt saman. Húsið er síðar sprautað með flór- sykursglassúr (flórsykur hrærður út með vatni). Skreytið síðan með allskonar sælgæti. '5 tsk engifer '/: tsk negull PAPPlRSSNIÐ AF PIPARKÖKUHÚSINU 3cm 3*m ÞAK(is#) HLIÐ(2st) 15cm '20em* liráitifiifkflTilMif 'MLÍHiim 1 óskar öllu starfsfólki sínu á sjó og landi, viöskiptavinum, svo og öllum Vestfirðingum, gleöilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar viöskiptin á líöandi ári. L Óskum starfsfólki okkar og viöskiptavinum gleöilegra jóla, árs og friðar og þökkum samstarf og viðskipti á líöandi ári. Flateyrarhreppur

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.