Alþýðublaðið - 03.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1923, Blaðsíða 2
3 ALS»YBDBLABI#1 Smásöl uverö á 16 b a k i má ekbí yera hærra en Lór segir: Tindlar: Mapavilla 50 Btk. kaesinn á kr. 22.25 8 Stjeriaes? —* —— * -4- 21M Snpremo------> — 21.50 E1 Es»té-----> — 17.25 King > — 15.75 1 Stjerne----> — 1225 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði.frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2%. Landsverzlun. AiMbíiiirauðHerðin framleiðir að allra dómi beztu brauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í -Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Álit Lenins nm samvinnnna^ Það er kunnugt, að bloðum samvinnumanna hér hefir yfirleitt ekki legið vinsamlega orð til jafnaðarmannanna rússnesku og hins nýja stjórnarfyrirkomulags, er þeir hafa komið á i Rúss- landi, ráðstjórnarskipulagsins, og þau hafa tekiö sinn þátt í hinu fávíslegá háttalagi auðvaldsblað- anna að þvæla hið rússneska flokksnafn þessara manna á ýmsa vegu og reyna að gera þáð að grýlu í augum fólks, er ekki skilur útlend mál, til þess að íæla það frá jafnaðárstefnunni. Sami leikurinn er leikinn afhinu nýja blaði, er kallast >Vörður<, en Björn Líndal kaliar >Mörð<, en það telur sig sérstaklega bændablað og þess vegna líká mjög hlynt simvinnunni. Raunar er ekki Iiklegt, að þar fylgi mikill hugur máli, þar sem að- almennirnir, er að blaðinu standa, eru mesíu uppáhöld svæsnustu andstæðinga bæði samvinnu og jafnaðárstefnu, >Morgunblaðs<- liðsins, en að vísu þykist það líka vera mjög hlynt samvinnu- stefnu. En hálf-spaugilegt er að sjá þessa e'mdrægni þessara sundurþykku blaða um að vinna á móti jafnaðarmönnum, semein- mitt hafá samvinnufélagsskap á stefnuskrá sinni, því að út frá yfirlýsingum þeirra væri rök- réttast að hugsa, að þau vildu einmitt styðja jafnaðatmenn vegná samvinnustefnunnar, og hlægi- legt verður þetta háttalag blað- anna, þegar þess er gætt, að með þessum yfirlýsingum 'um mætur á samvinnustefnunni flasa þau beintí fangið árússnesku jafn- aðarmönnunum og ráðatjórninni, þvi að þeir eru nú líklega kapp- sömustu samvinnubrömuðir íNorð- uráltu. Ef þessar yfitlýsingar blaðanna væri r.okkuð að marka þá geta þær ekki þýtt annað en það, að þau séu mjög hlynt stjórnmálaste'nu >bo!sivlka<, sem þau kalla, þ. e. tússnesku jafu- aðarmannanna, og það væsi rétt eítlr annari bárdagaaðferð þessa j blaðá að reyna að afla sér fylgis j hjá samvinnumönnum hérmeð því að hræða þá með samvinnumönn- um í Rússlandi í trausti þess aðfólk geti ekki vitað, hvað þar gerist, og misskilji orðin, sem notuð eru. Hér skal nú skýrt frá áiiti Lenins, sem er, eins og menn vita, æðsti maður ráðstjórnar- innar rússnesku, um samvinnuna. Lenin hefir lengi legið sjúkur, en seinni hluta vetrar var hann orðinn svo hraustur, að hann gat sagt fyrir til ritunar nokkr- ar greinir í >Pravda<. Þær komu út 26. og 27. m í með fyrirsögn- inni: >Um samvinnuna<. í grein- um þessum segir hann svo meðal annars: >Fyrir oss liggja tvenn mikil verkeíni, sem hefja nýtt tímabil í sögunnl. Annað er að koma rfkisskipulagi voru í fult lag, og er það heldur lítils virði, eu hitt Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá . . . —1- 5—6 e. -- Miðvikudaga . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- er menningarstarfið meðal bæud- anna, þ. e. a. s. endurreisn sam~ vinnunnar. Að eins með tilstyik samvinn- unnar og með samvinousniði er unt að koma í kring íramleiðslu- skipulági jaínaðarstefnunnar. Að eins lyiir samvinnuna getur bændastéttin orðið áhrifamikill þátttakandi í hinu risavaxna nýreiscarstarfi. Þess vegna verð- ur að veita þeim bændum sér- stölc hiunnindi, se:n hverfa að sauivinnunni. Það verður að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.