Búnaðarrit - 01.01.1985, Qupperneq 65
SKÝRSLUR STARFSMANNA 63
Naut 1984 1969 —'84 Naut 1984 1969 —'84
Kolur 83012 400 400 Dragon 80630 2210 6144
Forni 83014 72 72 Tóti 81635 11 11
Drammi 72508 .. . 240 8684 Klængur81636 .... 45 185
Fetill 77603 163 7761 lloldi 83649 783 783
Vili 80626 2460 6374 Samtals 54984
Samkvæmt samkomulagi notaði Kynbótastöðin í Laugar-
dælum á svæði Búnaðarsambands Suðurlands 455 skammta
úr fyrri birgðum, 60 úr Ljúf 72005 og 395 skammta úr
Hæring 76019. Um 41% af sæðinu, sem frjótæknar fengu til
notkunar á árinu, var úr reyndum nautum, 11% úr
holdanautum og 48% úr óreyndum nautum.
Nautastofninn. Á Nautastöðinni voru á fóðrun 8—28
naut í senn. í árslok voru þau 28. Hér á eftir eru talin 29
naut, sem slátrað var frá Nautastöðinni. í sviga aftan við
nöfn nautanna er tala stráa, sem fryst var úr hverju þeirra,
slátrunardagur og fallþungi í kg: Jötunn 81029 (7400, 18/1,
255), Kópur 82001 (7400, 18/1, 207), Snúður 83004 (7400,
18/1, 204), Jóki 82008 (7400, 18/1, 204), Endi 82010 (6767,
18/1, 221), Brunnur 82006 (7400, 29/4, 265), Sumarliði
82009 (7400, 29/4, 271), Ómar 82032 (0, 29/4, 194), Pjakkur
82029 (0, 15/5, 184), Skjöldur 82031 (0, 15/5, 170), Aspar
82035 (0, 15/5, 209), Straumur 83003 (0, 15/5, 179), Gígur
82011 (7400, 6/6, 254), Gormur 82017 (7400, 6/6, 260),
Grímur 82023 (7444, 20/6, 233), Foss 82038 (0, 20/6, 211),
Bruni 82013 (7247, 16/7, 251), Flóki 82016 (6392, 2/11,
266), Vöndur 82019 (7400, 2/11, 300), Funi 82021 (7400, 2/
11, 240), Moli 82022 (7400, 2/11, 267), Rauður 82025
(7400, 2/11, 239), Voði 82034 (7400, 2/11, 247), Baron
83004 (7400, 2/11, 219), Risi 83009 (0, 2/11, 193), Stapi
83002 (7400, 22/11,229), Húsi 83018 (0, 22/11, 186), Klaufi
83019 (0, 22/11, 197). Þrymur 82024 drapst 17. ágúst. Búið
var að frysta 2326 skammta úr honum. Ur 9 nautum fékkst
ekkert sæði til frystingar af ýmsum orsökum.