Alþýðublaðið - 08.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1923, Blaðsíða 4
4 ber að líta, að þjóðin gekk ekki óskift þessar villigötur. (Frh.) Haílgrímur Jónsson. UmáagiinogvegiBn. >Tíminn< segir, að Karl Finn- bogason sé boðinn fram af sam- vinnumönnum á Seyðisfirði, og ©r það rétt á þann hátt, að Al- þýðuflokksmenn eru samvinnu- menn, en þáð eru þeir — verka- menn á Seyðisfirði —, sem eru stuðningsmenn Karls, en Tíma- flokkurinn mun ekki eiga þar nema fjögur atkvæði. — Það er ekki heldur rétt, sem >Tíminn« segir, að Magnús Gíslason sýslu- rnaður sé >Morgunbíaðsmaður<. Magnús er jafnaðarmaður og hefir á ýmsan hátt stutt verk- lýðsfélagsskap á Austfjörðum. H% 0. Leiðréttiug. 1 grein minni um Árbæjarskemtunina í blaðinu í íyrra dag, hefir slæðst inn villa, þar sem stendur, að flaskan hafi verið seld á 6 krónur, en það á að vera hálíflaskan á 6 kr. enda hefi ég heyrt sagt, að Asgeir hafi hlegið, þegar hann ias grein- ina og sagt, að þetta veeri inn- kaupsverðið. Durgur. Eensla tellur niður á sumar- námskeiði hljóðfæraskólans um vikutíma sakir þess, að kennar- inn, Otto Böttcher, fer í sumar- leyfi. Dagsbrúnarfnndnr verður ekki á morgun. Halidór Hanscn læknir fórúr bænum síðast liðinn sunnudag og verður burtu mánaðartíma. Gegnir ÓlafurJónsson læknisstörfum hans á meðan. TIl bágstadda lieiinilfslns hefir afgreiðsla blaðsins tekið við þessum gjöium: S. G. 3 kr., N. N. 4 kr., N. N. 5 kr., N. N. 2 kr., N. N. 10 kr., S. 10 kr., 6 systkini 6 kr. ' / Látinn er í nótt kl. 4 úr tauga- veiki Morten Hansen, skólastjóri 67 ára að aldri. Verður hans náuara gotið síðar. Nýtfzku dimatðsknr I frá kr. 2,75, buddur frá 0,55, seðlaveski, skjalamöppur, ferða- töskur, bakpokar, ódýrastir og beztir í ferðalög, írá 3 krónum. Margar fallegar tækifærisgjafir. Leðurvörud, Hljöðfærahússins. Tilboð í að mála innan hæð á húsi óskast. A. v. á. Eikar- grðmmðfdnar á 50 kr., enn þá nokkur stykki óseld. HljóðfæraMsið. Tómir kassar til sölu. Stórir kassar, sem smíða má úr, og smærri kassar til eldsneytis fyrirliggjandi með góðu verði í Kaupfólaginu. ! Til leigu á Selvogsgötu 4 Hafnarfirði 1 herbergi með sér- inngangi og aðgangi að eldhúsi,' ef óskað er. — Upplýsingar hjá Magnúsi Jóhannssyni verkstjóra. Harmonikur og munnhðrpur, ódýrt og stórt úrvai. HljóðfæraMsið. Hreiniætisvðrur: MeS síðustu skipum höfum við fengið mikið urval af hreinlætis- vörum, svo sem: — Stangasápu með bláma, mjög góða tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- dijúga og ódýra. Rauða stanga- sápu, sem sótthreinsar fötin um leið og þau eru bvegin. Enn fremur Rinso, Persil 0. fl. sjálfvinnandi þvottaefni. Stjörnubláma í dósum og pokum. Yim. Zebra-ofnsvertu. Brasso, Pulvo 0. fl. fægietni. Sun- beam sápuduft og Lux sápuspæni. Blæsóda í pökkum og lausri vigt.- Krystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúiver. Klórkalk og Hnífapúlver. Twink og býzk Litar- bréf. Gfólfáburður, tvær teguudir. Toiletpappír. Gólfmottur. Svamp- ar. Rakkústar og Raksápa. Tann- burstar og Tanncréme. Tannduft og Tannsápa. Barnatúttur, Hár- greiður, margar teg., Brilliantine, mjög ódýrt. Alls konar Bursta- tegundir, -mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur. til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þessar vörur fyrr en tór hafið skoðað þær hjá okkur. Kaupfólagið. Tilkynning. Hfcfi sett upp viðgerðarvinnu- stofu í A'þýðuhusinu við Iugólfsstræti. Geri við alls konar búshiuti úr málmi, enn- fremur: saumevéiar, grammó- fóna, hjóihesta o. fl. Verkið framkvæmt fljótt og sæmi- lega vel af hendi leyst. Virðingárfylst Fiiippus Ámundsson. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: HaUbjörn Halldórsson. Preats'uiðj® Haíigríra* BenedikHsonar, Rsrgstsðast'fíBtí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.