Tíminn - 14.06.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 14.06.1978, Qupperneq 4
4 Sj óefnavinnsla á Suðurnesj um Hver í Krísu- vík.... Endurtekinn aflabrest- ur á miöunum fyrir Suð- Vesturlandi hefur valdið ibúum Suðurnesja mikl- um vandræðum. Allir vona, að þetta ástand breytist með stærri fisk- veiðilandhelgi, en fyrir því er engin vissa. Af þessari ástæöu, og ýmsum fleiri er þaö brýnt hagsmuna- mál ibúa þessa svæöis aö skjóta fleiri stoöum undir atvinnu- grundvöll Suöurnesja. Hinn mikli jaröhiti á Reykja- nesskaganum er auölind sem oröiö getur styrk stoö i þessari viöleitni. Hitaveita Suöurnesja, sem kemur brátt inn á öll heim- ili Suöurnesjabúa byggir á nýfe ingu þessa jaröhita. Hann veröur vonandi lika innan tiöar undirstaöa blómlegs iönaöar. Nutima iðnaöur byggir i siaukn- um mæli á orku. Ekki sist þeirri, sem hvorki veldur um- hverfisspjöllum né skapar vandamál vegna úrgangsefna eins og kjarnorkan gerir. Orkan sem fæst úr jarðhitanum gerir hvorugt. Með lögum frá 17. mai 1976 var ákveöin stofnun undirbún- igsfélags um saltverksmiðju á Reykjanesi. Undanfari þessar- ar lagasetningar er mikil und- irbúningsvinna, sem staðið hefur allar götur frá árinu 1966. Er nú unnið að byggingu til- raunaverksmiðju, er framleiöi tvö tonn af salti á sólarhring og geti tekið til starfa i september n. k. Heildarbyggingarkostn- aður er áætlaður um 117 millj. kr. Tilgangurinn meö þvi að reisa þessa tilraunaverksmiöju og reka hana er sá aö kanna tæknilegar og markaðslegar forsendur stórrar saltverk- smiðju á Reykjanesi. Er hægt fariö af staö, til aö Kröflumistök endurtaki sig ekki. Gangi allt vel má ætla, aö á árunum 1980-1981 megi stækka verksmiðju þessa upp I 30-60000 tonn fyrir innanlandsmarkaö- inn. Viö slfka verksmiðju ynnu aö jafnaöi 30-40 manns og stofn- kostnaður er nú áætlaöur um 100-1500 milljónir króna. En það sem er athyglisverð- ast i þessum efnum, er, aö salt er grunnhráefni i margvisleg- um efnaiðnaði. Sumar greinar hans væru vel staðsettar á Reykjanesi vegna möguleika á ódýrri gufu og raforku. Sá iön- aður sem helst kemur til greina er magnesiumvinnsla, vitis- sódavinnsla, klórvinnsla, málmvinnsla, súrálvinnsla o.fl. o. fl. Hafa miklar rannsóknir veriö gerðar til þess aö athuga þessa möguleika. Er þá reiknað meö byggingu saltverksmiöju, er framleiði 250.000 tonn á ári. Starfslið slikrar verksmiöju yrði um 100 manns og stofn- kostnaöur um 24 milljí- dollara þ.e. 6240 milljónir króna. Siðan kæmu til greina verksmiöjur vegna framhaldsvinnslu þeirr- ar, sem aö ofan greinir er veita myndu fjölda manns góöa at- vinnu. Markaösathuganir benda til þess, að hægt sé aö selja framleiöslu þeirra á góöu veröi. Auk þeirra, sem störfuöu beint að framleiðslunni i verk- smiöjunum, fengju margir at- vinnu viö flutninga til og frá þeim, sem og vinnu viö upp- og útskipun i útflutningshöfn, er gæti t.d. oröið GTnndavik eöa Njarövik. Ekki er vafi á þvi, aö hér er athyglisvert mál á ferö.Mögu- leikar til mannsæmandi lifs i landi okkar eru margir. Þá möguleika ber að nota af yfir- vegun og raunsæi. Sleggjudóm- ar og þröngsýni i þessum efnum eiga ekki við. J.Sk. Gylfi Gunnlaugsson: Bregðist fiskveiðarnar — Atvinnuástandiö er ekki nógu gott. Það byggist nær eingöngu á f iskveiðum og þegar þær bregðast, dregst allt annað saman, sagði Gylfi Guðlaugsson í Sandgerði. Suðurnesin hafa greinilega dregist aftur úr öörum byggöar- lögum atvinnulega séö, þótt það fari vonandi að breytast. Að lagt veröi fjármagn til uppbyggingar atvinnulifs i þessum landshluta á næstunni, álika og gert hefur ver- iö annars staöar. Til aö vinna aö þessu treysti ég Framsóknar- flokknum best, þvi að meö þátt- töku hans i rikisstjórn hefur nánast oröið bylting i atvinnulifi viöast hvar á landinu. Þaö er þvi okkar helsta von aö flokkurinn ve'rði áfram i rikisstjórn. — Hefur þó ekki ýmislegt veriö framkvæmt hérna á Suöurnesj- um? — Jú.vel hefur veriö unnið að hafnarframkvæmdum og veröur áfram unniö mikiö viö höfnina hér i Sandgerði i sumar. Þá er hitaveitan geysilegt hags- munamál fyrir okkur. Liklega öfunda margir landsmenn okkur einnig af góðum vegum, þvi kom- iö er varanlegt siitlag á alla vegi, enda umferð geysimikil. Munar þar mestu um fiskflutningana, þvi bátarnir landa nú þar sem hagkvæmast er fyrir þá hverju sinni. — dregst allt — En kosningarnar Gylfi, ert þú bjartsýnn? — Við veröum a.m.k. aö halda Jóni Skaftasyni á þingi. Hann hef- ur reynst einn okkar ötulasti baráttumaöur fyrir þvi að viö njótum sama réttar og aðrir landsmenn. Jafnframt treysti ég framsóknarmönnum bezt til aö vinna aö framgöngi atvinnuupp- byggingarinnar H8r sem annars staöar á landinu. En þvf er ekki aö neita aö þaö viröist sem þaö sé orðin regla aö þeir flokkar sem fara meö stjórn hverju sinni, tapi fylgi og þvi er viss hætta til staðar. annað saman HÖFNIN 1 í SAND- GERÐI... i 5 Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir: Framfarir ^ . „v: eða viðreisn „Hér bjóðum við fram nýjan flokk.” Eitthvað á þessa leið sagði Benedikt Gröndal for- maður Alþýðuflokksins er hann kynnti flokk sinn i sjónvarpinu og brosti föðurlega yfir legio pabbadrengja og fjöl- miðlaandlita. Ekki sá ég nú ýkja mikiö nýtt viö Benedikt. Þegar ég man fyrst eftirmér var þessisami Benedikt iframboði uppii Borgarfirði fyrir Alþýöuflokkinn og þótti bráðgeöugur ungur maöur. Siðan eru áratugir og enn er Benedikt i forsvari fyrir samnefndan flokk. En hvaöa ástæöu hefur Benedikt nú til þess aö skammast sin fyrir þann Alþýöuflokk sem hann var i forsvari fyrir hér fyrrum. Af hverju er hann aö þvo ummerki hans af sér, þótt synir hafi tekiö viö af feðrum, stundum til vafa- samrar andlitslyftingar. „Jú þaö hljóta aö vera ærnar ástæður til. Þaö er óþarfi aö hafa verðbólgu,” sagöi einn úr hópn- um af alvöruþunga og festu. „Þegar viöreisnarstjórnin sáluga var viö lýöi var hér sára- litil verðbólga raunar undir 10 stigum.” Hér lauk hann frásögn sinni þvi að hann var af nýju kyn- slóðinni.Það er nefnilega enginn vandi aö stjórna án veröbólgu eins og gert var undir viðreisn með þvi að láta atvinnutæki landsmanna gangaúrsér,byggöir landsins eyðast og flæma fólk i stórhópum til Sviþjóðar og jafn- vel Astraliu. Þaö er enginn vandi aö stjórna þannig aö heil byggðarlög séu aö fara i auðn eins og engisprettufaraldur heföi yfir þau farið. Þaö er enginn vandi aö semja við erlendar stórþjóðir um aö Islendingar skuli aldrei að ei- lifu amen færaút fiskveiöilögsögu sinanema þessar sömu stórþjóöir veiti sitt náðarsamlega leyfi og horfa svo i undirgefni á þær veiöa siðustu þorskana á íslands- miöum. Þaö er enginn vandi aö verma ráðherrastóla og gera verra en ekki neitt. Þaö kostar ekki einu sinni verðbólgu. Það er okkur öllum í fersku minni hver umskipti uröu hér á landi er stjórn Olafs Jóhannes- sonar tók viö stjórnartaumunum áriö 1971. Þar sem uppgjöf og vonleysi rikti áöur eru nú blóm- legar byggðir og atvinna næg. Nauövörn var snúiö i sókn. Skipa- floti landsmanna endurnýjaöur, heilbrigðisþjónusta stórbætt og þannigmættilengi telja. Þaðer ef til vill rétt aö vinstri stjórnin hafi gert of mikið of fljótt en gaman væri að gagnrýnendurnir bentu i hreinskilni á hvað af fram- kvæmdum hennar hafi v.erið óþarfi og hvaö menn vildu missa af þeim. Framan af munu heilindi hafa rikt i samstarfi innan vinstri stjórnarinnar, þótt ævinlega sé um einhvern ágreining aö ræöa þegar ýmsir flokkar meö ólik sjónarmiö stjórna saman. Upphai endalokanna var þaö aö dæmi- gerður pólitiskur tindáti klauf sig út úr Samtökunum. sem hann var þingmaður fyriroggeröist sjálfur þingflokkur. Var hann þannig fyrstur til þess aö bregða fæti fyrir þetta vinstra samstarf en hlaut litiö brautargengi að laun- um i næstu kosningum. Þaö er timanna tákn aö þessi brott- hlaupsmaöur skuli nú hafa brýnt sinum strandaða pólitiska báti i naust Alþýöuflokksins „nýja” og hlotiö þar svo skjótan framan aö hann skipar nú efsta sæti á lista flokksins i Austurlandskjördæmi. Litlu veröur Vöggur feginn. Viö munum öll endalok vinstri stjórnarinnar og orsakir þeirra. Er erfiöleikar steöjuöu aö og þörf var ákveðinna aðgeröa árið 1974 lagöi Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra fram ýtarlegar til- lögur um úrræði. Þá brast hluta Samtakanna kjark til þess aö horfast i augu viö vandann og ráöast gegn honum. Þeir „hlupust þvi undan árum i brim- róðrinum” svo notað sé orðalag Magnúsar Torfa ráðherra þeirra. Þar með voru dagar vinstri stjórnarinnar taldir. Svo heiðar- legur sem Magnús Torfi var þá er sorglegt aö sjá hann nú koma fram i sjónvarpi og fullyrða að núverandi stjórnarflokkar hafi ákveðið aö vinna saman áfram fái þeir til þess bolmagn að kosningum loknumoghafi raunar þegar gert sáttmála þar um. Magnús Torfi veit vel aö hér fer hann með hrein ósannindi og það fer mannieins og honum afar Úla. Að loknum kosningum 1974 geröi Olafur Jóhannesson itrekaðar tilraunir til myndunar nýrrar vinstri stjórnar með þátt- töku Alþýöuflokksins. Þessar til- raunir strönduöu fýrst og fremst á fulltrúum Alþýöuflokksins enda mun hugur þeirra i raun hafa staðið til annars stjórnarfyrir- komulags og minningar þeirra um helmingaskipti stóra og litla flokksins i notalegu viöreisninni veriö áleil^ar. Af þesSu leiddi aö samstjórn Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks var eina úrræðið til þess að landiö yröi ekki stjórn- laust. Ég veit að mörgum Fram- sóknarmanninum þóttu þetta þungir kostir og töldu „allt betra en ihaldiö”. En þetta fólk verður að hafa þaö hugfast aö aörar leiðir hötðu verið reyndar til þrautar og það hentar ekki geði Framsóknarforustunnar að hlaupast undan ábyrgö. Sú rikisstjórn sem nú situr hélt áfram þvi uppbyggingastarfi sem vinstri stjórnin hóf og mega Framsóknarmenn vel viö una að á þeim vettvangi hefur þeirra stefna ráðið rikjum. Fyrst og siðastber landsmönnum öllum þó aö minnast mesta sigurs is- lendinga i sjálfstæöismálum siðan lýöveldiö var stofnað 1944, þ.e. viöurkenningar á 200 milna landhelgi Islands. Þaö er vitaö mál aö Fram- sóknarmenn hafa ætiö verið leiö- andi afl i öllum landhelgissigrum Islenskrar þjóöar og það er vitaö og raunar viöurkennt af sjálfum formanni Alþýöuflokksins að lokasigurinn var unnin vegna ein- beitni Framsóknarmanna gegn eftirlátssemi samstarfeflokksins. Þettaber aö hafa ihuga og verður ekki of oft rifjað upp. Þaö má aö ýmsu leyti segja um núverandi rikisstjórn, aö hún hafi eins og hin fyrri reynt að fram- kvæma of mikið of fljótt. Það er helst orsök þess efnahagsvanda sem nú er við að striða. Stjórnar- andstööuflokkarnir hafa sagt um ráöstafanirnar i mars aö þá hafi rikið átt aö taka á sig erfiöleikana en ekki launþegar. Ekki hafa þeir bent á hvaö þeir vildu skera niður. Kannski vega- fé? Kannski skólabyggingar? Kannski byggingar heilsugæslu- stöðva? Ótrúlegt er þaö. Hitt er svo annað mál aö þaö er sorglegt að það skuli virðast tilgangslaust að reyna aö jafna laun á tslandi. Eigi aö ivilna þeim sem lægst hafa laun rekur verkalýðsforust- an upp ramakvein og heimtar sömu prósentuhækkun fyrir alla, þannig að laun þeirrasem minnst hafði hækka um brot af þvi sem hálaunamaðurinn fær. Margir sjálfstæöismenn hafa unaö ilia i samstjórn meö Fram- sóknarflokknum og saknaö „góðu gömlu viöreisnaráranna sinna” ekki siöur en Alþýöuflokkurinn. En nú var Alþýðuflokkurinn orðinn svo máttvana og mál- gagnslaus aö litil von var um stuðning þaöan. Brugöu þá stór- laxar innan ihaldsins á þaö ráð aö skapa honum tvö ný málgögn „siðdegisblöðin” ef verða mætti honum til lifs. Þarna óbu svo fram á ritvöllinn „prúðuleikar- ar” Alþýöuflokksins og höföu það helst fram aö færa að svivirða heiðarlegt fólk jafnvel veitast að mönnum sem á daginn kom siöar að bornir höfðu verið þyngstu sökum saklausir. Að þessu unnu jöfnum höndum væntanlegir krataframbjóðendur til Alþingis og ýmsir „kauðar.” Sameiginlegt i þessum skrifum var aö upplýsa almenning um gerspilltan Framsóknarflokk og endurfæddan forkláraban Al- þýöuflokk. Var þetta gert meö miklu myndrænu ivafi og höföu ýmsirafþreyingu af lestrinum. Nú má það vera að ihaldinu hafi tek- ist að koma Alþýðuflokknum eitt- hvaö á legg með þessum aö- ferðum likt og púkinn dafnaði forðum á fjósbitanum hjá Sæ- mundi fróöa af ljótum munnsöfn- uði. Gæti þá farib svo að Is- lendingar fengju nýja viöreisn nýtt atvinnuleysi, nýja undirgefni gagnvart erlendum stórveldum. I upphafi skyldi endinn skoöa. Eina ráöiö til þess að foröa okk- ur frá slikum óheilla örlögum er að fylkja sér um Framsóknar- flokkinn i komandi kosningum, þannig aðhann verðirikjandi afl i islenskum stjórnmálum. Fram- sóknarfloldturinn þarf ekki aö dulbúast né afneita uppruna sin- um er hann gengur til kosninga. Hann leggur verk sin undir sann- gjarnt mat kjósenda og biður þá um brautargengi til þessaö fylgja fram réttlátri umbótastefnu þar sem manngildi er metið framar auögildi. ! i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.