Tíminn - 14.06.1978, Síða 12

Tíminn - 14.06.1978, Síða 12
Willard F. Ólason: Fyrsta nýja skipiö til jprindaví kur skeið Willard Ólason, skip- stjóri var um borð i nýjum 570 tonna Grind- vlkingi i Grindavikur- höfn. Báturinner i eigu Fiskanes h/f en eig- endur þess eru auk Willards Björgvin Gunnarssoa skipstjóri, Dagbjartur Einarsson, forstjóri og Kristján Finnbogason vélstjóri. — Hvernig er nú hljóðið i lit- gerðarmönnum á Suðurnesj- um? — Við útgerðarmenn á Suður- nesjum höfum hingað til verið mjög öhressir yfir þvi að vera afskiptir um lán og fyrir- greiðslur, miðað við aðra lands- hluta. En nú teljum við að sé aö rofa til og farið verði að lita á okkur i þeim efnum sem aðra landsmenn. Þetta ert.d. fyrsta nýja skipið sem keypt er hingað um 10 ára skeið. Við höfum alltaf þurft að kaupa gömul skip. — Hvað þá um fiskvinnsluna? — öll frystihús hér ganga erfiðlega núna. Með saltfiskinn eru aftur á móti söluerfiðleikar. Ég tel Portúgalsmarkaðinn i hættu og verður þvi að leggja allt kapp á að geröir verði við þá viðskiptasamningar sem báðir geta við unað. Missum við þann markaö sé ég ekki önnur lönd sem værureiðubúin til að kaupa af okkur fiskinn. — En hvað er nú framundan með þetta nýja skip? — Við erum nú að leggja af stað til Nýfundnalands á loðnu- veiðar og verðum þar i nokkrar vikur. Siðan er meiningin að fara austur og reyna kolmunna- veiðar. — Þú hefur þá trú á þeim veiðum? — Þvi ekki aðrar þjóðir hafa reynt þetta meö góðum árangri. Tel kolmunnann okkar einu von — þegar viö erum að ljúka við allt annað Égtel m.a.s. kolmunnann okkar einu von, nú þegar við erum að verða búnir með allt annað. Hvað sem fiskifræðingarnir segja þá kemur okkur skipstjórnarmönnum saman um að loðnustofninn fari hrað- minnkandi svo við megum al- varlega vara okkur ef ekki á að fara um loðnuna einsog sildina. Ég óttast lika að við göngum svo á þorskstofninn að hann verði einskis nýtur. Að visu höf- um við unnið dýrmætan sigur i landhelgismálinu sem enginn skyldi gleyma að er fyrst og WILLARD F. ÓLASON fremst ráðherrum Fram- sóknarflokksins að þakka en við verðum að athuga það að einn skuttogari afkastar á við 5 Breta áður. — Tala ekki allir um kosning- ar hér eins og annars staðar? — Það er mikið talað og maður er ekkert hress yfir úr- slitunum úr sveitastjórna- kosningunum, vonandi áttar fólk sig á hvað það er að gera. I okkar kjördæmi vona ég og trúi að menn veiti Jóni Skafta- syni öflugan stuðning svo að hann geti haldið áfram að vinna að okkar málum eins og hann hefur gert. Ég ber mikið traust til hans. Helgi Maronsson: Hve mikils trausts eru þeir verðir ... Égvil meina að Framsóknar- flokkurinn hafi haft forystu um framkvæmd byggðastefnunnar sem sjáanlega hefur borið stór- kostlegan árangur viða um land, sagði Helgi Maronsson i Njarðvik. Nú er komið að Suðumesjun- um og ég treysti Framsóknar- flokknum best til að vinna að framgangi þess að hafin verði uppbygging atvinnulifs hér á Suðurnesjum. Má i þvi sam- bandi minna á,að er Gunnar Sveinssonkomstinn á þing 1974 flutti hann frumvarp um stofn- un Framkvæmdasjóðs Suður- nesja. Hann virðist þá manna best hafa séð fyrir það ástand sem nú er að verða hér. Ég tel einsýnt aö Fram- kvæmdasjóður eða Byggða- sjóður veiti fé til uppbyggingar atvinnulífsins á Suðurnesjum. Eins og nú erbyggist það allt of mikið á Keflavikurflugvelli og það þarf nauðsynlega að breyt- — sem þekktastir eru af lygum og óhróðri? NJARÐVÍKURHÖFN HELGI MARONSSON ast. Bæði það að menn hafi um fleira að velja og ekki siður vegna þess að þær breytingar gætu átt sér stað að herinn færi, sem gæti orðið áður en við kæm- um okkur saman um að láta hann fara. Þvi auðvitað er hann ekki hérna okkar vegna,þaö vita allir. Þá tel ég aö hér vanti meiri félagslega samþjöppun i rekstri atvinnufyrirtækja. Þaö hefur sýnt sig viða úti um land, að t.d. frystihús sem rekin eru á félagslegum grunni ganga mun betur. Mér þætti lika mjög æskilegt aö StS setti hér upp iðnfyrirtæki en iðnaður er hér mjög litill nema smávegis byggingar- iðnaður. En sjávarútvegur skapar tæpast meiri vinnu hér á næstunni, svo það er ljóst aö nýjar atvinnugreinar verða aö koma til. Aðspurður um stöðu Fram- sóknarflokksins i Alþingis- kosningunum sagði Helgi: — Ég treysti þvi að fólk hafi það i huga hver gjörbreyting hefur orðið i uppbyggingu atvinnuh'fs- ins viðast hvar um landið á þeim tima sem Framsóknar- flokkurinn hefur átt sæti i rikis- stjórn. Jafnframt ætti fólk að hugleiða vel hve mikils trausts þeir menn eru verðir sem helst hafa komið sér áfram á áróðurs og öfgaskrifum um fram- sóknarmenn á undanförnum ár- um, en þau skrif hafa nú verið rekin ofan i þá aftur sem arg- asta lygi. Þetta hefur kannski hvergi verið berlegr afhjúpað en hér á Suöurnesjum en hér má lika segja að þau hafi fæðst. Að kalla þessi skrif rannsóknar- blaðamennsku er mikið öfug- mæli. Nær lagi aö nefna þau pólitiskar andaskurðlækningar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.