Heilbrigðismál - 01.01.1955, Qupperneq 8

Heilbrigðismál - 01.01.1955, Qupperneq 8
8 l'RÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL Systkinin í Æðey, Ásgeir Guðmundsson og systur hans, gáfu kr. 2.000,00 til minn- ingar um Sigríði Pétursdóttur, sem var hjá þeim í 26 ár. Loks barst fclaginu kr. 25.000,00, sem frú Hallfríður Hannesdóttir frá Deildartungu i Borgarfirði ánafnaði því. Stjórn Krabbameinsfélags íslands er mjög þakklátt öllum þeim, sem liafa gefið þessar myndarlegu gjafir til að efla þroska félagsins. Happdrætti Krabbameinsíélags Reykjavikur VINNINGUR: CHEVROLET-bifreið, 6 manna, gerð 1955. VerÖ ca. 82 þúsund krónur. Dregið verður 25. maí næstkomandi. Miðinn kostar aðeins 10 krónur. Aðalútsölustaður er í skrifstofu félagsins, lilóöbankanum viÖ Barónsstig, simi 6947. Kaupið miða, með því styrkið þér gott mcdefni Minningarkort Krabbameinsfélags íslands fást nú á þessum stöðum: Öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Reykjavfkur- og Laugavegs Apóteki), verzl. Remedia, verzl. Háteigsvegi 52, Elliheimil- inu Grund og skrifsofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstfg, sfmi 6947. Minningarkortin eru afgreidd í síma 6947. Notið minningarkort Krabbameinsfélags íslands við andlát vina yðar. Kaupið frimerki Líknarsjóðs íslands, þau eru eftirsótt til söfnunar og fást f pósthúsunum. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL kemur út 6 sinnum á ári. Ritstjóri og ábyrgðar- maður: Niels Dungal prófessor. Afgreiðsla 1 Blóðbankanum við Barónsstfg — sími 6947. — Árgjaldið er aðeins krónur 15.00. — MeÖ þvi aö greiða bréfiO, styöjiö þér gott mdlefni. — PRENTSMIDJAN IIÓLAR H.F

x

Heilbrigðismál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.