Alþýðublaðið - 11.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1923, Blaðsíða 2
Bylting. IV. Niðurstaða undaníarinna hug- leiðinga er sú, að því ver sern stjórnad er, því vísari er bylting. Þess vegaa er það svo, að þeir, sem ötuilegast berjast tyrirumbót- um á stjórnarfari og fyrirkomu- Iagi, vinna bezt á mótí bylting- um, en hinir, sem harðiegast spyrna á móti umbótunum og kosta mest kapps um að við- haida ríkjanda skipuiagi, undir- búa bezt byltinguna og meira að segja gera hana óumflýján- lega. Kemur á einkennilegan hátt fram í þessu gíettni Hfsins, og sýnir hún, hversu mönnum getur skeikað í listinni að liía, og hversu fráleiít það er, að afturhaldið, sem gróðursetur und- irrót byitinganna, reynir að hræða menn tii íylgis við sig með grýlu byltinganna. En nú fer aíturhaidsalda um heiminn. Hvarvetoa er eigi að eins reynt að koma i veg fyrir meiri umbætur, heldur er og reynt að feiia niður þær um- bætur, er þegar hafá verið gsrðar. Það er reyní að lengja vinnu- tímann og auka með því at- vinnuieysið, iækka kaupið, minka styrki í átvinnuleysi, sjúkdóroum og slysum. Auðvaldið gerir sám* tök um þetta um allan heim. Þetta hlýtur að verða til þess að magna byltingahuginn, enda sér þess þegar merki. í Þýzka- Iandi, þar sem umbóta-kenningar jafnaðarstefnunnar höfðu bæki- stöð sfna, er nú kominn upp magnaður byltingahugur, sem grípur æ meira um sig, og í öðrum löndum dregur'æ meira saman með þeim flokkum jafn- aðarmanna, sem mest hefir greint á um aðferðir til þess að fá kröfum sínum framgengt. Ekki er ein bára stök. Afturhaldsöld- unni fylgir byltingaalda, og þótt hún sé ekki hátt risin yfirleitt í Vesturlöndum enn, er víst, að hún magnast mjög, ef stjórnend- urnir taka sig ekki á og sinna sjálfsögðum umbótakröfum jafn- aðarmanna. Hér á Islandi er óþarfi að tala mikið um byltingar. Hér er enn iítlli byltingahugur, og það eru Htlar líkur til þess, að menn HafnsSgumannsstaða ¥i Reykjavíkarhöfn er laus nú þegar. Umsóknir um stöðu þessa sendist á hafnarskrifstofuna fyrir 18. þ. m.', og geta menn þar fengið aliar upplýsingar um starfið. Hafnarstjórinn í Reykjavik. Þðr. Kristjðnsson. AiMðnhranðgerOm selnr hin ó vidjafnanlegu hveifihrauð, bökuð úr beztu hveitiíegundinni (Kanada-korni) frá •stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. taki til harðræða í því efni fyrr en í tulla hnefana. Til þess eru menn hér of óvanir harðvítugum viðskiftum, svo sem hernaði. En svo má brýna deigt járn, að bíti um síðir. Það er því miður unt að stjórna þessu landi svo ilía, að jafnvel hinir friðsömu íslendingar neyðist til að rísa upp og kasta af sér ok- inu. En hitt er þó víst, að til þess kemur ekki, ef reynt er að stjórna sæmilega og gerðar eru þær umbætur, sem nauðsynlegar eru til þess, að öllu fólki hér geti llðið eftir landkostum. Þeir eru góðir; því á fólkinu lika að geta Iiðið vel. Að vinna að því er að vinna móti byltingu; að vinná gegn því er að vinna að byítingu. Og nú getur alþýðá dæmt um, hverjir verði svæsn- ustu byltingamennirnir hér í undirbúningi og reynd. Andlegt líf. Eftir Sig. Kr. ÍPétursson. Reykjavík 1923. — Sérprentun. V. Sjöundi kafli ritsins fjallar um spíritisma og gaðspeki. Höfund- urinn heldur því fram, að nýju ateínurnar hafi veitt og geti 1 Yið höfum selt þetta eggjaduft hér í bænum í 3 &r. Sívaxandi sala sannar gæðin. Kaopfélagið. HjálpsrsfSð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga . . • — 5-6 0. -- Miðvikudaga . • — 3—4 e. — Föstudaga . . . — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 ©. - veitt þjónum kirkjuonar nýjan þrótt og aukið andagift þeirra. Er þetta hverju orði sannara. Kíerkar hafa kent það ár eftir ár og öld eftir öld, að til sé guð, annar heimur og guðlegar verur. Þeir hafa einnig sagt söfnuðum sínum, að þessar verur gætu birzt jarðarbúum. Hvað hafa nú þessir andlegu fræðarar lagt til grundvallar þessum kenningum sínum? Ritningarnar og sögn þjóðanna. Þegar nú seinni alda

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.