Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.02.1978, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 02.02.1978, Blaðsíða 6
Friamvarp 1 ao orkuþörf til hitunar þeirra veröi sem minnst. Þá er nauösynlegt að þegar i staö veröi hafist handa um til- raunir meö notkun varmadælu til húshitunar, en sllkar vélar geta unnib allt aö 60 stiga varma úr lágum umhverfisvarma og sparaö raforku til hitunar um 2/3. Meö auknum kröfum um orku- nýtingu heimilistækja og upplýsingastarfsemi til almenn- ings mætti minnka orkunotkun heimilanna um allt aö 25% án þess aö þaö þyrfti aö rýra velliðan manna á nokkurn hátt. 2. Orkunýting í atvinnu- rekstri Víöa er hægt aö ná verulegum orkusparnaöi I iönaöi og öbrum atvinnurekstri, ef menn á annaö borö einbeita sér að þvi viöfangs- efni. Þar má nefna atriði eins og bætta nýtingu tæka og nýtingu varma, sem myndast viö margs konar vélanotkun. Nú eru komin á markaö einföld tæki, sem geta unniö varma t.d. úr útblásturs- lofti loftræstingar og nýtt hann aftur viö upphitun húsnæöis. Þá kröfu veröur ab gera til atvinnu- fyrírtækja, aö þau semji áætlanir um aögeröir til orkusparnaöar, og mætti veita þeim hvatningu til nauösynlegra fjárfestinga á þvf sviöi meö sérstökum Ivilnunum 1 skattgreibslum. 3. Samgöngur Samgöngur eru mjög orku- frekur þáttur f þjööarbúskap tslendinga, og sú orka, sem ti). þeirra er notuö, er innflutt elds- neyti. A þessu sviöi mætti draga stórlega úr orkuþörf meö aukinni notkun almenningsbifreiöa i staö einkabifreiöa og meö þvf að setja strangar kröfur um eldneytis- nýtingu nýrra bifreiða. Þá er rétt aö gera saman- buröarathuganir á orkuþörf viö vöruflutninga meö bifreiöum annars vegar og meö skipum hins vegar, og einnig væri rétt aö hef ja undirbúning aö gerö samgöngu- kerfis meö rafknúnum vögnum i þéttbýli. Notkun einkabila þykir nú svo Skagaströnd skjaldamerki Hreppsnefnd HöfSahrepps hefur ákveðið að efna til samkeppni um gerð skjaldamerkis fyrir kaup- túnið. Veitt verða ein verðlaun kr. 100.000. Tillögum skal skilað á skrifstofu Höfðahrepps fyrir 1. marz n.k. og skulu þær merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu um- slagi. HREPPSNEFND HÖFÐAHREPPS. KAUPANGI ViÐ MÝRARVEG, SÍMI 2-35-08 Straufrílt sængurveraléreft, ný munstur Anorakkanylon Náttserkirnir komnir aftur DUKAVERKSMIDJAN sjálfsögð meö þjóöinni, aö tals- verba hugarfarsbreytingu þarf til aö fá menn til aö draga úr henni og til þess aö nota almenningsbif- reiöar meira að sama skapi. Hér þarf öfluga áróðursherferö til og bætt rekstrarskilyrði sérleyfis- hafa og strætisvagna, t.d. toll- friöindi viö innflutning viöeigandi bifreiöa. Aukinn farþegafjöldi mundi lfka bæta afkomu fyrir- tækjanna. Opinberar stofnanir gætu gengiö á undan meö góöu for- dæmi og beitt sér fyrir aukinni notkun starfsmanna sinna á stærtisvögnum og öðrum slikum bifreiöum. Hér hefur lauslega veriö minnst á þrjú atriöi, en ótal fleiri mætti nefna, svo sem beitingu gjald- skrárákvæöa til aö örva orku- sparnaö, ný þvottaefni, sem gera notkun á heitu vatni tif þvotta óþarfa, og endurvinnslu dýr- mætra efna og orku úr úrgangi. Hér er ekki ætlunin aö gefa tæm- andi lista yfir þá fjölmörgu möguleika, sem viö eigum til orkusparnaöar, en þab léttir alla viöleitni til þeirra hluta, aö hér er um alþjóölegt viöfangsefni aö ræöa og góöar lausnir geta vlöa átt viö. Þaö ætti aö vera eitt af megin- verkefnum Orkustofnunar aö fylgjast meö orkubúskap Islend- inga og gera tillögur um aögeröir til þess aö gera hann hag- kvæmari. Þaö ætti svo fyrst og fremst aö vera hlutverk iönaðar- ráöuneytisins og iönaöarráöherra aö koma þeim tillögum I fram- kvæmd og hafa forgöngu um þær lagabreytingar, sem nauösyn- legar kunna aö vera. Leikfélag Akureyrar Snædrotfningin 11. sýning fimmtudag 2. febrúar kl. 6. 12. sýning laugardag 4. febrúar kl. 5. 13. sýning sunnudag 5. íebrúar kl. 5. Miðasala miðvikudag kl. 5—7, fimmtudag kl. 5—7, föstudag kl. 5—7 og klukkustund fyrir hverja sýningu. Sími 11073. Talstöð óskasf Flutningabílstjóri óskar eft ir langbylgjutalstöð. Uppl. gefur Jón Ingólfsson i Radiovinnustofunni, sími 11080, heimasími 22254 Munið okkar vinsæla þorramat Innihald í trogi: HANGIKJÖT SALTKJÖT NÝTT KJÖT SVIÐASULTA (súr) HRÚTSPUNGAR (súrir) PRESSAÐ KJÖT (súrt) HÁKARL GRÆNMETISSALAT FLATKÖKUR LAUFABRAUÐ SMJÖR HARÐFISKUR GRÆNAR BAUNIR KARTÖFLUSTAPPA Kaupfélag Yerkamanna SÍMI 11075 Til sölu Ford Cortina, árg. 1970. Ford Cortina, árg. 1972, 4ra dyra. Mercury Comet, árg. 1974, 4ra dyra. 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Mercury Comet Custom, árg. 1974,4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Mercury Comet GT, árg. 1974, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. F0RD-UMB0ÐIÐ. BÍLASALAN HF. STRANDGÚTU 53, SÍMI 21666 Olíusfyrkur Greiðsla olíustyrks á Akureyri fyrir tímabilið októ- ber—desember 1977, hefst á bæjarskrifstofunni fimmtudaginn 2. febrúar og lýkur föstudaginn 10. febrúar. IBOÐIR TIL SÖLU - FAST VERÐ IBÚÐARKAUPENDUR ATHUGIÐ. Við verðum með í byggingu í sumar fjölbýlishús við Smárahlíð 14—16. Þar eru á boðstólum tveggja og þriggja herbergja Ibúðir, 60 m2, 100 m2 og 109 m2. Komið og fáið upplýsingamöppu með teikningum og öðrum upplýs- ingum. Skrifstofan er í Útvegsbankahúsinu, 4. hæð, opið frá kl. 9—5 alla virkg daga og eftir samkomulagi á öðrum tíma ef óskað er. HÍBÝLI HF. Bæjarskrifstofan er opin virka daga kl. 8.30—12 og 13—16. Auk þess á mánudögum og föstu- dögum frá kl. 17—18.30. Akureyri, 30. janúar 1978. BÆJARRITARI. Flugukösl Stangveiðifélagið Flúðir gengst fyrir kastæfing- um í íþróttahúsi Glerárskóla alla laugardags- morgna til vors. Æfingarnar hefjast kl. 8.30 og standa til kl. 10.00. Öll tæki til æfinganna verða á staðnum og veitt -verður tilsögn eftir því sem kostur er. Öllum áhugamönnum um fluguveiði heimil þátt- taka. Mætum sumri I góðri æfingu. STJÓRN FLÚÐA. 6

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.