Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.02.1978, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 02.02.1978, Blaðsíða 7
St Georgsgildið. — Fundur mánudaginn 6. febrúar kl. 8,30. félagslíf Hlífarkonur. Munið afmælis- hófið 4. febr. kl. 8,30 að Varð- borg. Uppl. í síma 22089. — Nefndin. Lionsklúbburinn Hug inn. Fundur fimmtud. 2. febr. kl. 12,15 á Hót- el KEA. Aðalfundur K.F.U.M. á Akur- eyri verður haldinn þriðjudag inn 7. febrúar 1978 kl. 20,30 í Kristniboðshúsinu Zíon. — Venjuleg aðalfundarstörf. Önn ur mál. — Stjómin. Sjónarhæð. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17. Biblíulest ur á fimmtudag kl. 20,30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla nk. sunnudag kl. 13,15. Verið velkomin. §^^1 Sjálfsbjörg og íþróttafélagi fatlaðra. Árshátíð félaganna verður haldin laugar- daginn 11. febrúar klukkan 20,30 í Alþýðuhúsinu. Matur, skemmtiatriði, dans. Borða- og miðapantanir í símum 21557 og 22672. Verð miða aðeins 2000 krónur. Fél- agar og styrktarfélagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. Hestamenn! Munið árshátíð- ina á laugardaginn. Styrktarfélag vangefinna, — kvennadeild. — Fundur á Sól- borg miðvikudaginn 8. febrú- ar kl. 20,30. Aðalfundur. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn 5/2 kl. 13,30: Sunnudagaskóli KL 17: Almenn sam- koma. Mánudaginn kl. 16: Heimilissambandið. Þriðjudag- inn kl. 20,30: Hjálparflokkur- inn. Krakkar, krakkar, Mánu. daginn 6. febrúar byrjum við bamaviku. Barnasamkomur hvem dag kl. 17 með breyti- legu efni frá degi til dags. Ver ið velkomin. Hlífarkonur. Munið afmælis- hófið 4. febr. kl. 8,30 að Varðborg. Uppl. í síma 22089. — Nefndin. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður fimmtudag- inn 2. febr. kl. 21. Erindi og tónlist. Kristniboðshúsið Zíon sunnu- daginn 5. feb. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20,30. Ræðum. Björgvin Jörgenson. Allir vel- komnir. — Biblíulestur hvem fimmtudag kl. 21. Allir vel- komnir. bíóin SOUNDER nefnist bandarísk kvikmynd, sem Nýjabíó hefur nú hafið sýningar á. Myndin fjallar um líf svertingja í Bandarík j unum. Borgarbíó er að hefja um þess ar mundir sýningu á nýrri skylminga- og slagsmálamjmd eftir sögu Alexanders Dumas, þess er skrifaði Skyttumar. zmt ~7~r/ Örfá eintök eftir sem aðeins verða send til nýrra áskrifenda. Tízkublaðið Líf þakkar frábærar móttökur og minnir á að blaðið kemur út annan hvern mánuð. Til tizkublaðsins Lif Armúla 18 Óska eftir áskrift Nafn: TÍZKUBLAÐIÐ llf er nær uppselt hjá útgefanda 1 — 6 tbl. 1978 kr. 2970 2 — 6 tbl. 1978 kr. 2475 Heimilisfang: simi: TÍZKUBLAÐIÐ LÍF — SÍMI 82300 »•* i ttm i I t » 7

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.