Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.11.1987, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 25.11.1987, Blaðsíða 3
ALÞYÐUMAÐURINN - 3 byggir á flóknu dreifingarkerfi. Eg tel útilokað að gera þessari sölu skil í litlum einingum. Þetta mál hefur ekki verið kynnt nógu vel fyrir fólki og því á sér stað þekkingarleysi á staðreyndum.“ En hvað segir skjólstæðingur Sjálfstæðisflokksins, Jón Ingvars- son hjá SH? Lesum: „I sjálfu sér kemur manni þessi niðurstaða ekki á óvart vegna þeirrar umræðu sem hefur átt sér stað í tengslum við verslunar- frelsi. Þess vegna verður erfiðara fyrir fólk að skilja af hverju frelsi á ekki við í þessum útflutningi,“ sagði Jón Ingvarsson, stjórnar- maður hjá Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir að það fyrirkomulag sem verið hefur tryggir framleiðendum hærra verð. Við líðum fyrir held- ur neikvæða umræðu um þessa sölu og fólk áttar sig ekki á því sem við höfum af mörkum lagt.“ Sá eini sem heldur ró sinni, er upphafsmaðurinn, Jón Sigurðs- son ráðherra. Hann segir við DV: „Þetta er ánægjuleg niður- staða. Það er ánægjulegt að fólk skuli meta það svo að betur sjái augu en auga og þarna sé skynsamlegt að rýmka heimildir fyrir menn að flytja út fisk. Ég fagna niðurstöðunni en er ekki hissa á henni,“ sagði Jón Sigurðs- son viðskiptaráðherra um niður- stöðu skoðanakönnunar DV um útflutning á frystum fiski til Bandaríkjanna. Nýjung frá Lucas hjá Þórshamri Sjálfvirki Ijósarofinn kveikir ökuljósin, þegar ekiö er af staö og slekkur þegar drepiö er á bílnum. Gleymdirðu Ijosunum á? Varð bíllinn rahnagnslaus? Gerist ekki aftur... ÞÓR5HAMAR HF. v/Tryggvabraut Akureyri, sími 22700. §Aðþýðumaðurinn Auglýsingasími 24399. IVluiiid ódýra markaðiiin Strandgötu 23 (áður Sjónvarpsbúðin) Skemman Úrvals grillmatur og góð þjónusta NESTIN Kjúklingatilboð! SOUTHERN FRIED CHICKEN Nvn Mexikanskur hamborgari Það borgar sig að versla í ESSO-nestunum Hamborgari á aðeins kr. 89. Föstudag - Laugar- dag - Sunnudag Fjölskyldupakki fyrir 3 kr. 840.- Fjölskyldupakki fyrir 5 kr. 1245.- Pepsi Vh lítri fylgir með. Veganesti v/ Hörgárbraut Sími 22880 Esso-nesti v/ Leiruveg Sími 21440 Esso-stöðin Tryggvabraut 14 Simi 21715 RAFMAGNSHANDVERKFÆRI Fremst í sínum flokki < w £ zz Hðggborvél —fyrir alhlióa notkun • Afturábak og áfram snúningur • Tvö hraðastig með stiglausum rofa • Handfang sérhannað fyrir rétt átak og grip • Dýptarstillir í rennigreip • Hraðastjórn með snúningslæsingu. Hleðsluborvél -aflmikil og fjölhæf • Afturábak og áfram snúningur • Tvenns konar snúningshraði • Átaksstillir fyrir skrúfuvinnu • Sjálfvirkt hleðslutæki með Ijósmerki • Laus hleðslurafhlaða • Löng ending hverrar hleðslu • Fer sérlega vel í hendi Komið og kynnið ykkur mikið úrval FEIN rafmagnshandverkfæra. Nákvæmni og öryggi RAFVERHF NORÐURUÓS Rafverktakar Furuvöllum 13 - Akureyri Sími 25400

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.