Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.05.1990, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 15.05.1990, Blaðsíða 7
" I Sporthú^id Hafnarstræti 94 Sími 24350 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar ein staða trésmiðs á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Staðan veitist frá 1. júní n.k. Nánari upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Halldóri Jónssyni fram- kvæmdastjóra fyrir 20. maí n.k. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. AKUREYRARBÆR ÖLDRUNARDEILD Lóðahirðing Öldruðum og öryrkjum býðst aðstoð við hirðingu og slátt lóða á komandi sumri. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjón- ustu geta fengið nánari upplýsingar með því að hringja í síma 21281 alla virka daga milli kl. 10.30 og 12.00. Þeir sem hafa notið þjónustu áður og óska eftir henni áfram eru einnig beðnir að hafa samband. Æskilegt er að pantanir vegna sumarsins berist fyrir 25. maí nk. Öldrunardeild. *mmmm^^^^—mmmmmmm—mmmmm—má Frá Hitaveitu Akureyrar vegna rafhitaðs húsnæðis Hitaveitan vill minna á afslátt sem veittur er á orkugjöldum þeirra er breyta úr rafhitun í hitaveituhitun. Sérstaklegga vill hitaveitan benda á að því fyrr sem tengst er hitaveitunni, þeim mun meiri verður heildarafslátturinn. Einnig er bent á að húsnæðisstofnun veitir hagstæð lán til framkvæmda þegar breytt er úr rafhitun í hitaveituhitun. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b. Sími 22105. ALÞÝÐUMAÐURINN - 7

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.