Brautin


Brautin - 03.08.1928, Blaðsíða 3

Brautin - 03.08.1928, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 OOOCKKKK DRAUTIN kemur út á föstudögum. — S MánaSargjald fyrir fasta á- - ekrifendur er 60 aura; einstök blöð kosta 16 aura. Afgreiösla blaðsins er i húsi K. F. U. M. Opin kl. 4—7 dagl. g OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO barnakerrur, þær bestu, sem til landsins flytjast. Hlaupahjól og þríhjól fyrirliggjandi. Fálkinn. Sími 670. borið þá vou í brjósti, að öll sú ringulreið, eigingirni, á- nauð og eymd, sein nú virðist hafa náð svo sterkum tökum í heiminum, muni breytast í betri lifsskilyrði, meiri lifs- þroska og bætta þjóðfélagsskip- un, þar sem ást riki en útrýmt verði hatri, þar sem menn þjóni hverjir öðrum, i stað þess að berjast, þar sem þeir vinni í einingu að hagsmunum fjöldans og þar sem andlegar þarfir verði látnar sitja i fyr- irrúmi fyrir óþörfum kröfum hins lægra eðlis mannsins. EÍlífÖin i „núinu“. Þá er vér byrjum að brjóta BRAUTIN er bein og hlykkjalaus, hún liggur beint í skðverslun okkar, því vér höfum ávalt nýtísku skófatnað, með lægsta verði. Þeir sem ekki þegar hafa reynt skifti við okkur, ættu sjálfra sín vegna að gera það strax. N Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. heilann um tilveruna, er eins og smámsaman dagi i huga vorum eftir því sem oss verður ljósara, að tími og rúm eru einungis hugtök, en að sann- leikurinn er, að réttilega felst alt í því, sem kalla mætti „ei- lífðina í núinu“; að til eru lífsvið, sem innifela alt sem til er á augnabliki þess, sem vér köllum „tíma“; að til er hið eina mikla líf, með óendanleg- um möguleikum alls þess, sem vér segjum að liafi verið, sé og muni verða; alt þetta skynjan- legt í senn; elikert liðið, ekkert yfirstandandi og ekkert ókom- ið; ekkert nema „nú“ hinnar yfirstandandi eilífðar. Hugsun vor ruglast þá er vér notum hið rnikla orð „eilífð“ eins og það væri samnefni við „ævarandi". „Ævarandi" er timanlegt, en „ei- lífð“ er hafið yfir takmörk tím- ans. Þér eruð eilíf að eðli og uppruna, hlutar hins eilífa lífs, sem birtist í öllu i heimi vorum og í miljónum heima og sól- kerfa. Forttð og framtið. Öllum kemur saman um, að nútið sé afleiðing fortiðar. Lik- Húsmæður! Bezt er að kaupa í matinn í Kjötb. Herðubreið. Sími 678. ist það draumi ef sagt er, að framtíð starfi einnig í nútið og að nútíð sé mestmegnis mótuð af því, sem framtíð felur í skauti sér? Hugsið um stund og þá verður yður það skiljanlegt af eftirfylgjandi dæmi — þó það kunni að vera af grófara tagi. Er þér látið akarn falla nið- ur i mold, er það í hugum yðar ávöxtur eikitrés, og þér vitið að þetta akarn getur einungis orð- ið eikitré, þegar það þroskast. Það sem því er ætlað að verða í framtíð, ræður öllu um þroska þess, því sannleikur- inn er sá, að hugsunin mótar efnið en ekki efnið hugsunina. Hugsunin er hinn eini skapandi máttur i hcimi vorum. Alt er tilorðið fyrir mátt hugsana, guðlegra eða mannlegra. Mjög mikill afsláttur. Það sem eftir er af tilbúnum sumarfötum og sumarfataefnum, verður selt afar ódýrt, sportföt, sportbuxur, og margt fleira með tækifærisverði. — Ennfremur smá- drengja sport- og matrósaföt, afar ódýrt. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Sérhver fingrahreyfing mynd- höggvarans, þá er hann mótar leirinn, stjórnast af hugmynd- um hans. Hann hafði hugsað sér fyrirmyndina áður en hún, var höggvin í marmara, og það var þessi fyrirmynd myndhögg- varans, sem hann hafði skapað með hugsun, sem stjórnaði öllum gerðum hans. Og er yður það ljóst, að það sem skeður hér á jörðu, ger- ist og á æðri sviðum, þegar um hinn skapandi mátt hugsana er að ræða? Hefir yður skilist sá möguleiki, að dásemdir þær, sem fraintíðin felur í skauti sínu, eru engu siður máttugar en fortiðar arfur yðar, og að yðar eigin orkulind, guðseðlið i yður, sem smjr öllu til sig- urs, er óaflátanlega að reyna að koma yður i skilning um hugsjónir sínar, hugsjónir þær sem eilifðin geymir og enn fel- ast í því, sem vér köllum fram- tíð, en sem stöðugt hafa áhrif á yður í því, sem vér köllum nútið, i þvi skyni að visa yður 20 — Hverskonar stöðu? spurði hún, bæði forvitin og óróleg. Henni virtist svo háskalegt rót á hugarástandi hans, að vel mætti svo fara, að ákvarðanir hans yrðu full fljótfærnis- legar. — Þegar ég er koininn að fullri niðurstöðu, læt ég þig að sjálfsögðu vita. Ef til vill fann hann til þess, að svarið væri nokkuð stytt- ingslegt, því að til skýringar bætti hann við: — Það þýðir ekkert, að vera að slcapa þér áhyggjur út af fyrirætlunum, sem, ef til vill, aldrei verða að framkvæind. Henni fanst ærið nóg um, hve sjálfstæður hann var á svo ungum aldri. Svo ómótækilegur virtist hann henni fyrir öll- um áhrifum, að hún var ráðalaus. Það stóð ekki í mannlegu valdi, að þoka honum til eða beygja vilja hans. — Þú mintist á cinliverja stöðu. Gefur þú þá upp alla von um, að halda áfram námi þinu? — Ég verð að láta mér nægja fyrst um sinn það sem ég get fengið, og láta hamingjuna ráða að öðru leyti. — Getur þú þá ekki sett þína von til Guðs? — Til guðs? endurtók hann, þungt hugsandi. Það yrði þá að vera annar guð, en þinn guð, mamma. — Guð er einn. — Þá hlýtur hann að koma fram á ólíkan hátt gagnvart ólikum mönnum. Þinn guð að auðmýkja lijörtun. Sá guð, er ég ætti að geta tignað, yrði að leyfa mér, að bera höfuðið hátt, og mætti ekki krefjast þess af mér, að ég skriði í duft- ið fyrir niðing', er féflett hefir föður minn. Móðir hans horfði á hann með miklum áhyggjusvip, en 17 en komst þó óþægilega við. — Eg kendi þér að biðja, þegar þú varst litill. Hreimurinn í röddinni kvaldi hann, þvi að í honum, miklu fremur en í orðunum, lá tilraun til þess að kalla fram í sál hans tilfinningar, er áttu sér þar engan stað. — Utanað lærðar bænir eru aðeins fyrir börn, mælti hann í hálfum hljóðum; er árum fjölgar, er ekki mögulegt að biðja þann veg. — Ertu hættur að trúa? spurði hún hrygg í bragði. Hann svaraði ekki þegar i stað; en loks sagði hann hægt og ógjarna: —• Hverju á ég að trúa? Eg hefi séð óhamingjuna þokast nær og nær, og steypast yfir okkur, þrátt fyrir bænir og trú. Þú og faðir minn, þið bifuðust aldrei i trúnni, þið báð- uð án afláts, en alt gekk ykkur í móti. En hann aftur á móti, hann Gissler, sem skeytir ekkert um g^ð, baðar i rós- um. Og nú ætti hann ofan í kaupið að fá leyfi til að leika hlutverlc velgerðamannsins gagnvart okkur, er hann hefir steypt í ógæfuna! Og við, já, við eigum að halda fast við trú, sem yrði okkur ekkert annað en auðmýking á auðmýk- ing ofan! Furðar þú þig svo á því, þótt ég verði efabland- inn um alt slíkt, rísi t móti, og fari mínar eigin leiðir? — Þú misskilur eðli trúarinnar og takmark, svaraði hún með stillingu. Tilgangurinn með því að trúa er ekki sá, að eiga góða daga hér í lieimi, heldur hitt, að verða það, sem oss ber að vera. Hann svaraði ekki, en aftur varð hann i meira lagi snort- inn af manngildi hennar, og varð nauðugur viljugur að lita

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.