Brautin


Brautin - 03.08.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 03.08.1928, Blaðsíða 4
BRAUTIN 4_________________________ Það bezta. Nýorpin ísl. egg. Niðnrsoðið kjöt. Niðursoðnir áveztir, Óskaplega ódýrir. Belgiskt súkkulaði, Frá kr. 1,60. Sælgæti, mikið úrval, ódyrt. Crystal hveiti. Guðm. Jóhannsson, Baldursgötu 39. Sími 1313. Ðeztar saumavélar selur og útvegar heildverzlun Garðars Gíslasonar. á veginn, sem til lífsins leiðir? Sá skilningur er uppörvandi og oss einkar gagnlegur á crfiðum stundum. Guðlcfl hugsun, cðn ,,orðið“ í cfninu. Ég ætla um stund að dvelja við eitt orðtak. Látum oss hafa hann í huga, sem Gjikkir köll- uðu Logos, hið opinberaða „Orð“ og höfum hugfast, að um leið og vér segjum „orð“, gerum vér ráð fyrir þvi, sem í „orðinu“ felst. Og ég held að ekkert annað orð en Logos nái jafn vel hugtakinu: Drottinn ver- aldar, þár eð hver einstök ver- öld er ný opinberun guðlegrar hugsunar. Til er vers i Gamla Testa- mentinu, sem lýtur að þvi, sem þá var kölluð sköpuh heims- ins: „Þegar allar mórgunstjörn- Brunatryggingar allskonar er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu „Nye Danske“, sem stofnað var 1864. Umboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. MALTOL Bajerskt OL PI LSNER Best. Ódýrast. INNLENT urnar léku samspil, hrópuðu allir synir Guðs af fögnuði". Því nýtt útstreymi frá Allífinu er fagnaðarefni hinum miklu verum, sem sjá í senn upphaf og endi alls sem fæðist. Þann- ig er það fagnaðarefni hinum eldri sonum Guðs, þá er ný ver- öld skapast. Frh. Smávegis. Nýtt matsöluhús. Ungfrú Oddný Bjarnadóttir, sem auglýsir i blaðinu í dag, hefur nýlega opnað matsöluhús á Bergstaðastíg 8. Hún er kona einkar hagsýn, og mjög vel að sér i matreiðslu og kökugerð. Nú i rúm tvö ár hefur hún unnið að inatreiðslu hjá konsúl Ásgeir Sigurðssyni hér í bæ. Eins og menn að öllum lík- indum vita, þá er mikill hluti líkamans eintómt vatn, því % af þunga likamans er vatn. Flestir halda nú vist, að mest sé af vatni í blóðinu, en svo er ekki, því nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós, að helmingur alls vatns i likamanum er i vöðvun- um. T. d. inniheldur húðin Vs og blóðið ekki nema 1/14 af vatninu. Það hefir verið sann- að, að vöðvarnir gefa mest frá sér af vatni ef „þurkur“ er i líkamanum, einnig sjúga þeir í sig mestan hluta vatns þess sem i likamann fer. Það er því O. Ellingsen, Reykjavík. Símn.: Ellingsen. Simar605, 1605,597. Margt til heimilisnotkunar: Rúmteppi, ullarteppi, gólfmottur, krystalsápa, sódi, blikkfötur, strákústar, gólfskrúbbar, lampaglös, Iampabrennarar, lampa- kveikir, fægilögur kerti, eldspítur, saumur, stiftasaumur, asfalt, hrátjara. Allskonar málningavörur: Þurrir, olíu- rifnir og tilbúnir litir, fernisolía. þurk- efni, terpentfna, gólffernis, japanlakk, emaljelakk, distemper, bronce tink- túra, ofnlakk, málningapenslar og allskonar málningaráhöld. Atlskonar sjómanna- og verka- mannafatnaðir: Sjóföt, gúmmí- og leðurstígvél, klossar, slitbuxur, peysur, nærfatnaður og fleira. Allskonar smurningsolfur á gufuskip, mótora, ljósvélar, bfla og skilvindur. Allskonar veiðarfaeri, sem eru notuð hér. Einnig silungs- og lax-netagarn o. m. fl. Heildsala. Smásala. Bezt og ódýrast. óhætt að segja, að vöðvarnir séu þýðingarmesti „vatnsgeymir“ líkamans. Skylda. Þín fyrsta skylda í lífinu er við framtíð þína. Lif þú þannig að framtíð þín verði betri en nútíðin. Á þessu augnabliki ert þú að skapa forlög þín. Hinni líð- andi stund verður ei breytt. En hvers óskar þú þér í fram- tiðardraumum þínum? Eftir þvi sem óskir þinar eru göfugri í nútíð, verður framtíð þín bjartari. Prentsmiðjan Gutenberg. 18 upp til hennar. Og aftur leiddi hann talið að því efni, er i upphafi var til umræðu. — Ef þú tækir nú boði Gisslers fyrir hönd systranna, hyggur þú þá, að hann mundi skilja, hvað þér gengi til? spurði hann, gagntekinn af særðri ástúð í garð móður sinn- ar, og hatursfullri fyrirlitningu fyrir þeim manni, er, að hans dómi, stóð alt of lágt til þess að kunna að meta, eða jafnvel skilja stórlynda fyrirgefningu og auðmýktai- hugar- far hennar. — Hann hlýtur að skilja, að mér er ekki fjandskapur i huga. — Það verður til þess og ekki annars, en að gera hann ánægðan með sjálfan sig, svaraði Vilhelm með þykkju, og spara honum þá sáru iðrun, er hann, ef til vill, kvelst nú af; en afsvar mundi aftur i móti gera það að verkum, að hon- um sviði undan ilskunni, er hann hefir haft i frammi við okkur. Hún sat með bréfið, sem hún hafði lagt i keltu sér og var ósjálfrátt að greiða úr brotunum, og það brá yfir hana likn- arsvip. — Hann er ver farinn en við, Vilhelm. — Er verra að vera fátækur, en ríkur? — Mundir þú kjósa að skifta við hann? spurði hún, i þeim róm, er ráða mátti af, að hún færi nærri um svarið. Til þess að gefa henni ekki færi á sér, og jafnframt til þess að erta hana, svaraði hann: — Hví ekki það? Fús mundi ég til þess véra, að búa á Fallsta, sem eignarjörð minni. 19 — Og vera i sporum hans, er situr þar nú? Eftir áð hafa hrakið okkur burtu? Vilhelm brosti með æskubrosi, en slíkt hafði sjaldan við borið síðasta árið, og af þessu brosi réð inóðir hans, að hann i þessu efni væri á sama máli og hún. En skammur léttir varð henni þó að þessu brosi, þvi að á hann kom skjótt aftur bitur, snemmótaður alvörusvipur. — Með röngu vil ég ekki komast yfir neitt; það játa ég. Fyrir þvi vil ég ekki styðjast við fjárframlög hrakmennis, til þess að lúka námi mínu. — Hvernig hugsar þú þér, að afla þér fjár til námsins? spurði hún, og stundi við yfir þrákelni hans. Hann leit til hennar með svip, sem var henni hrein ráð- gáta. — Hyggur þú ekki, að bænir þínar séu einhvers megnug- ar? Var þetta af alvöru talað, eða á'tti það að vera spaug, og ekki annað, að hann setti sig sem snöggvast í hennar spor? Hún vissi það ekki, en þar sem henni var jafnan tamast, að leggja alt út á besta veg, tók hún það sem alvöru. — En ef nú bænheyrslan er fólgin i þessu boði Gisslers, varpaði hún fram. Það kom á hann hörkusvipur. — Þá er guð grimmur, mælti hann með áherslu, og stóð upp. —• Ertu að fara? — Ég þyrfti að ná i félaga minn. Það hefir komið lil tals um stöðu eða sýslan handa mér.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.